Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Síða 52

Ægir - 15.12.1959, Síða 52
50 ÆGIR — AFMÆLISRIT Bjami Sæmundsson. ust þó ekki fyrr en Bjarni Sæmundsson kom til sögunnar 1894. Hann birti skýrsl- ur um árangur rannsókna sinna í Andvara og kom sú fyrsta 1897, en brátt bættust fleiri við og höfðu komið 7 áður en Ægir hóf göngu sína. Bjarni Sæmundsson var einnig hægri hönd Dana við rannsóknir þeirra hér og þekking sú og reynsla, er hann gat miðlað Schmidt 1903 og síðar, hefir sjálfsagt verið ómetanleg. Fyrir 50 árum voru straumkerfin kring- um ísland þekkt í aðalatriðum (J. N. Niel- sen, 1904, 1905 og 1907) og allmiklar rannsóknir á svifi höfðu þá verið gerðar (O. Paulsen, 1904). Allir helztu nytjafisk- arnir voru þá þekktir og margt var vitað um lifnaðarhætti þeirra (J. Schmidt, 1904). Ekkert var þó vitað um göngur fiska milli íslands og annarra landa, ekk- ert um aldur fiska og engin skilyrði voru til þess að skilja lögmál ofveiðanna. Botn- dýralíf hafði og lítið verið rannsakað. Þegar svona stóð kom Ægir til sögunn- ar. Honum má þakka drjúgan þátt í þeim framförum, sem orðið hafa síðan. Hann varð vettvangur hins frjálsa orðs, hvort sem það kom frá útvegsmönnum eða fiski- fræðingum, milliganga hans varð til skiln- ingsauka og umbóta. II. Framan af öldinni mjökuðust fiskirann- sóknir frekar hægt áfram hér við land en í mörgu var þó lagður öruggur grundvöll- ur undir framtíðarstarf. Það merkasta má óefað telja merkingar á þorski og skar- kola og aldursákvarðanir á þorski, ýsu, lýsu, flyðru og skarkola. Á þessu tímabili, sem má láta ná fram til 1923, lögðu Danir gjörva hönd á plóginn, en af hálfu ís- lendinga tók aðeins einn maður þátt í rannsóknunum, Bjarni Sæmundsson. Varð hann þó að vinna störf þessi í ígripum þegar tómstundir gáfust frá tímafrekum kennslustörfum. Merkingarnar, sem Bjarni tók þátt í, voru allyfirgripsmiklar, og sýndu þær brátt hvernig megingöngum þorsks og skarkola var háttað hér við land. Aldursákvarðanirnar hvíldu nær því ein- göngu á herðum Bjarna og var þeim að- allega ætlað að sýna aldur og vöxt helztu tegundanna. Umfangsmiklar aldursrann- sóknir, er sýna mættu styrkleika árganga, sveiflur í fiskistofnunum og árangur veið- anna á þá, hófust fyrst löngu síðar. Af merkum ritgjörðum frá þessu tíma- bili má telja grein Bjarna Sæmundssonar „Um hrygningu síldarinnar og nokkurra fleiri fiska“ (Andvari 1908), fyrstu bók hans um íslenzka fiska (Oversigt over Is- lands Fiske, 1909), og ritgjörð hans um aldur þorsksins (á ensku, 1923). Danski fiskifræðingurinn A. C. Johansen varð fyrstur til þess að lýsa kynþáttum íslenzku síldarinnar, vorgotssíldar (1919) og sum- argotssíldarinnar (1921), en P. Jespersen- skrifaði grein um liðnaðarhætti flyðrunn- ar (1917) og aðra um lirfur síldar og loðnu (1920). Þá reit Johs. Schmidt hið þekkta rit sitt um lirfur þorskfiskanna (1909) og ritgjörðir birtust um árangur merkinganna, ein af þeim eftir Bjarna Sæmundsson (1913). Um sjóinn skrifuðu I. P. Jakobsen (1916) og J. N. Nielsen (1907, 1908), en O. Paulsen um svifið (1909). Árið 1923 urðu þau þáttaskil, að Bjarna Sæmundssyni var gefin lausn frá kennslu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.