Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 61

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 61
ÆGIR — AFMÆLISRIT 59 Wár <£ti. mon Sjávaraflinn og útflutningsver;lunin Ééjk JH Það, sem hér fer á eftir má ■ e. t. v. helzt skoða sem inngang að þeim greinum um fiskveiðar, fiskverkun og fiskverzl- un, sem ýmsir höfundar hafa góð- fúslega ritað í tilefni fimmtíu ára af- mælis Ægis. Umræðurnar hér munu því einkum snúast um fremur almenn sjón- armið, sem miðast við heildarafla og heildarútflutning, þar sem segja má, að sérsjónarmiðum sé sinnt í ofannefndum greinum. Hinsvegar get ég ekki stillt mig um að láta fljóta hér með nokkrar hugleiðingar, sögulegs efnis, og gera einkum að um- ræðuefni þætti úr fiskveiða- og verzlun- arsögu okkar fyrir einokunartímabilið. — Þótt merkilegt megi virðast ókunnug- um, eru Islendingar ung verzlunar- og siglingaþjóð. — Þeim mun merkilegra má þetta heita vegna þess, að landið er umflotið sæ, og allar samgöngur um langan aldur urðu að fara fram með skip- um, og eins vegna hins, að landið er snautt að gæðum og framleiðslan því ein- hæf, og rnikil viðskipti við aðrar þjóðir óhjákvæmileg, ef lífskjörin eiga að heita sæmileg og unnt á að vera að lifa menn- ingarlífi í landinu. — Þrátt fyrir þetta eru aðeins fáir áratugir síðan íslending- ar ýttu frá landi á eigin farskipum, ef frá er talið fyrsta tímabil landnámsins, og hafa þeir látið farmenn og kaupmenn annarra þjóða annast verzlun og siglingar fyrir sig um aldaraðir. Þetta gekk jafn- vel svo langt, að innanlandsverzlunin var einnig að mestu í höndum útlendinga. Mikil bót hefur að vísu verið ráðin á þessu ófremdarástandi, og er nú svo kom- ið, að verzlunin við önnur lönd er nær öll í höndum íslenzkra aðila. og hafa orðið miklar framfarir á því sviði, svo og sigl- inganna, en þó minni en efni stóðu til vegna áhrifa heimskreppunnar miklu, sem hófst skömmu eftir að Islendingar höfðu fleytt sér yfir mestu byrjunarörðugleik- ana, og vegna áhrifa annarlegra kenni- setninga um óhófleg opinber afskipti af atvinnulífinu og þeim mönnum, sem atvinnurekstur hafa með höndum. — Út- flutningsverzlun okkar og siglingar eru því ennþá með töluverðum kotungsbrag, fremur smá í sniðum og alþjóðlega rekst- urshætti óvíða að finna. — Enda hefur það verið svo, að verzlunin naut óskoraðs frelsis einungis um skammt skeið eftir að einokun var aflétt. Og eftir að hin opin- beru afskipti hófust fyrir alvöru, hefur lengst af illa verið búið að þeim fram- leiðslugreinum, sem selja afurðir sínar á erlendum markaði. Um fiskveiðarnar sjálfar gilti nokkuð öðru máli að því leytinu til, að fiskveiðar hafa verið stundaðar allt frá landnáms- tíð, en að öðru leyti er sú saga álíka raunaleg og saga verzlunarinnar og sigl- inganna, að lítil breyting til framfara varð á útgerðarháttum eða verkunarað- ferðum fyrr en á síðari hluta 19. aldar. Margir hafa leitt getur að því, hvers vegna íslendingar hófu ekki fiskveiðar í stórum stíl, strax og markaðirnir leyfðu og um líkt leyti og aðrar Evrópuþjóðir, og hvers vegna siglingar og verzlun Is- lendinga lagðist niður á löngu tímabili, sem m. a. átti sinn þátt í glötun sjálf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.