Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 62

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 62
60 ÆGIR — AFMÆLISRIT stæðisins og menningarlegri jafnt sem efnahagslegri einangrun og stöðnun um aldabil. — Segja má, að landlæg hung- ursneyð, þrátt fyrir nálægð einhverra auðugustu fiskimiða þessa hnattar, hafi og verið meðal illra afleiðinga þessarar öfugþróunar. Þessi tvö meginatriði má raunar skoða sitt í hvoru lagi, enda þótt þau séu ná- tengd. — í fyrsta lagi: hvað olli því, að svo skjótt dró úr siglingum og verzlun íslenzkra manna eftir að landnámi lauk? — I öðru lagi: hversvegna hófust þær og fiskveiðarnar ekki til nýs vegs á 15. öld, þegar öll skilyrði virtust hagstæð? Ég geng þess ekki dulinn, að elckert eitt svar er til eða ein orsök, sem skýrir þessi mál til hlítar — heldur var um að ræða mörg öfl og margar orsakir. 1. Hvers vegna lögðust verzlun og siglingar niður? Heimildir um landnámsmenn greina frá, að þeir hafi flestir eða a. m. k. sá hluti þeirra, sem mannaforráð hafði, ver- ið farmenn og víkingar og koonið til hinna nýju heimkynna á eigin skipum. Margir þeirra munu hafa haft töluverð auðæfi í lausafé meðferðis. — Fyrst framan af má því gera ráð fyrir, að mikl- um hluta af flutningaþörf landsmanna hafi verið fullnægt með eigin skipastóli, en samt sem áður gefa heimildir skjótt í skyn, að þeir Islendingar, sem lögðu stund á verzlun og fannennsku sem at- vinnu, hafi ekki verið ýkja margir, og herma þær jafnframt, að mjög snemma íslandsbyggðar hafi töluverður hluti ís- landsverzlunarinnar þegar verið í hönd- um austmanna, þ. e. erlendra kaupmanna. Smám saman hnignaði siglingum ís- lendinga sjálfra, eftir því sem fyrstu skip- in gengu úr sér, og virðist endurnýjun skipastólsins hafa verið lítil og alls ekki nægileg. — Allmargar tilgátur eru uppi til skýringar á þessari þróun; skógleysi landsins er tíðast kennt um og skorti á innlendum skipaviði, svo og því, hve skipakaup voru raunverulega mikil fjár- festing í sjálfu sér og ofviða flestum inn- lendum mönnum. Þessar ytri aðstæður hafasjálfsagt haft sitt að segja, en eru samt ekki nægileg skýring á því, sem gerðist, ekki sízt þeg- ar á það er litið, að töluvert virðist hafa dregið úr siglingum erlendra kaupmanna til landsins, þegar leið að lokum þjóð- veldisins, svo sem ákvæði Gamla sáttmála um siglingar bera með sér. Grundvallarorsakanna verður því að leita dýpra, eða í framleiðslu- og útflutn- ingsmöguleikum landsmanna á þessu tímabili. — Þær afurðir, sem íslendingar þessa tíma gátu látið í skiptum fyrir inn- fluttar vörur hljóta næstum að hafa ver- ið fábreyttar og fátæklegar, og vitað er, að eftirspurn eftir þeim minnkaði, er á leið þetta tímabil. Með nútíma orðalagi má e. t. v. orða það svo, að verzlunar- kjörin hafi verið þeim óhagstæð, einkum þó síðari hluta þjóðveldistímans. M. ö. o. rná segja, að höfuðorsökin til þess, að svo mjög dró úr siglingum til íslands eftir að sjóðum þeim var eytt, sem hinir fyrstu landnámsmenn höfðu með sér út hingað, hafi einkum legið í fábreytni afurða landsmanna og tiltölulega lítilli eftir- spurn á erlendum markaði. Að skipa- stóll íslendinga sjálfra var ekki endur- nýjaður á sér sömu orsakir — verzlunin borgaði sig ekki. — Einnig má telja þess- ari staðhæfingu til stuðnings, að lega landsins var þeirra tíma skipum óhag- kvæm og siglingar því tiltölulega dýrar og áhættusamar. Goðarnir ,munu og títt hafa beitt valdi sínu kaupmönnum til ó- þurftar, og e. t. v. er ekki fjarri sanni að halda því fram, að íslendingar hafi ver- ið litlir kaupmenn, sem stunduðu verzlun og siglingar í hjáverkum. Að öllu þessu athuguðu er ekki að undra, þótt verzlun og siglingar íslend- inga drægjust saman á þessum fyrstu öldum Islandsbyggðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.