Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 64

Ægir - 15.12.1959, Page 64
62 ÆGIR — AFMÆLISRIT og- óáran verri en nokkur áður; — á hinn bóginn verður hér á eftir tekið til við að rekja þróun fiskveiða og útflutnings sjávarafurða s. 1. 50 ár, eða á því tíma- bili, sem Ægir hefur komið út. Tímabilið 1907 - 1957 Á því tímabili, sem Ægir hefur verið gefinn út, hafa framfarirnar hér á landi í sjávarútvegi, fiskiðnaði og útflutningi sjávarafurða orðið með fádæmum. — — Þannig hefur Ægir fylgzt með og ver- ið virkur þátttakandi í svo örri þróun, að segja má, að aldir hafi verið lagðar að baki á fáum áratugum. — Skipaflotinn hefur breytzt úr róðrarbátum og segl- skútum í vel útbúna og afkastamikla vél- báta og togara. — Ný og fullkomnari veiðarfæri og öryggistæki hafa verið tek- in í notkun. — Aflinn hefur margfaldazt og framleiðslan orðið fjölbreyttari og verðmeiri. — Nýjar hafnir hafa verið gerðar og aðrar eldri fullkomnaðar. — Verzlunin hefur færzt á innlendar hend- ur, verzlunarhagnaðurinn fluttur inn í landið og orðið lyftistöng margvíslegra framkvæmda. Skip og veiðarfæri. Enda þótt allar aðstæður hafi frá upp- hafi bent íslendingnum til hafsins, og þangað hafi hann jafnan sótt drjúgan hluta síns lífsviðurværis, var hann frum- stæður fiskimaður allt fram á 19. öld og notaði raunar svipaða veiðitækni og for- faðir hans í Noregi, þ. e. róðrar- og segl- báta (rásegl), handfæri og að einhverju leyti net. — Jafnvel á 19. öldinni varð lítil breyting á notkun veiðarfæra fyrr en á seinustu árum aldarinnar, þótt hins vegar yrði nokkur breyting til batnaðar á skipastólnum, er fleiri og fleiri þiljuð skip voru tekin í notkun. Sú þróun varð samt sem áður hæg framan af, og það var ekki fyrr en skömmu fyrir aldamótin, að verulegur skriður komst á útgerð þil- skipa. Sú saga mun flestum kunn og verður ekki rakin hér, en aðeins nefndir tveir veigamiklir þættir, — þ. e. upphaf bankastarfsemi á íslandi og upphaf tog- araútgerðar í BreÞandi. Skútutímabilið stóð þó tiltölulega stutt og um aldamótin 1900 hófust fyrstu tilraunir til togaraút- gerðar hér á landi, en fyrsti togarinn, sem smíðaður var fyrir íslenzka aðila, (Alliance h.f.) kom til landsins snemma árs 1907. Nokkru fyrr, eða 1902 var fyrsta vélin sett í íslenzkan fiskibát á ísafirði og á næstu tveimur árum í báta í Reykjavík, Eyjafirði og austur á Seyðis- firði. Ekki er ætlunin að ræða hér ítar- lega um fiskiskipastólinn, þar sem Arnór Guðmundsson, skrifstofustjóri, gerir því máli góð skil á öðrum stað hér í ritinu. Til glöggvunar og til nánari útlistunar á því, sem fylgir, verður samt birt hér tafla um fiskiskipastólinn. T A F L A I Ár Seglskip Togarar Vélskip Línugufuskip Alls Tala br. lest Tala Br. lestir yfir 12 rúml. Tala Br. lestir Tala Br. lestir Tala Br. lestir 1905 166 7.938 1 151 — — 2 163 169 8.252 1910 139 6.341 6 1.106 1 20 2 199 148 7.566 1920 39 1.190 28 8.730 120 3.538 2 223 189 13.681 1930 61) 227 42 13.993 224 5.506 40 4.335 312 24.061 1939 — 37 12.835 310 8.684 25 2.891 272 24.430 1945 — — 28 9.383 385 14.315 14 2.832 427 26.530 1950 — — 48 26.932 462 22.291 9 1.626 519 50.849 1957 — — 42 27.533 531 27.248 — — 573 54.781 1) Þessi seglskip munu ekki liafa verið gerS út til fiskveiSa aS neinu ráSi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.