Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Síða 65

Ægir - 15.12.1959, Síða 65
ÆGIR — AFMÆLISRIT 63 Tafla þessi þarfnast ekki mikilla út- skýringa; — þiljaðir bátar undir 12 rúm- T A F I Ár Róðrarbátar Opnir vélbátar Tala Br. lestir Tala Br. lestir 1905 1874 3.050 1910 1364 — 1920 1002 — • 1930 171 — 423 — 1939 118 — 483 — 1945 261) — 2241) — 1950 51) — 2231) — 1957 — — 2711) — 1 Þcssar tölur merkja þátttöku í veiðum — Á því tímabili, sem hér um ræðir, hefur meðalstærð þilskipa yfir 12 br. rúml. vaxið, og sýnir tafla III þá þróun nokkuð. T A F L A III Ár Fiskiskip tala Alls lestir br. Moðalstærð lestir br. 1905 169 8.252 48.8 1910 148 7.566 51.1 1920 189 13.681 72.4 1930 312 24.061 77.1 1939 372 24.430 65.7 1945 427 26.530 62.1 1950 519 50.849 98.0 1957 573 54.781 95.6 Ef við lítum aftur á töflu I. og II., sjáum við, að rúmlestatala þilskipa, 12 br. rúml. og yfir, hefur nær sjöfaldast á tímabilinu. — Hins vegar hefur fjöldi og heildarstærð opnu bátanna með og án vélar dregizt saman, svo og fjöldi og rúm- lestatala þiljaðra báta undir 12 br. rúm- lestum. — Ekki er samt auðvelt að geta nákvæmlega til um rúmlestatölu þessara skipa, þar sem skýrslur eru ekki aðgengi- lestum eru taldir í töflu II. hér á eftir, svo og opnir vélbátar og róðrarbátar. — A II Þiljaðir vélbátar Alls undir 12 br. rúml. Tala Tala Br. lcstir Tala Br. lestir 70 — — 1944 — 380 — — 1744 — 355 — — 1357 — — 364 2.555 958 — — 219 1.572 820 — — 192 1.365 444 — — 110 755 342 — — 118 822 389 — ekki bátaeign. legar, en gera má ráð fyrir, að hún hafi nokkurn veginn lækkað í hlutfalli við fækkun þeirra, en þó e. t. v. heldur minna. — Meðalrúmlestatala þiljaðra báta undir 12 lestum hefur haldizt nokk- uð stöðug, — um 7 lestir, — frá því að fyrst var farið að skrá þessa báta. — Þær veiðarfærategundir, sem íslending- ar notuðu, héldust óbreyttar að mestu fram á síðari hluta 19. aldar sem fyrr segir, og voru hinar sömu og notaðar voru í þeim hlutum Noregs, þar sem flestir landsmenn áttu uppruna sinn. — Hand- færin voru langalgengust, en net munu og eitthvað hafa verið notuð, — einkum framan af, — en þó aldrei að neinu ráði fyrr en á síðustu árum 19. a!dar. Línan mun hafa verið tekin í notkun á 15. öld. Framfarirnar á þessum sviðum hafa hins vegar verið stórstígar á s. 1. 50 ár- um, — en eiga flestar upphaf sitt nokk- uð fyrr. — Fyrstu tilraunir til síldveiða með reknetum voru taldar gerðar út af Austfjörðum árið 1890. — Róið var á opnum báti og látið reka með 3—4 net. En veiðar þessar hófust fyrst fyrir al- vöru, er félag nokkurt í Reykjavík tók að gera þilskip út til veiðanna; frá aldamót- um, eða 1901, hófut síldveiðar með rek-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.