Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 67

Ægir - 15.12.1959, Page 67
 Æ ( ?IR — AFMÆL ISRIT 65 TAFLA IV. 1900 1910 1920 1930 1940 1945 1950 1957 Reykjavík 6.682 11.600 17.679 28.052 37.879 46.578 56.096 67.589 Aðrir kaupst. 3.431 6.413 11.377 17.372 20.305 24.868 32.094 42.541 Kauptún yfir 300 5.448 9.451 11.389 12.730 15.414 15.436 16.154 20.346 15.561 27.464 40.445 58.154 73.616 86.882 104.344 130.476 Kaupstaðir í % (19.8%) (32.2%) (42.7%) (53.5%) (60.8%) (66.6%) (72.3%) (78.2%) Sveitir 62.919 57.719 54.245 50.475 47.552 43.474 39.919 36.355 Samtals 78.470 85.183 97.690 108.629 121.168 130.356 144.263 166.831 Þessi þróun til .myndunar þéttbýlis byrjaði seinna og varð örari hjá okkur en flestum öðrum þjóðum. — En hún var óhjákvæmileg, og er ekki ofsagt, að hún hafi verið grundvallarskilyrði þeirrar fólksfjölgunar og jafnframt stórbættra lífsskilyrða, sem hér hafa átt sér stað. — Einnig má segja, að hún hafi verið og sé undirstaða þeirrar velmegunar, sem nú ríkir víðast hvar í sveitum landsins. Fyrst í stað var það sjávarútvegurinn, — fiskveiðar, fiskverkun og útflutningur þeirra afurða, sem skapaði hina auknu at- vinnumöguleika við sjávarsíðuna. — En síðar komu aðrar atvinnugreinar til í vax- andi mæli, — verzlun og samgöngur, iðn- aður og ýmis konar þjónustustörf, við- gerðir, handiðnaður o. fl. Tafla V. sýnir fjö’da sjómanna á þil- skipum öllum, 12 br. rúml. og stærri, en tafla VI. sýnir fjölda sjómanna á þiljuð- um bátum undir 12 br. rúmlestum og öll- um opnum bátum. TAFLA V. Ár Fjöldi skipverja Meðaltal 1905 2.318 13.7 1910 2.093 14.1 1920 2.567 13.6 1930 3.845 12.8 1939 4.009 10.8 1945 3.913 12.1 1950 5.059 12.1 1957 5.420 11.9 TAFLA VI. Ar Fjöldi skipverja 1901—1905 8.066 1906—1910 7.578 1911 7.175 1920 6.380 1930 3.872 1939 2.592 1945 1.262 1950 737 1957 788 Skipverjum á opnum bátum og smærri þilfarsbátum hefur fækkað jafnt og þétt, enda hefur bátunum sjálfum mjög farið fækkandi, sbr. töflu II. hér að framan. — Mest mun smábátaútgerðin hafa orðið 1902, er gerðir voru út 2.165 bátar með samtals 8.618 sjómönnum. — Samkv. töflu V. fjölgaði sjómönnum á stærri þilskipum lítið frá 1910—’20, — og gefur taflan ekki rétta mynd af þróuninni þau árin. — Á árinu 1912 var fjöldi sjómanna 2.594, en það ár munu skip- stjórar hafa verið taldir með í fyrsta skiptið. — Hámarki nær sjómannafjöld- inn á árinu 1917 og er 2.945. — Hins vegar var töluverður hluti togaraflotans seldur úr landi skömmu fyrir lok heims- styrjaldarinnar fyrri. — Fækkaði þá skiprúmum og sjómönnum. Þess skal getið hér. að tölurnar um fjölda sjómanna í báðum töflunum eru hámarkstölur og merkja fjölda sjómanna á þeim tímum árs, þegar mest er gert
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.