Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1959, Side 70

Ægir - 15.12.1959, Side 70
68 ÆGIR — AFMÆLISRIT í öðru lagi ,má nefna ofveiðina; má finna þessu stað með samanburði á ofannefnd- um töflum um skipastól og fiskafla. Um síldaraflann er það að segja, að aflatöl- urnar eru að mestu leyti byggðar á skýrsl- um Fiskifélagsins, og hefur verið reynt að telja einungis með afla íslenzkra skipa. Sum árin er því töluverður munur á síld- araflanum, eins og hann kemur fram í töflu VII og því magni, sem alls barst á land. Eins og sést á töflu VII. hefur árið 1930 verið eitt bezta aflaár, sem sögur fara af, ef síldaraflinn er frátalinn og miðað er við fyrirhöfn við veiðarn- ar. í töflu VIII., þar sem reynt er að skipta aflanum eftir fisktegundum (mið- að er við fisk upp úr sjó), verður að hafa í huga, að á þeim árum, er mestallur afl- inn var verkaður í salt, mun minna hafa verið hirt um aðrar tegundir en þorsk, og mun magn þeirra líklega hafa verið eitt- hvað meira en kemur fram á töflunum. — Einnig verður, að hafa í huga í sam- bandi við töflu VIII., að þar koma ekki á óyggjandi liátt fram upplýsingar um hluta einstakra tegunda á vissum ára- bi’um. -— Hluti þeirra í heildaraflanum hefur og breytzt vegna breyttra aðferða og aukinna möguleika til að vinna úr þeim markaðshæfa vöru. Af öðrum sjávarafla, sem ekki kemur fram í töflunum um fiskaflann, má nefna hvalfang og hákarlsafla. — Hákarlaveið- ar voru mikilvægur atvinnuvegur fram undir 1910, og einnig að nokkru leyti á stríðsárunum fyrri. — Þessar veiðar voru sem kunnugt er mest stundaðar vegna lifrarinnar. — Efst á næsta dálki er tafla um lifrarfenginn. Árið 1948 hófust aftur hvalveiðar hér við land að nokkru ráði, og hefur þeim verið haldið áffam síðan, oftast með fjór- um hvalveiðibátum. — Áflinn hefur verið unriinn í Hvalfirði. — Sýnir tafla X. árangur veiðanna. TAFLA IX. 1897—1900 16.982 hl. 1901—1905 13.070 - 1906—1910 10.414 - 1911—1915 4.818 - 1916—1920 5.180 - 1921—1925 1.164 - 1926—1930 270 - TAFLA X. Veiddir hvalir. W hr ~ ’p. s , íh i H Jo Þ? •» 5 b iJ £ jg ** tji £ cd >. CO g Búr- hvel: '2 3 íS1 s 03 m 1948 3 195 24 5 15 — 209 1950 4 226 28 — 11 — 265 1955 4 236 10 134 20 — 400 1956 4 265 8 72 95 — 440 1957 4 348 10 78 81 — 517 Hagnýting aflans. Sem fyrr getur í þessari grein, var mestallur fiskaflinn hertur fram eftir öld- um, bæði til útflutnings og innanlands- neyz'u, enda aðrar geymsluaðferðir lítt þekktar. Lýsi mun hafa verið unnið frá fyrstu tíð, einkum úr þorskalifur og há- karlslifur. — Á fyrri hluta þess tímabils, sem hér um ræðir, var sú breyting hins vegar á orðin, að stærstur hluti aflans var saltaður; gilti það bæði um þorsk og síld. — Nokkurt magn síldar mun hafa verið fryst til beitu og verðminni fisk- tegundir aðrar, — t. d. ýsa, steinbítur og lúða, munu hafa verið hertar. Miklar og örar breytingar hafa átt sér stað á tímabiiinu á þessum sviðum sem öðrum, og eru nú bæði fleiri tegundir fisks hagnýttar á fjölbreytilegri hátt en áður, og hitt, að nær allur úrgangur, sem til fellur við vinnsluna, svo og fiskur, sem ekki þykir vinnsluhæfur á annan hátt, er nú nýttur. — Fyrsta verulega breytingin á hagnýtingu aflans varð, er hafin var framleiðsla mjö's og lýsis úr síld. — Fyrsta verksmiðjan í þeim tilgangi mun hafa verið tekin í notkun á árinu 1911. Önnur breytingin varð, er togararnir tóku að flytja afla sinn ísvarinn á erlendan markað, skömmu fyrir fyrra heimsstríð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.