Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1959, Side 81

Ægir - 15.12.1959, Side 81
ÆGIR — AFMÆLISRIT 79 Tafla II3) Saltfiskveiöar togara. Meöalaíli Meðaláhöfn Meðalstærð Meðalafli Meðalafli á úthaldsda.? á togara brúttó rúml. tonn á rúmlesta: sl.m.h. yíir á úthaldsdag (1:2) tonn tonn úthaldstímann togara á manndag (1:3) Ár (1) (2) (3) (4) (5) 1930 14.2 32.0 341 0.444 0.042 1931 19.3 32.8 344 0.588 0.056 1932 18.9 33.1 344 0.571 0.055 1933 19.5 33.2 338 0.587 0.058 1934 18.0 33.7 337 0.534 0.053 1935 17.1 33.4 340 0.512 0.050 1936 13.1 33.3 359 0.393 0.036 1937 12.4 32.2 363 0.385 0.034 1938 12.2 31.2 369 0.391 0.033 1950 12.4 31.2 655 0.397 0.019 1951 11.5 38.0 679 0.303 0.017 1952 12.1 40.6 677 0.298 0.018 1953 11.8 39.1 679 0.302 0.017 1954 11.7 38.2 682 0.306 0.017 1955 11.2 38.4 677 0.292 0.017 1956 12.7 39.6 678 0.321 0.019 Tafla II sýnir ýmsar niðurstöður af saltfiskveiðum togara á árunum 1930— 1938 og 1950—1956. Athuga ber, að hér eru úthaldsdagar lagðir til grundvallar en ekki togdagar. Samanburður á milli ára í þessari töflu er enn erfiðari, en saman- burðurinn á afkastagetu togaranna í töflu II, því að hér er ekkert tillit tekið til hvaða veiðisvæði togararnir sóttu. Ýmsar almennar ályktanir er þó hægt að draga um gang saltfiskveiðanna. Aflamagn á úthaldsdag virðist ná há- marki 1933 og afli yfirleitt mjög góður á árunum 1931—1935. Á þessum árum gekk mikið af Grænlandsþorski á miðin og var hann aðalorsök hins aukna afla þá. Aflabrögðin á árunum 1950—1956 virðast verri, en þegar þau voru á hraðri niður- leið á árunum 1936—1938. Þetta þarf þó ekki að vera alls kostar rétt. Fyrir styrj- öldina stunduðu togararnir saltfiskveiðar eingöngu innan tímabilsins 15. febrúar til 15. júní, þegar aðal-þorskgöngurnar voru komnar á miðin sunnan við landið og vest- an. Helzta veiðisvæðið var þá á Selvogs- banka, sem var tiltölulega skammt frá út- gerðarstöðum flestra togaranna þá. Nú stunda togararnir saltfiskveiðar á öllum tímum árs, enda þótt mest sé urn þær á vetrarvertíðinni. Einnig sækja þeir fjar- læg mið, sem lengja siglingatímann að mun. Getur þe,tta hvort tveggja haft áhrif á niðurstöður áranna 1950—1956 og gert þær óhagstæðari til samanburðar við fyrra tímabilið. Meðalstærð togaranna og meðaláhöfn hefir aukizt mjög mikið frá fyrra tíma- bilinu. Hinn litli afli á úthaldsdag undan- farin ár hefur því breikkað bilið á milli meðalafla á manndag á hinum tveimur tímabilum umfram fjölgun skipverja. Enn meira hefur bilið breikkað á milli meðal- afla á rúmlestardag. Það er augljóst, að aukin stærð, hraði og tækni nýju togar- anna hefur hvergi nærri vegið upp á móti minnkandi fiski á heimamiðum né því að þurfa að sækja fjarlægari mið. Hafa verð- ur þó í huga, að ekki hefði verið hægt að halda gömlu togurunum jafn mikið úti á fjarlægum miðum og þeim nýju, og hefðu þeir því á sumum tímum árs orðið að sætta sig við minni afla á heimamiðum. Þess er stundum getið í gömlum blöðum Ægis, að togurum hafi verið lagt vegna aflaleysis eða við borð legið að það hefði verið gert. Mun það óþekkt fyrirbæri nú.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.