Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1959, Side 98

Ægir - 15.12.1959, Side 98
96 JEGIR — ÁFMÆLISEÍT vísu hafa þar ekki nærri allir unnið sem starfsmenn ríkisins, en þessi breyting hefir eflt dug ýmissa einstaklinga og eink- um sölusamtaka fiskframleiðenda í af- urðasölu til annarra landa. Þannig mætti lengi ræða margvísleg mál, sem mikilsverð eru í sambandi við bátaútveginn. Væri vissulega æskilegt, að hinum ýmsu þáttum yrðu gerð rækilegri skil og verður það vonandi gert í fyllingu tímans. — Hér að framan hefir verið reynt að drepa á nokkur höfuðatriði varðandi báta- útveginn. Mörgu hefir að sjálfsögðu verið sleppt og mun þykja skorta í greinarkorn þetta. Eins mun þykja, að einstökum þátt- um hafi ekki verið gerð þau skil, sem vert væri og öðrum þá e. t. v. gert of hátt undir höfði. Valið er þó engan veg- inn vandalaust. Hér skal því þó slegið föstu, að tvennt sé það sem úrslitum ráði um hag og afkomu útvegsmanna: Véltækni og verðlag. Varðandi verðlagið kemur fyrst og fremst til álita verðlag á þeim afurðum, sem flotinn ber að landi. Hefir nokkuð verið vikið að markmiðum og stefnu útvegsmanna í þá átt að tryggja það sem bezt. En það skiptir bátaútveg- inn einnig miklu máli, að verðlag á veið- arfærum og öðrum rekstrarvörum sé hag- stætt. Á því sviði hafa útvegsmenn einnig að nokkru leitazt við að sjá hag sínum borgið með stofnun olíusamlaga og rekstri eigin innkaupastofnunar fyrir veiðarfæri. Verður að telja, að hvort tveggja hafi gef- ið góða raun og reynzt bæði báta- og tog- araútvegi gagnlegt. Eins og áður segir mun þess vafalaust gæta við lestur þessarar greinar, að margs er ógetið, sem verulegu máli skiptir í sam- bandi við bátaútveginn. Verður naumast við slíku gert m. a. vegna þess, að grein þessari eru að sjálfsögðu takmörk sett í riti þessu. Þó hefi ég leitazt við að drepa á það helzta, sem fyrr getur. Ég hefi þó ekki orðið fjölorður um hlutdeild bátaútvegsins í þjóðarbúskapnum. Til þess er sú ástæða, að um þetta efni hefir nú um langt skeið verið deilt. Samt læt ég ekki undir höfuð leggjast að staðhæfa, að bátaútvegurinn ásamt sjávarútveginum í heild er sú kjölfesta, sem íslenzkt nútíma- þjóðfélag byggir fyrst og fremst á. Sjáv- arútvegurinn hefir á hálfri öld skapað nú- tímaþjóðfélag á íslandi. — Ég hefi aðeins vitnað í Ægi hér að framan og þó aðeins mjög lítið. Þessar ívitnanir eru ekki af tilviljun sprottnar. Ritið er einmitt merkasta opinber heim- ild um íslenzkan sjávarútveg á þessari öld. Mér er þetta því kærkomið tækifæri til að færa þessu öndvegisriti þakkir og árnaðaróskir á þessum merku tímamót- um, er nú nýlega hafa komið út af því fimmtíu árgangar. Það er afmælisósk mín ekki aðeins til Ægis heldur og vegna báta- útvegsins og alls sjávarútvegsins, að ritið eigi sér langa og gifturíka framtíð. Ritaö í ágústmánuði 1957. SJOMENN NOTIÐ AÐEINS B O S C H dieselverk FYRIR DIESELHREYFILINN OG G (í L D l\l E R • diesel í BÁTINN Bræðurnir Ormsson h.f. vesturgötu 3 - síuú íwe?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.