Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 102

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 102
100 ÆGIR — AFMÆLISEIT Tryggvi Gunnarsson Helztu markaðslöndin voru: Prússland, Svíþjóð og Danmörk. Einnig var um tíma nokkuð selt af henni til Bretlands. Yfirleitt mun hafa tekizt að selja alla framleiðsluna og flest árin fyrir viðun- anlegt verð, en nokkuð bar þó á verð- sveiflum frá ári til árs. Er kom fram undir síðasta áratug ald- arinnar fór landnótaveiði mjög þverrandi. Þátttaka Norðmanna í veiðunum minnk- aði ár frá ári og íslenzku síldveiðifélögin gáfust upp hvert af öðru. ★ Árið 1899 voru í fyrsta skipti gerðar hér við land tilraunir til síldveiða með reknetum. Var það Tryggvi Gunnarsson, sem hér hafði forgöngu eins og í svo mörgum öðrum framfaramálum þjóðar- innar um þær mundir. Þessar fyrstu til- raunir fóru fram í Faxaflóa og gáfust Ásgeir Pótursson Thor Jensen svo vel, að Tryggvi gekkst fyrir stofnun fyrsta síldveiðifélagsins á Suðurlandi og nefndist það „Reknetafélagið við Faxa- flóa“. Sama sumar gerði Norðmaðurinn Hans L. Falk frá Stavanger tilraunir með reknet við Austurland, en engin síld veiddist. Um haustið gerði leiðangur Falks tilraunir norðanlands og gáfust þær vel. Upp frá þessu hófu Norðmenn aftur að veiða síld við ísland og nú með reknetum. Öfluðu þeir vel næstu árin. Fjórum árum eftir að reknetaveiðar Norðmanna við Island hófust, sendi Hans L. Falk einn skipstjóra sinna til Banda- ríkjanna til að kynna sér nýtt veiðar- færi, sem þar hafði verið notað í nokkur ár, en það var herpinótin. Lét Falk menn sína gera tilraun með hana við Norður- land sumarið 1903 og reyndist nótin mjög vel. Næsta ár sendi hann tvö skip til íslands með herpinót og fengu þau ágætan afla um sumarið. Með tilkomu reknetanna og þó eink- um herpinótarinnar hófst hið mikla síld- arævintýri norðanlands. Þátttakan í veið- unum óx hröðum skrefum ár frá ári. Auk íslendinga og Norðmanna fóru aðr- ar þjóðir, svo sem Svíar, Danir og Þjóð- verjar, að senda síldveiðiflota á Islands- mið. Nýir bæir risu upp og fólk flykktist til „gullnámanna". Nýr þáttur var hafinn í atvinnulífi landsmanna. Síldveiði og síldverkun var orðin að almennri og reglubundinni atvinnugrein. Siglufjörður varð, vegna legu sinnar og hafnarskilyrða, höfuðstöð síldveiðanna. Eftir 1903 fóru erlendir síldarútvegs- menn, einkum norskir, að taka þar lóðir á leigu og byggja söltunarstöðvar. Má þar m. a. nefna Norðmennina Mannes, Hareide og Garshoe, Tormod Bakke- vig, Hans Söbstad og H. Henrik- sen. Síðar komu meðal annarra Svíinn John Wedin og Norðmennirnir Elias Ro- ald og Ole Tynes. I kjölfar Norðmannanna komu svo framtakssamir íslenzkir út- gerðarmenn. Var þar fremstur í flokki Ásgeir Pétursson, er byggði stóra sölt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.