Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 105

Ægir - 15.12.1959, Page 105
ÆGIR — AFMÆLISRIT 103 oft hart niður á verkafólki og sjómönn- um ekki síður en atvinnurekendum. Með lögum frá Alþingi árið 1928 var svo Síldareinkasala íslands stofnuð og tók hún þá þegar til starfa. Skyldi hún koma betra skipulagi á síldarframleiðsluna og síldarverzlunina. Einkasalan starfaði til ársins 1931, en var þá lögð niður. Á dögum einkasölunnar var töluvert gert að því að athuga markaðsmöguleika í löndum, sem síld hafði áður ekki verið seld til. M. a. fóru þeir Einar Olgeii-sson, Pétur A. Ólafsson, Matthías Þórðarson fyrrv. ritstj. Ægis o. fl. til fjölmargra landa í þeim tilgangi. Matthías ritaði á sínum tíma bók um þessi ferðalög sín. Hann ritaði einnig „Síldarsögu íslands", sem hefur að geyma merkan fróðleik um síldveiðar og síldariðnað landsmanna. ★ Síldarútvegsnefnd var stofnuð með lögum frá Alþingi 29. desember 1934 og tók til starfa 1. marz, 1935. Um starfssvið nefndarinnar segir m. a. svo í lögunum: „2. gr. Síldarútvegsnefnd liefir meö liönd- um úthlutun útflutningslevfa, veiðileyfa til verkunar, söltunarleyfa á síld og löggildir síldarútflytjendur. Hún skal gera ráSstafanir til þess, að ger'ðar séu tilraunir með nýjar veiðiaðferöir og útflutning á síld með öðrum verkunaraðferðum en nú eru tíðkaðar. Hún skal hafa forgöngu um markaðsleit og tilraun- ir til að selja síld á nýja markaði og annað það, er lýtur að viðgangi síldarútvegsins“. Eitt af vei'kefnum nefndarinnar skyldi vera að koma í veg fyrir verðfall og sölu- tregðu af völdum offramleiðslu. Um það segir svo í lögunum: „7. gr. Nú verður það nauðsynlegt, að dómi Síldarútvegsnefndar, til þess að tryggja gœði síldar eða sölu á síldarframleiðslu lands- manna, að takmarka veiði, og er nefndinni lieimilt að ákveða, hvenœr söltun megi liefjast, svo og að takmarka cða banna söltun um skemmri eða lengri tíma og ákveða hámark söltunar á hverju skipi“. Finnur Jónsson Sófus Blöndal Á árunum fyrir síðustu styrjöld ann- aðist nefndin sjálf ekki sölu á annarri síld en léttverkaðri eða matjessíld eins og hún er venjulega kölluð, en síðan 1945 hefur Síldarútvegsnefnd verið einka- útflytjandi allrar saltaðrar síldar. Jafn- framt hefur hún á því tímabili annazt öll innkaup á tunnum, salti, sykri, kryddi og öðrum síldarsöltunarvórum. Síðustu 10 árin hefur Síldarútvegsnefnd séð um rekstur tunnuverksmiðja ríkisins á Siglu- firði og Akureyri. Framleiðsla þeirra á næsta vetri er ráðgerð 150 þús. tunnur samtals. Er Síldarútvegsnefnd kom saman í fyrsta skipti, skipuðu nefndina þeir Finn- ur Jónsson, alþm., skipaður formaður, Jakob Frímannsson, kaupfél.stj., Ak- ureyri og Sigurður Kristjánsson, kaup- maður á Siglufirði, allir kosnir af Al- þingi. Kosinn af útgerðarmönnum: Jó- Sig. Kristjánsson Erl. Þorsteinsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.