Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Síða 106

Ægir - 15.12.1959, Síða 106
104 ÆGIR — AFMÆLISRIT Jón L. Þórðarson Jón Stefánsson hann Þ. Jósefsson, alþm., kjörinn vara- formaður. Tilnefndur af Alþýðusambandi Islands: Óskar Jónsson, framkv.stj. í Hafnarfirði. Síldarútvegsnefnd er í dag skipuð sem hér segir: Kosnir af Alþingi: Erlendur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Reykja- vík, skipaður formaður, Jón L. Þórðar- son, forstjóri, Reykjavík og Björn Krist- jánsson. frv. alþm. frá Kópaskeri. Af útgerðarmönnum er nú kjörinn Guðmund- ur Jörundsson, útgm. á Akureyri, og af Alþýðusambandi Islands er tilnefndur Hannibal Valdimarsson, fyrrv. ráðherra. Gunnar Jóhannsson, alþm., varamaður Hannibals, hefur gegnt störfum aðal- manns í nefndinni. Finnur Jónsson var formaður nefndar- innar til ársins 1943, en þá tók við Sig- urður Kristjánsson. Var hann formaður til ársins 1947. Jón L. Þórðarson var for- maður nefndarinnar næstu 11 árin eða til 1958, en það ár var Erlendur Þor- steinsson, núverandi formaður, skipaður í starfið. Fyrsti framkvæmdastjóri Síldarútvegs- nefndur var Sófus Blöndal. Því miður naut nefndin starfskrafta hans aðeins skamman tíma. Sófus lézt árið 1935. Við starfi hans tók Erlendur Þorsteinsson. Var Erlendur framkvæmdastjóri nefnd- arinnar um langt árabil. Núverandi framkvæmdastjórar eru þeir Jón Stefáns- son á Siglufirði og Gunnar Flóvenz í Reykjavík. Frá því að Síldarútvegsnefnd tók til starfa og fram að heimsstyrjöldinni var saltsíldarframleiðslan mjög mikil að und- anteknu árinu 1935, en það ár brást veiði norðanlands að verulegu lejd;i. Meðalsölt- un þessara ára var rúml. 200 þús. tunnur. Mest var framleitt af kverkaðri og gróf- saltaðri síld. Aðalmarkaðslönd þeirrar síldar voru Svíþjóð og Danmörk. Einnig keyptu þessi sömu lönd all mikið magn af kryddaðri síld. Upp úr 1930 hófst verkun á matjessíld. Varð þessi verkun- araðferð ti! þess að opna allstóra mai'kaði fyrir íslenzka síld í Þýzkalandi, Póllandi og Bandaríkjunum. Umsvifamesti síldarsaltandi og síldar- útgerðarmaður á árunum fyrir síðustu styrjöld var Ingvar Guðjónsson. Mun eng- inn síldarsaltandi fram að þessu hafa verkað jafn mikið magn síldar til út- flutnings á einu ári og hann. Varla er hægt að minnast á síldarsölt- un á þessu tímabili án þess að geta Ósk- ars Halldórssonar, en hann rak um ára- tugi umfangsmikla söltun á Siglufirði og víðar. Ástæða væri til að nefna fjölda annarra dugandi athafnamanna, er störf- uðu um þessar mundir í þágu síldarfram- leiðslunnar, en því miður er ekki tæki- færi til þess hér. Á styrjaldarárunum lokuðust allir salt- síldarmarkaðirnir nema Bandaríkin. Var því síldarsöltunin á stríðsárunum hverf- andi lítil miðað við það, sem áður var, eða tæpl. 40 þús. tunnur að meðaltali á árunum 1941—1945. Eftir styrjöldina, er samband komst aftur á við hin gömlu markaðslönd á meginlandi Evrópu, hófst síldarleysis - tímabilið við Norðurland. Fyrst eftir styrjöldina voru Svíar stærsti kaup- andinn, eins og verið hafði að jafnaði fyrir 1940. Einnig var fljótlega aftur farið að selja síld til flestra hinna fyrri markaðslanda svo sem Dan- merkur, Bandaríkjanna og Póllands. Aft- ur á móti tókst ekki að koma íslenzku saltsíldinni aftur inn á þýzka markaðinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.