Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 113

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 113
ÆGIR — AFMÆLISRIT 111 ur út sem hráefni fyrir erlendar niður- suðuverksmiðjur og endurpökkun salt- síldar í neytendaumbúðir eykst hröðum skrefum í markaðslöndunum. Við kom- umst ekki hjá því, að taka til rækilegrar athugunar, hvort ekki sé unnt að fram- kvæma a. m. k. eitthvað af þessari vinnu hér heima. Nokkuð hefur verið ritað og rætt um þessi mál undanfarin ár, m. a. á Alþingi. Er leitt til þess að vita, hve mikillar vanþekkingar hefur oft gætt í þessum umræðum, og ekki hafa sumar blaðagreinarnar bætt úr. Allar óraunhæfar orðræður og sýndartillögur eru málinu einungis til óþurftar. Það er engin lausn að rjúka til og byggja svo og svo margar stórverksmiðjur, fyrr en útlit er fyrir að hægt sé að selja framleiðsluna og von um, að fyrirtækin geti borið sig fjárhagslega. Menn verða að gera sér ljóst, að það er erfitt og fyrirhafnarsamt verk að koma slíkum iðnaði á fót hér á Islandi, þar sem samkeppnin á heimsmarkaðnum er geysi- hörð og verðið lágt, auk þess sem ýmsar aðstæður til framleiðslunnar eru mjög erfiðar hér á Islandi. En þrátt fyrir þessa erfiðleika verður ekki lengur hjá því komizt að hefjast handa. Því fyrr, því betra. ★ Island er eitt þeirra ríkja, sem tiltölu- lega mesta utanríkisverzlun hafa. Ástæð- an er sú, að í landinu er aðeins hægt að framleiða lítinn hluta þeirra vara, er þjóðin þarfnast. Til þess að afla þessarra vara, verður útf lutninguiinn að vera mjög mikill. Þar sem landið er hrjóstr- ugt og illa fallið til ræktunar, verðmæt jarðefni svo til engin og möguleikar á út- flutningsiðnaði mjög takmarkaðir, hlýtur útflutningur landsmanna framvegis sem hingað til að byggjast að mestu á fram- leiðslu fiskafurða, enda er fiskurinn hið eina ,,hráefni“ landsins, sem nokkru máli skiptir í sambandi við útflutningsfram- leiðsluna. Því miður bendir margt til þess, að þorskveiðar okkar muni dragast saman að einhverju leyti vegna hins ört vaxandi togaraflota á miðunum. Til þess að koma í veg fyrir samdrátt í útflutningi af þessum völdum, yrðu helztu úrræði okkar þau. að auka sem mest síldveiðarn- ar og síldariðnaðinn. Verður því að kapp- kosta að búa svo vel að þeirri atvinnu- grein, að hún geti sómasamlega leyst af hendi hið vaxandi hlutverk, sem hennar bíður. Síldin hefur um aldaraðir verið lyfti- stöng margra þjóða, smárra sem stórra. Veldi Hansasambandsins byggðist á síld- veiðum og saltsíldarverzluninni. Síldin átti mikinn þátt í að gera Holland að heimsveldi á sínum tíma, og enn þann dag í dag eru síldveiðar og síldarsöltun stór liður í þjóðarbúskap þeirra. í nálega öllum framleiðslulöndum salt- síldar er hlúð að þessari atvinnugrein á margan hátt. Hér á íslandi er því miður aðra sögu að segja og heíur lítilsháttar verið sýnt fram á það hér að framan. Þetta verður að breytast. Það er ekki ætl- ast til, að síldarsöltuninni sé gert hærra undir höfði en öðrum atvinnugreinum, heldur aðeins þess, að hún fái að njóta jafnréttis á við aðrar greinar útflutnings- framleiðslunnar. (Reykjavík, vorið 1958.) Allir siómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum. Þar er að finna ensk heiti ó öllum hlutum ó skipi og í dokk. Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi. Bókaverzlun ísafoldar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.