Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 115

Ægir - 15.12.1959, Page 115
ÆGIR — AFMÆLISRIT 113 2)ai/íJ Olapiion? B rœðslusíldin Fyrstu áratugina, sem síld var veida hér við land var aðeins um það að ræða, að hún væri notuð til manneldis eða í beitu. Var hún þá annaðhvort söltuð eða fryst. Var þá enda fyrst framanaf ekki u,m svo mikið aflamagn að ræða, að ekki væri hægt að hagnýta það á þennan hátt. Með tilkomu • herpinótarinnar varð hér breyting á. Árið 1906 gera íslendingar fyrstu til- raunir með herpinótaveiði, en Norðmenn höfðu áður reynt þessa veiðiaðfei'ð og gefizt vel. Upp úr því fer aflamagnið vaxandi og nauðsyn bar til að skapa aukna möguleika til hagnýtingar síldai'- innar. Ei'lendis höfðu þá verið reistar síldarbi’æðslustöðvar, þar sem unnið var úr síldinni lýsi og mjöl. Var íslenzka Norðui'landssíldin mjög vel fallin tii slíki'ar vinnslu sökum þess hversu feit hún er og lýsismagn því mikið, sem úr henni fékkst. Fyrstu slíkar stöðvar, sem settar voi'u upp hér á landi voru að sjálfsögðu ófull- komnar. Voru þær útbúnar svonefndum dúkapi’essum og munu hafa verið reistar á árunum 1908 og 1910. Voru það aðal- lega Norðmenn, sem stai’fræktu þessar bi-æðslustöðvar. Fyrsta vei’ksmiðjan, sem byggð var hér á laixdi nxeð vélunx svipuð- um þeim, senx íxú tíðkast, var Krossaixes- vei'ksmiðjan, sem reist var 1913. Franx til 1930 voru að vísu reistar sí'.dai’verksnxiðjur á nokkrum stöðum, en hinar fyrstu, sem voru eign innlendi’a að- ila, voru vei’ksnxiðjurnar á Sólbakka við Önundarfjörð árið 1925 og á Hcsteyri ár- ið 1926. Allar þessar verksmiðjur voru þó tiltölulcga afkastalitlar. Verulegur skriður á aukningu afkasta- getu síldarverksnxiðjanna á Norðui’Iandi kom ekki fyrr en með byggingu síldai'- vei'ksmiðja ríkisins xxm og eftir 1930. Síðar réðust svo einstaklingar eða félög í byggingu afkastamikilla síldan/erk- smiðja á fjórða tug aldarinnar og íxægir þar að minna á verksmiðjurnar á Djúpa- vík og Hjaltcyri, en hin síðarnefnda er emx í hópi hinna afkastamestu verk- snxiðja. Síðasta skrefið í uppbyggingu síldai’vei'ksixiiðjanna var svo stigið að lokinni síðari heimsstyrjöldinxxi, aðallega með byggingu nýrra vei’ksmiðja á vegum Síldarvei'ksmiðja ríkisins. Sýnir mynd 2, hvei’nig afkastageta síldarverk&miðjaxxna á því svæði, sem talið hefur verið vinnslu- svæði Norðux’landssíldai’innar, hefur þró- ast frá því fyrst eru til öruggar upplýs- ingar um það. Vei’ksmiðjurnar eru di’eifðar um allt svæðið frá Vestfjörðum og til Austfjai’ða, en þróun síldveiðaixixa undaixfarinn áratug hefur gert það að vei’kum, að vex’ksmiðj- urnar á vestui’hluta þessa svæðis hafa að nokkru leyti hoi'fið úr sögunni og sýnir mynd 1, hvernig afkastageta vei’ksmiðj- anna skiptist niður á hina einstiiku staði. Ber Siglufjörð þar hæst, enda hafa þar um langa hríð verið höfuðstöðvar síld- veiða og síldai’vimislu á Norðurlandi. Vei’ksnxiðjur þessar eru að sjálfsögðu á öllum aldri og hefur stofixkostnaður þeirra verið mjög misjafn. Miðað við nú- verandi verðlag yrði byggingai'kostnaður þeirra vart undir 500 nxillj. kr. Er ljóst af þessu hvílíkt gífurlegt tjón það hefur verið, að vei’ksmiðjunxar skuli hafa skort svo mjög hráefni undanfarin ái’atug, sem raun hefur á oi’ðið, og hið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.