Ægir - 15.12.1959, Síða 115
ÆGIR — AFMÆLISRIT
113
2)ai/íJ Olapiion?
B rœðslusíldin
Fyrstu áratugina, sem síld var veida
hér við land var aðeins um það að ræða,
að hún væri notuð til manneldis eða í
beitu. Var hún þá annaðhvort söltuð eða
fryst. Var þá enda fyrst framanaf ekki
u,m svo mikið aflamagn að ræða, að ekki
væri hægt að hagnýta það á þennan hátt.
Með tilkomu • herpinótarinnar varð hér
breyting á.
Árið 1906 gera íslendingar fyrstu til-
raunir með herpinótaveiði, en Norðmenn
höfðu áður reynt þessa veiðiaðfei'ð og
gefizt vel. Upp úr því fer aflamagnið
vaxandi og nauðsyn bar til að skapa
aukna möguleika til hagnýtingar síldai'-
innar. Ei'lendis höfðu þá verið reistar
síldarbi’æðslustöðvar, þar sem unnið var
úr síldinni lýsi og mjöl. Var íslenzka
Norðui'landssíldin mjög vel fallin tii
slíki'ar vinnslu sökum þess hversu feit
hún er og lýsismagn því mikið, sem úr
henni fékkst.
Fyrstu slíkar stöðvar, sem settar voi'u
upp hér á landi voru að sjálfsögðu ófull-
komnar. Voru þær útbúnar svonefndum
dúkapi’essum og munu hafa verið reistar
á árunum 1908 og 1910. Voru það aðal-
lega Norðmenn, sem stai’fræktu þessar
bi-æðslustöðvar. Fyrsta vei’ksmiðjan, sem
byggð var hér á laixdi nxeð vélunx svipuð-
um þeim, senx íxú tíðkast, var Krossaixes-
vei'ksmiðjan, sem reist var 1913.
Franx til 1930 voru að vísu reistar
sí'.dai’verksnxiðjur á nokkrum stöðum, en
hinar fyrstu, sem voru eign innlendi’a að-
ila, voru vei’ksnxiðjurnar á Sólbakka við
Önundarfjörð árið 1925 og á Hcsteyri ár-
ið 1926. Allar þessar verksmiðjur voru
þó tiltölulcga afkastalitlar.
Verulegur skriður á aukningu afkasta-
getu síldarverksnxiðjanna á Norðui’Iandi
kom ekki fyrr en með byggingu síldai'-
vei'ksmiðja ríkisins xxm og eftir 1930.
Síðar réðust svo einstaklingar eða félög
í byggingu afkastamikilla síldan/erk-
smiðja á fjórða tug aldarinnar og íxægir
þar að minna á verksmiðjurnar á Djúpa-
vík og Hjaltcyri, en hin síðarnefnda er
emx í hópi hinna afkastamestu verk-
snxiðja. Síðasta skrefið í uppbyggingu
síldai’vei'ksixiiðjanna var svo stigið að
lokinni síðari heimsstyrjöldinxxi, aðallega
með byggingu nýrra vei’ksmiðja á vegum
Síldarvei'ksmiðja ríkisins. Sýnir mynd 2,
hvei’nig afkastageta síldarverk&miðjaxxna
á því svæði, sem talið hefur verið vinnslu-
svæði Norðux’landssíldai’innar, hefur þró-
ast frá því fyrst eru til öruggar upplýs-
ingar um það.
Vei’ksmiðjurnar eru di’eifðar um allt
svæðið frá Vestfjörðum og til Austfjai’ða,
en þróun síldveiðaixixa undaixfarinn áratug
hefur gert það að vei’kum, að vex’ksmiðj-
urnar á vestui’hluta þessa svæðis hafa að
nokkru leyti hoi'fið úr sögunni og sýnir
mynd 1, hvernig afkastageta vei’ksmiðj-
anna skiptist niður á hina einstiiku staði.
Ber Siglufjörð þar hæst, enda hafa þar
um langa hríð verið höfuðstöðvar síld-
veiða og síldai’vimislu á Norðurlandi.
Vei’ksnxiðjur þessar eru að sjálfsögðu
á öllum aldri og hefur stofixkostnaður
þeirra verið mjög misjafn. Miðað við nú-
verandi verðlag yrði byggingai'kostnaður
þeirra vart undir 500 nxillj. kr.
Er ljóst af þessu hvílíkt gífurlegt tjón
það hefur verið, að vei’ksmiðjunxar skuli
hafa skort svo mjög hráefni undanfarin
ái’atug, sem raun hefur á oi’ðið, og hið