Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 131

Ægir - 15.12.1959, Blaðsíða 131
ÆGIR — AFMÆLISRIT 129 Skreið í hjöllum. ar í blöðum og út- varpi gasprað mikið hér um. En Norðmenn, sem er mesta skreiðar- framleiðsluþjóð ver- aldar og búnir að stunda iðnina heila öld eða meira, selja eins og við lang- mestan hluta skreið- arinnar í þriðj a flokki til Afríku. Þess má geta, að ennþá gengur verzl- unin þannig fyrir sér í Nigeríu, að fyrsta flokks fiskur yrði ekki greiddur einu penny hærra verði en þriðji flokk- ur. Hins vegar liggur í augum uppi, að leggja ber mikla á- herzlu á vöruvöndun. hvert sem fiskurinn annars fer. Fulltrúi skreiðarsamlagsins og einnig hr. stórkaupm. Þóroddur E. Jónsson, sean báðir hafa dvalið oftar en einu sinni þar suður frá, fullyrða að íslenzka skreiðin sé betur séð en sú norska, bæði hvað gæði og stærðargreiningu snertir, enda ekki tíðar umkvartanir nú orðið um lélega vöru. Ýmsir spámenn hafa komið fram á sjónarsviðið og talið sig geta verkað skreið á einfaldari og öruggari hátt en nú er, t. d. í margra hæða fisktrönum. með yfirbreiðslum, í þurrkhúsmn o. s. frv. En allt hefur þetta sína galla, sem ekki verð- ur rakið hér rúmsins vegna. En slíkir spámenn hafa einnig verið að skjóta upp kollinum í Noregi. Þegar einhver þjóð hefur tekið ást- fóstri við vörutegund, eins og Italir við góða skreið, Negrarnir við venjulega Afríkuskreið og vanizt hinu sérstaka bragði, þá þýðir ekki í harðri samkeppni að koma með skreið, sem hefur annað bragð en hin venjulega útiþurrkaða skreið, sem náttúran sjálf, vindur, sól regn o. fl. o. fl. hafa lagt henni til. Öll „kunstþurrkun", yfirbreiðslur og þurrkun inni í húsum, gefur henni ann- að bragð, sem hinn kenjótti neytandi sættir sig ekki við og kaupir frekar aðra skreið, jafnvel þótt útlitsljótari sé. Skal geta þess, að nú eru gerðar um þessar mundir nýjar tilraunir á íslandi með verkun skreiðar í húsum inni á fljót- an og öruggan hátt, eru þær, að ég held, alveg sérstæðar, og ef þær lánast, myndi miklar líkur vera til að hægt verði að framleiða gæðavöru aðeins ef hráefnið er gott, en úr þessu fæst skorið bráðlega, en eins og áður segir er hinn erlendi neyt- andi jafnan hæstiréttur. Þetta er margra tuga ára reynsla Norð- rnanna, og því miður er þetta einnig enn- þá reynsla okkar Islendinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.