Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1959, Side 132

Ægir - 15.12.1959, Side 132
130 ÆGIR — AFMÆLISRIT Það háir talsvert framleiðslu á góðri skreið á Islandi, að mestar kröfur um vörugæði eru gerðar til þess fisks, sem fer í frystingu en minni kröfur til fisks, sem fer í skreið og til saltfiskverkunar til Suður-Ameríku, Kúbu o. fl. staða. Við þetta verður ekki ráðið, og enn er ein hætta á versnandi framleiðslu að línuveiði minnkar ár frá ári, en netjafiskur eykst, en þar eru jafnan vörugæðin minnst. Með því að hafa ekki of mörg net í sjó geta bátar betur vandað vöruna en ella. Nú má geta þess hér til fróðleiks, að skreiðin er jafnan greidd í frjálsum gjaldeyri, (sterlingspundum) og er það mikil búbót að geta keypt hvaða vöru sem er fyrir andvirði skreiðar. Ég held, að allar aðrar framleiðsluvörur sjávarút- vegsins séu greiddar að meira eða minna leyti í „clearing". Væri því ástæða til að ætla að íslendingar nýttu þessa ágætu markaði fyrir skreið af fremsta megni, þegar jafnmikill hörgull og nú er á góð- um gjaldeyri. Ein er sú tegund fisks, sem mjög er eftirsótt í Nigeríu, og er það hörð keila, er hún nú borguð þar hæsta verði. Áður fyrr var keilan tæplega hirt en gefur nr milljónir króna í góðum gjaldeyri. Nú á allra síðustu tímum spyrja svert- ingjarnir mjög eftir þorskhausum hörð- um, en verðið er ennþá of lágt, sem þeir bjóða. Segja má að verkun, sala og útflutn- ingur skreiðar á íslandi sé ennþá í bernsku og því ekki full reynsla fyrir af- komu og tilveru þessarar framleiðslu, en Norðmenn telja að allt frá s.l. aldamótum hafi norska skreiðin verið sá þáttur í út- flutningi sjávarafurða, sem svo að segja aldrei hafi brugðizt. Verðlag verið ör- uggara og atvinna viss og stöðug við skreiðina og einmitt á þeim tíma árs. þeg- ar lítið er um aðra atvinnu. Og þegar þorskaflinn minnkar hjá Norðmönnum, eins og 2 s. 1. ár, þá leggja þeir höfuð áherzlu á að verka skreiðina. Þetta ætti að vera nokkur lærdómur. Við Islendingar byggjum tilveru okk- ar ennþá á sjávar- afla og verðum sjálf- sagt að gera það um næstu framtíð. Þess vegna er það höfuð nauðsyn að vörunni sé deilt á þá markaði erlendis, sem gefa beztan árangur og einnig tryggð af- setning síðar, og þá er það einnig nauð- synlegt og sjálfsagt, að hinnar fyllstu vöruvöndunar sé gætt í hvívetna, ásjó og á landi. Frá fiski'ðnaðarsýningu í Kaupmannahöfn 1956.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.