Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 137

Ægir - 15.12.1959, Page 137
ÆGIR — AFMÆLISRIT 135 fisk sinn, segir hann, að hver maður, þótt ekki væri vanur að fást við fiskverkun, hefði getað við fyrstu yfirsýn tínt úr hvern fisk frá téðu skipi, svo mik- ill væri munurinn. Þá segir greinarhöf- undur, að þessar at- huganir sínar og reynsla hafi ekki orðið til ónýtis, því að nú fóru menn á á öðrum skipum hans og aðrir úr næsta nágrenni á þrem veiðistöðvuin að leggja megin áherzlu á að fara eins að, enda hafi þetta aukið gæðin og á sama hátt verð fisksins um þriðjung. Á þessum tíma voru Vestfirðingar mestu þilskipaútgerðarmenn landsins, og voru þar margir mikilhæfir dugnaðar- menn að verki, þein-a á meðal Guðmund- ur Scheving í Flatey og Ólafur Thorlacíus á Bíldudal. Hinn síðarnefndi var mikill uppgangs- og ríkismaður, og hafði mikla útgerð og verzlun á mörgum stöðum á Vestfjörðum. Hann keypti fyrsta dekk- skip sitt árið 1806 og síðan fleiri. Ólafur var ekki aðeins brautryðjandi um þil- skipaútgerð, því að það er enginn annar en hann, sem markar tímamót í ís- lenzkri verzlunarsögu um söiu saltfisks. Það er einmitt hann, sem hefur beinar siglingar og sölu á ísl. fiski til Spánar. Þetta var meira en að nafninu til, því að sum árin hefur hann 3 skip í förum þess- ara erinda, og ferðast þangað sjálfur til söluferða, og til að kynna sér allt, er að þessu lýtur. Það er því vafalaust, til alls þessa, sem rekja má gæði vestfirzks fisks og eftirsókn kaupendanna fram yfir annan fisk hérlendis, enda var hann beinlínis í hærra verði a. m. k. um tíma. Eftir því sem lengra líður á 19. öldina eykst saltfiskverkunin stöðugt en skreið- arverkunin minnkar. Næstu áratugina er útflutningurinn sem hér segir: Ár saltfiskur harSfiskur 1871 26.009 skpd.1) 778 skpd. 1880 51.000 skpd. lítill 1890 54.700 skpd. 1900 80.000 skpd. Jafnskjótt og Islendingar fara að fram- leiða saltfisk til útflutnings, kemur í ljós nauðsynin á því að vanda vöruna. Athug- ulir menn komast fljótt að því, að þar séu að finna megin rök fyrir solugengi vörunnar. Að mönnum hafi verið þetta ljóst sannar best hin tilvitnaða grein í „Ármanni á Alþingi". Það var öllum hugsandi ábyrgum mönnum ljóst, að þjóð, sem svo til eingöngu byggði utanríkis- verzlun sína á framleiðslu saltfisks, yrði að þóknast kaupendunum, eða verða af viðskiptunum ella. Þetta var þess nauð- synlegra sem aðrar fiskveiðiþjóðir voru að keppa um hina sömu markaði. I hópi framleiðenda og fiskimanna voru jafnan margir menn, sem lögðu megináherzlu á gæði vörunnar, en þar voru einnig óprúttnir menn og draslarar, sem létu sig þetta litlu skipta, því að oft- ast gátu þeir orðið af með vöruna innan- lands fyrir litlu minna verð. En þetta sagði til sín í markaðslöndunum og skemmdi heildaráhrif vörunnar. !) Þar af 18.400 af Suðurlandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.