Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 138

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 138
136 ÆGIR — AFMÆLISRIT Þegar þi’skipin lcomu til sögunnar jókst aflafengurinn að miklum mun. Þegar enn íleiri og betur búin skip komu til, með meiri og betri veiðarfæri (vélbátar og togarar), margfaldast franileiðslan. Allt þetta sama gerðist hjá öðrum fiskveiði- þjóðum, er framleiddu og seldu saltfisk á hina sömu markaði sem íslendingar. Við þetta þrengdist markaðurinn, kaupend- urnir fóru að gera strangari kröfur um vöruvöndun. Samh’iða fóru kcppinautarn- ir að gefa vöruvönduninni meiri gaum og leggja sig í framkróka með að uppfylla gæðakröfur kaupendanna, ella yrðu þeir beinlínis aftur úr í samkeppninni. Ný sókn gefur góða raun. Þrátt fyrir þá auðsæju staðreynd, sem hér hefur verið getið, vantaði mikið á að varan væri nógu góð og skipulega sam- ræmd. Hér varð því að koma til almennt aðhald, samfara fræðslu og leiðbeining- um um samræmdar kröfur um aila með- ferð, allt frá því fiskurinn var veiddur, þar til hann var kominn í hendur kaup- endanna í þeirra eigin landi. Frómar óskir um samtök í þossa átt hefðu sjálfsagt komið að litlu haldi eins og á stóð. Það varð því að ráði, að setja reglugerð um mat á fiski, samhliða því sem matsmenn voru skipaðir. Þetta var gert í júlí 1904. Hinn 12. júlí fyrir fiski- matsmenn í Reykjavík, samhliða skyldu að fara til Hafnarfjarðar, Akraness og Keflavíkur til að meta þar. Hinn 14. júlí voru og gefin út erindisbréf fyrir yfir- og undirmenn á ísafirði, og hinn 12. júlí fyrir yfirmatsmanninn í Reykjavík, sem jafnframt var ráðunautur ríkisstjórnar- innar um þessi mál öll. Yfirstjórn þessara mála var falin Þor- steini nokkrum Guðmundssyni (bróður Björns múrara og síðar kaupmanns), mætum manni, er verið hafði utanbúðar- maður í Reykjavík. Þá þegar, og síðar, sýndi það sig, að þarna var réttur maður á réttum stað. Hann tók starf sitt mjög alvarlega og ferðaðist til markaðsland- anna, þar sem hann kynnti sér nákvæm- lega óskir þeirra um útlit og gæði vör- unnar. Þegar er heim kom hóf hann svo leiðbeiningarstarf sitt og samræmdar að- gerðir til þess að ná sem beztum árangri. Launin voru ákveðin 800 kr. og greidd- ust eftir á fyrir hvern ársf jórðung 200 kr. Laun undirmatsmanna voru ákveðin 65 aurar um ldst., er þeir voru að meta. „Fiskmatið skal fara svo fram, að tveir matsmenn skoði saman hvern fisk, svo tveir geti vottað um allan farminn". — Gagnvart laununum segir ennfremur svo: „Er þeim stranglega bannað að taka á móti nokkurri þóknun eða góðgjörðum, hverju nafni sem nefnist, frá þeim, sem fiskinn senda út, frá skipstjórum eða skipsmönnum eða öðrum, sem hafa með fiskinn eða skipið, sem flytja á fiskinn í út, að sýsla“. Þegar yfirmatsmaðurinn er á ferða- lagi, fær hann í fæðispeninga 3 kr. á dag og ferðakostnað eftir reikningi. Þetta eru helztu atriðin í erindisbréfum fiskmats- manna frá 1904. Það er svo ekki fyrr en 9. júlí 1909, að sett eru lög um fiskmat. Þá eru árslaun yfirmatsmannsins ákveðin 2000 kr. Þá eru einnig skipaðir yfiiTnatsmenn á Isa- firði, Akureyri, Seyðisfirði og í Vest- mannaeyjum. Undirmatsmenn á hinum ýmsu stöðum skipar viðkomandi lögreglu- stjóri. Að cðru leyti eru svipuð ákvæði um eftirlit og viðurlög sem 1904. Þorsteinn Guðmundsson fékk mikið lof fyrir starf sitt og stjórn fiskmatsins. Mun ekkert af því vera ofsagt, enda talið, að hann hafi allra manna mest og bezt mótað þetta og verið eftirgangssamur um að settum reglum væri fylgt og undir- matsmennirnir væru vandaðir menn og trúverðugir í einu og öllu. í nóv.—des. bl. Ægis 1907 er spurt að því hvað valdi, að ísl. saltfiskur sé í lægra verði en norskur? Sá, sem spyr, svarar þessu með því er honum finnst liggja næst, svo sem: „Vér höfum hvergi um-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.