Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1959, Page 140

Ægir - 15.12.1959, Page 140
138 ÆGIR — AFMÆLISRIT mann sem 1905 hafi látið verka upp und- ir 2000 skpd. Einnig nefnir hann þessa menn: Sigurð Jónsson í Görðunum, Pétur Sigurðsson í Hrólfsskála, Guðmund Ólafs- son í Nýjabæ, Þórð Jónsson í Ráðagerði, Ágúst Flygenring og Brydesverzlun í Hafnarfirði. Þorsteinn Guðmundsson ritaði oft greinar í blöðin til vakningar og leiðbein- ingar, t. d. í Isafold. Einnig í Ægi, þeg- ar hann kemur til sögunnar. I marz- blaði Ægis 1906 getur Þorsteinn þess, að á sl. ári hafi „komið í Ijós talsverð al- menn viðleitni í þá átt, að vanda verkun á fiskinum, og ber það vott um vaxandi áhuga og skilning á nauðsyn þess“. I þessari gi’ein segist hann hafa orðið var við sérstaklega góða meðferð á fiski hjá eftirfarandi skútu-skipstjórum: Finni Finnssyni, Hjalta Jónssyni, og Jafet Sig- urðssyni. Hann telur verkunina jrfirleitt bezta, þar sem mest sé verkað í einu. Þarna segist hann hafa tekið á móti 200 skpd. af fiski frá Finnboga Lárussyni, sem hann telur jafnbeztan fisk, er hann hafi séð af Suðurlandi fyrr og síðar. Thor Jensen var og meðal þeirra, sem gerðu sér mikið far um að auka vöruvönd- unina, mun Guðmundur Guðmundsson skipstjóri hans t. d. hafa gert mikið til að bæta meðferð fisksins um borð. Þor- steinn Guðmundsson lofar einnig Hjalta Jónsson mjög fyrir vöruvöndun um borð í þeim togara, er hann stjórnaði. Hann er ekki ánægður með fiskinn af togurunum, enda sé sá veiðiskapur í bvrjun. Þar segir hann, að það sé ekki „nóg að hausa fislvinn við tækifæri, því að það þurfi að skera hann á háls undir eins og hann komi úr vörpunni, meðan hann enn er lifandi, svo blóðið geti runn- ið úr honum“. Á fiskisýningu sem haldin var í Kaup- mannahöfn 1912 sýndu nokkrir íslenzkir kaupmenn íslenzkar vörur, saltfisk, lýsi og hrogn o. fl. Þessir menn voru: P. J. Thorsteinsson & Co. (Milljónafélagið), Th. Thorsteinsson og Gísli J. Johnsen í Vestmannaeyjum. Allir hlutu þeir verð- laun fyrir, hinn fyrstnefndi gullmedalíu, en hinir silfurmedalíu. Th. Thorsteinsson fékk einnig verðlaun fyrir íslenzkan salt- fisk á sýningu, sem haldin var í Noregi 1908. Þetta nægir til að sýna, að ísl. salt- fiskur var þegar á góðri leið með að vinna sér gott álit. Ekkert annað gat heldur hjálpað í þessum efnum, og nauð- synin var rík, þar sem undir verkun og sölu þessara afurða var utanríkisverzl- unin að mestu komin. Norðmenn hafa vaknað við vondan draum og virðist vera mikið í mun að verða ekki undir í samkeppninni um fisk- markaðinn. Árið 1913 hafa þeir skipað nefnd til „að athuga endurbætur á verk- un og meðferð á fiski og fiskafurðum". Er þar gert ráð fyrir, að samin verði leið- ai-vísir um beztu verkun á saltfiski, er sé mjög rækilegur og vel úr garði gerður o. fl., o. fl. Það lítur út fyrir, að þeim virðist eldcei't megi spara til þess að koma hér lagi á. Margir vildu hafa frjálsar hendur. Á aðalfundi Fiskifélags íslands 1914 var kosin nefnd valinna manna til þess að athuga hvort rétt væri eða mögulogt, að breyta fiskmatslögunum. Þetta koim til af því að ýmsir menn í Reykjavík vildu fá undanþágu til þess að „senda smærri sendingar af fiski beina leið til Spánar og Ítalíu, án þess að honum fylgdi vottorð um gæði hans frá hinum lögskipuðu matsmönnum, en á hinn bóg- inn slcyldu lögin standa óhögguð hvað við kemur heilum förmum“. I nefndarálitinu segir, að matslögin hafi nú staðið í 10 ár, og að þau hafi fært fiskimönnum, kaupmönnum og öllu landinu milcinn hagnað í vöruvöndun og þar af leiðandi verðhækkun. Gera þeir svofelda grein fyrir staðreyndum, með því að sýna verðlag á fiski næstliðin 22 ár:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.