Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 141

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 141
ÆGIR — AFMÆLISRIT 139 Ár 1892 skprl. 32 kr. Ár 1903 skpcl. 60 kr. — 1893 — 36 — — 1904 — 65 — — 1894 — 40 — — 1905 — 76 — — 1895 — 52 — — 1906 — 66 — — 1896 — 45 — — 1907 — 76 — — 1897 — 48 ■— — 1908 — 58 — — 1898 — 40 — — 1909 — 56 — — 1899 — 60 — — 1910 — 65 — — 1900 — 55 — — 1911 — 58 — — 1901 — 52 — — 1912 — 60 — — 1902 — 60 — — 1913 — 72 — 1914 — 78 — Þá taka þeir fram, að fisksalan til Spánar og Ítalíu hafi aukizt mjög undan- farin ár, og sé það tvímælalaust að þakka fiskmatinu og þarafleiðandi betri vöru. Sé það bezta sönnunin fyrir þessu, að annar fiskur hafi ekki sclzt eins vel á þessum slóðum síðan. Að þessu athuguðu ráða þeir eindrogið til, að lögunum verði ekki breytt, og að engar undanþágur verði gefnar. Undir álit þetta rita: Hannes Hafliðason Geir Sigurðsson Jón Ólafsson Þorsteinn Guðmundsson Jón Magnússon Þetta sjónarmið, sem hér kernur fram undirstrikar Fiskiþingið 1915 svo kröft- uglega með ítarlegu áliti, þar sem matinu verði stranglega fylgt, og að ríkissjóður kosti ferðir matsmanna til viðskiptaland- anna á hverju fjárhagsári. Fiskifélagifi vakir á verðinum■ Fiskifélagið hefur frá upphafi verið árvakur og óþreytandi aðili i' því að standa vörð um málefni útvegsins á öll- um sviðum. Auk stjórnarinnar, hafa fiskiþingin verið skeleggur aðili í þessari baráttu og haft vakandi auga með öllu því, er stuðla mætti að aukinni mennt og öryggi á þessum vettvangi. Einnig hefur ritstjórn tímaritsins Ægis fylgzt vel með á þessu sviði og barizt hinni góðu bar- áttu fyrir öllum hagsmunamálum sjó- manna og útvegsins yfirleitt. Það var að frumkvæði fyrsta íorseta Fiskifélagsins, Matthíasar Þórðarsonar, og stjórnar þess, sem ráðinn var sérstakur erindreki til starfs erlendis. Aðalútflutn- ingur landsins var saltfiskur, aðalmark- aðurinn í Suðurlöndum álfunnar. Þar voru keppinautarnir vel á verði. og því betur sem varan varð betri hjá íslending- unum og salan jókst. Ríkisstjórninni þótti þetta svo hyggilega gert og svo nauð- synlegt, að það greiddi verulegan hluta launa þessa manns (þótt þau væru lítil), en til starfans var ráðinn (1914) fyrr- nefndur Matthías Þórðarson. Með þessu var lagður grundvöllur að nánari kynn- um milli seljanda annars vegar og kaup- enda og neytenda hins vegar. Hafði Matthías þennan starfa á hendi í nokkur ár, og gaf félaginu nákvæmar og mikils- verðar skýrslur, sem jafnan voru birtar í Ægi. Næsti erindreki félagsins erlendis var Matthías Ólafsson alþingismaður. Var hann það einnig í nokkur ár. Fór hann fyrst þessara erinda til Vesturheims, en síðar til Englands, Spánar, ítalíu og víð- ar. Fiskifélagið lagði fé til þessa erind- reksturs og fylgdist vel með starfi þeirra. Um gagn þess og gildi skal ekki rætt hér. Fiskifélagið hafði trú á nauðsyn og gagn- semi þess. Það bendir og eindregið til að svo hafi verið, að nú fer ríkisstjórnin að hafa sinn eigin fulltrúa í aðalviðskipta- löndunum. Til þessa starfs völdust ýmsir ágætir menn, en þeir voru: Gunnar Eg- ilson, Helgi Guðmundsson, síðar banka- stjóri, og Helgi P. Briem, síðar sendi- herra. íslenzki fiskurinn vex í áliti. Norðmenn fylgjast vel með hverri hræringu þar syðra gagnvart íslenzka fiskinum. Árið 1922 segir E. Eidsvaag m. a. svo um þetta efni: „Það ber öllum saman um, að íslenzki saltfiskurinn hafi rutt sér til rúms í Barcelona og í Kata- loníu, og að lítil eftirspurn sé þar eftir norskum saltfiski". Um þetta ritar Sveinbjörn Egilson langa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.