Ægir

Årgang

Ægir - 15.12.1959, Side 145

Ægir - 15.12.1959, Side 145
ÆGIR — AFMÆLISRIT 143 í ársbyrjun 1957 var svo lagt fyrir al- þingi frv. til laga um sölu og útflutning sjávarafurða. í tilefni af því var kallaður saman auka-aðalfundar S. í. F. hinn 15. febr. 1957. Þar voru samþykkt mótmæli gegn þessu frumvarpi ríkisstjórnarinnar svo einróma. að mótmælin voru sam- þykkt með 802 atkvæðum gegn 4, en 195 seðlar voru auðir. Svo fast og eindregið stóðu menn úr hinum ýmsu stjórnmála- flokkum um þessi samtök sín. Og enn hefur engin breyting verið gerð gagnvart starfsemi S. í. F. Eftir samkomulagið 1935 var Magnús Sigurðsson bankastjóri kosinn formaður stjórnarinnar og gegndi hann því starfi til dauðadags 27. október 1947. Af hon- um tók við formannsstörfum Richard Thors, sem verið hefur formaður samtak- anna síðan. Framkvæmdastj órar Sölusambandsins hafa þessir verið: Kristján Einarsson, Ólafur Proppé og Richard Thors, fyrstu 3 árin, eftir Ólaf Proppé, Thor Thors, þar til hann var skipaður sendiherra, en eft- ir það Helgi Þórarinsson, og hafa þeir síðan verið tveir Kristján Einarsson og Helgi Þórarinsson, en þannig hefur Kristján verið framkvæmdastjóri sam- takanna frá upphafi. Einstaka raddir hafa véfengt gildi þessara samtaka og fundið þeim ýmis- legt til foráttu. Allt slíkt hafa þau staðið af sér og hin frjálsu samtök, sem að þeim hafa staðið talið þau gagnleg útgerðinni og þjóðinni nauðsyn. Meira að segja hin- ir erlendu kaupendur sáu skjótt ýmsa kosti þessara samtaka einnig fyrir þá, og hafa því jafnan borið traust til þeirra. Er því vafasamt, að nokkuð annað form eða félagsskapur á þessum vettvangi henti betur eins og nú er málum komið. Saltfisksalan og vvShorfin í dag. í ýmsum fiskkaupalöndum takmarkast sala íslenzks saltfisks nú af milliríkja- samningum, þar sem nokkur fiskkaupa- löndin gera það að skilyrði, að þaðan séu keyptar vörur fyrir jafnvirði, eða nokk- urn hluta andvirðisins. Gagnvart íslandi kemur hér þó enn annað og verra til, en það er hin síaukna saltfiskframleiðsla nokkurra þeirra landa, sem voru okkar aðal kaupendur að saltfiski. T. d. veiða Spánverjar og Portúgalar nú sjálfir um 60—80% af því magni, er þeir nota heima fyrir. Þá hafa Frakkar aukið fiskfram- leiðslu sína, og eru nú í hópi stærstu keppinauta Islands á saltfiskmarkaðinum. En auk þess er glíman alltaf hörð við hina gömlu keppinauta og nágranna, Færeyinga og Norðmenn. Virðist hin harða samkeppni af þeirra hendi oft vera óþörf og koma sér því ver fyrir báða að- ila. Það mun fyrst og fremst eiga rót sína að rekja til sölukerfis þeirra, sem ekki er í nærri eins föstum skorðum og hið íslenzka. Ég spurði forstjóra S. í. F. um salt- fiskneyzluna nú samanborið við áður fyrr. Þeirri spurningu svöruðu þeir eitthvað á þossa leið: Um það er ekki að villast, að saltfisk- framleiðslan, og þá einnig neyzla salt- fisks í heiminum hefur stóraukizt frá síðustu aldamótum. Má í því sambandi benda á, að á þeim tíma hafa ný lönd bætzt í hópinn sem kaupendur og neyt- endur saltfisks. Er þar aðallega um að ræða Suður-Ameríkulöndin, og þá alveg sérstaklega Brasilíu, en einnig Vestur- Indíueyjar. Þá hefur saltfiskneyzla Spán- verja, Portúgala. ítala og Grikkja aukizt mjög á s. 1. hálfri öld. Það var álit margra, að eftir síðasta stríð væri sögu saltfiskneyzlunnar að mestu lokið. En þrátt fyrir, að nýjar verkunaraðferðir — einkum hraðfiysting — hefur mjög rutt sér til rúms á s. 1. 20 árum, sýna skýrslur ýmissa landa, að saltfiskframleiðslan frá stríðslokum til þessa dags hefur aukizt um ca 10%. Því má þó ekki gleyma, þeg- ar rætt er um saltfiskframleiðsluna í hin- um ýmsu löndum, að mikill meirihluti neytenda býr við hin frumstæðustu skil- yrði, og fæst landanna hafa komið upp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.