Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 160

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 160
158 ÆGIR — AFMÆLISRIT þess á lögura og rétti. I heimi samstarfs og vinarhugs ættu íslendingar því að mega treysta því, að málstaður þeirra verði skoðaður með sanngirni. Það næg- ir íslendingum. Ella er að taka því, sem að höndum ber“. Það e,r fróðlegt að athuga þær móttök- ur, sem þessar ráðstafanir fengu á erlend- um vettvangi. Flestar þjóðir létu þetta afskiptalaust og viðurkenndu með þögninni réttmæti ráðstafananna. Aðeins fjórar þjóðir, Bret- ar, Frakkar, Belgíumenn og Hollendingar, sendu mótmæli, en skip þeirra fóru samt eftir þeim reglum, sem settar höfðu verið. Aðeins í einu landi, Bretlandi, var mót- mælunum fylgt eftir með gagnráðstöfun- um, en það var þegar löndunarbannið var sett á íslenzkan fisk í Bretlandi í októ- ber 1952. Að vísu voru það ekki stjórnar- völd þar í landi, sem fyrir þessu stóðu heldur var því komið til leiðar á þann hátt, að yfirmenn á brezkum togurum hót- uðu að ganga í land ef landað yrði fiski úr íslenzkum togurum í Bretlandi og þorðu fiskkaupmenn þá ekki að kaupa íslenzkan fisk af ótta við, að brezku togurunum yrði lagt upp. Ljóst var frá upphafi, að sam- tök brezkra togaraeigenda stóðu að baki þessum aðgerðum, en brezk stjórnarvöld létu málið afskiptalaust og stuðluðu þann- ig a. m. k. óbeint að því, að unnt var að halda banninu við lýði. í fjögur ár stóð deilan um bannið og má segja, að þeir brezkir aðilar, sem hér áttu hlut að, hafi að lokum gefizt upp á því að halda bann- inu til streitu. Var deilan leyst í nóvember 1956 fyrir milligöngu sérstakrar nefndar, er starfaði á vegum Efnahagssamvinnu- stofnunar Evrópu, en lengst af hafði Pét- ur Benediktsson sendiherra átt sæti í nefndinni, eða þar til hann lét af sendi- herraembætti fyrrihluta árs 1956, en þá tók við Hans G. Andersen sendiherra. Höfðu Bretar frá upphafi viljað tengja saman lausn löndunardeilunnar og land- helgismálið og stefndu að því, að knýja íslendinga til þess að gefa eftir og færa fiskveiðilandhelgina inn a. m. k. á þeim stöðum, þar sem þeir töldu sér hagkvæm- ast. Þegar allar tilraunir í þá átt fóru út um þúfur og það kom auk þess í ljós, að afli brezkra togara við ísland fór vaxandi, miðað við fyrirhöfn, sáu upphafsmenn löndunarbannsins tilgangsleysi þess að halda áfram baráttunni og léttu af bann- inu án þess nokkuð væri minnzt á land- helgismálið í því sambandi. Á undanförnum árum hafa farið fram á alþjóðlegum vettvangi allmiklar umræð- ur um víðáttu landhelginnar og hafa fs- lendingar tekið sinn þátt í þeim eftir því, sem aðstæður hafa leyft. Á vettvangi Sameinuðu þjóðanna hefir málið verið til umræðu síðan árið 1949, enþá var þjóðréttarnefnd S.Þ. falið, að til- lögu fslands, að athuga og gera tillögu um víðáttu landhelginnar. Hefur málið ýmist verið rætt á Allsherjarþingum eða innan sérstofnana S. Þ. eða loks á sérstökum sérfræðingaráðstefnum. Sú þróun, sem átt hefir sér stað á alþjóðavettvangi í þessu máli á þessu tímabili hefir að dómi þeirra, sem bezt þekkja til, verið hagstæð mál- stað íslands. Á Allsherjarþingi S. Þ. árið 1956 var málið enn til meðferðar eftir að þjóðréttamefndin hafði endanlega geng- ið frá tillögum um reglur á hafinu. Vonir stóðu til, að það fengi þá endanlega af- greiðslu, en svo varð þó ekki. Var sam- þykkt tillaga þess efnis, að kölluð skyldi saman alþjóðleg ráðstefna, er skyldi hafa það hlutverk að ganga frá þeim reglum, sem gilda skulu á hafinu þ. á. m. að því er fiskveiðar varðar. Lögðust fulltrúar íslands á Allsherjarþinginu mjög gegn þessari afgreiðslu málsins, en fengu ekki að gert. Þegar málið kom til afgreiðslu í 6. nefnd þingsins gerði fulltrúi íslands þar, Hans G. Andersen, sendiherra, grein fyrir afstöðu íslands í ítarlegri ræðu og þykir mér rétt að birta hér þann kafla ræðunnar, þar sem færð eru rök gegn því,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.