Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 161

Ægir - 15.12.1959, Qupperneq 161
ÆGIR — AFMÆLISRIT 159 að málinu verði vísað til meðferðar sér- stakrar ráðstefnu. „í mörg ár hefir íslenzka ríkisstjórn- in fylgzt af miklum áhuga með störf- um Alþjóðalaganefndarinnar. Af hálfu íslands hefir ávallt verið út frá því gengið, að Allsherjarþingið mundi sjálft fjalla um lokaskýrslu nefndarinnar. Á Allsherjarþinginu árið 1949 var sam- þykkt ályktun, þar sem nefndinni var falið að taka til athugunar, hvort tveggja í senn, hinar gildandi reglur bæði um landhelgina og úthafið. Árið 1953 samþykkti Allsherjarþingið aðra ályktun, þar sem ákveðið er, að þingið muni ekki fjalla um nein atriði varðandi þetta mál fyrr en Alþjóðalaga- nefndin hafi lokið við að fjalla um allt þetta vandamál og afhent Allsherjar- þinginu skýrslu sína. Og loks 1954 samþykkti Allsherjar- þingið ályktun, þar sem því er beint til Alþjóðalaganefndarinnar, að hún verji nægjanlega miklu af tíma sínum til að fjalla um reglurnar um landhelgi og út- hafið og önnur skyld efni, með það fyrir augum, að lokaskýrsla nefndarinnar geti verið tilbúin fyrir 11. Allsherjarþingið, þ. e. það þing, sem nú situr. Af hálfu íslands var því aldrei neinn vafi á, að Allsherjarþingið mundi sjálft fjalla um málið á þessu þingi. Á hinn bóginn hefir Alþjóðalaganefndin sjálf lagt til, að kvödd verði saman sérstök alþjóðleg ráðstefna til nánari athugun- ar á vissum atriðum. Ýmsir fulltrúar hér hafa stutt þessa tillögu og er nú komin hér fram tillaga sem gengur í þá átt. Það sem menn leggja sérstaka áherzlu á í þessari tillögu er, að nauðsynlegt sé að fá álit sérfræðinga varðandi ýmis atriði og, að ekki sé unnt að gera ráð fyrir, að lögfræðingar hafi þá sérþekk- ingu, sem til þarf. Það er álit íslenzku sendinefndarinnar, að aldrei hafi verið til þess ætlazt, að Alþjóðalaganefndin gæti haft næga sérþekkingu á öllum at- riðunum. Hefir nefndin sjálf leitað til sérfræðinga í landafræði og fyrir skömmu var kvödd saman alþjóðleg ráð- stefna um verndun auðæfa hafsins, með það fyrir augum að nefndin gæti fengið álit sérfræðinga varðandi það atriði. Hafi það verið álit nefndarinnar all- an þann tíma, sem hún hefir haft þetta mál til meðferðar, að hana skorti ráð sérfræðinga varðandi önnur atriði hefði verið hægurinn hjá fyrir hana að láta í ljós það álit fyrr. Það er þó víst, að ríkisstjórnir, sem hafa áhuga á þessu máli, hljóta að hafa ákveðnar skoðanir á því og, að það ætti að vera unnt að setja þessar skoðanir fram hér á þinginu ekki síður en á sér- stakri alþjóðaráðstefnu. Þannig væri unnt að koma í veg fyrir óþarfar tafir og einmitt í þessu máli eru tafir sérstaklega varhugaverðar. Áður en langt líður má gera ráð fyrir, að tekin verði í notkun stór verksmiðju- skip með rafmagnsveiðitækjum, sem gætu valdið gífurlegu tjóni á fiskistofn- unum. Einnig er hugsanlegt, að ný veiði- tækni geti leitt til þess, að núgildandi ákvæði um möskvastærð verði algerlega ófullnægjandi og óraunhæf. Þróunin á þessu sviði er mjög ör og það er sannar- lega orðið tímabært, að menn geri sér ljósa erfiðleikana og freisti þess, að finna á þeim einhverja lausn“. Eins og áður segir var samþykkt að kalla saman ráðstefnu og hefir nú verið ákveðið að hún komi saman í Genf und- ir lok febrúar 1958. Á meðan á þessum umræðum hefir stað- ið á alþjóðlegum vettvangi hefir málið ekki hvílt á heimavettvangi. Miklar um- ræður hafa farið fram og fjölmargar til- lögur komið fram um hvað skyldi gert næst. Það er augljóst og margtekið fram af ráðandi aðilum, að þær aðgerðir, sem framkvæmdar voru með reglugerðunum frá 1950 og 1952 voru ekki hugsaðar sem lokaaðgerðir, heldur sem byrjunarfram-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.