Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1979, Page 17

Ægir - 01.02.1979, Page 17
Tómas Þorvaldsson: Saltfiskfram- leiðslan 1978 Síðastliðin fimm ár hefir saltfiskframleiðsla íslend- inga verið óvenjumikil ef borið er saman við fram- leiðsluna næstu 15 árin, eða svo, þar á undan. Sérstaklega hefir mikið verið framleitt af saltfiski þau árin, sem skreiðin hefir átt erfitt uppdráttar, og varð framleiðslan t.d. næstum því 49.000 lestir árið 1975. t> ramleiðslan á árinu 1978 er skv. bráðabirgða- 0 um talin vera um 40.000 lestir, þar af voru teknar" nj 2.600 lestir í þurrkun. les ,t^utn’ngurinn árið 1978 varð rúmlega 39.000 efti'r C'nS °® ^ram kemur í töílunni sem hér fer á sk'^ Sem sýnir heildarútflutninginn á árinu, ásamt ***» eftir markaðslöndum, tegundum og j r Un- Cif-verðmæti þessa útflutnings er skv. Us egri áætlun rúmlega 17 milljarðar króna. tyfiwningur, alls ............... ' erkaður saltflskur, alls.... Bretland prikkland •rland Italía .[[[][................. Portúgal ........... Spánn ....... é/í/Hnur lönd inn‘rJeu,Undum skiP''s' útflutningur- ufsi . ................. ^-Snga Þunnildi „Jnn^ ........................... fSaflöka, alls V'Þýzkaland '!! 1978 1977 Lestir: Lestir: 39.271 39.981 34.910 35.906 447 303 4.036 4.291 323 5.454 3.538 15.575 21.302 8.978 6.250 97 222 33.701 303 466 41 399 2.303 2.303 Þurrflskur, alls...................... 2.058 Brasilía .......................... 1.138 Panama .............................. 176 Puérto Rico .......................... 46 Zaire ............................... 625 önnur lönd............................ 73 Eftir tegundum skiptist þurrflskur þannig: Þorskur ............................. 723 Ufsi ................................ 601 Langa ................................ 93 Keila ................................. 2 Ufsaflök, þurr ....................... 14 Úrgangur ............................ 625 Eins og fram kemur í töflunni hér að framan, jókst mjög útflutningurinn til ftalíu og Spánar en dróst á sama tíma saman til Portúgal. Ástæða þessa er öllum löngu kunn, en það eru þeir erfiðleikar, sem við hefur verið að etja á Portúgalsmarkaði á þessu ári og á sér reyndar langan aðdraganda. Þeir efnahagserfiðleikar, sem Portúgalir hafa átt við að stríða, jukust enn á árinu 1978 og þar koma á miðju ári 1978, að þeir treystu sér ekki til að standa við þá samninga, sem þeir höfðu gert við Sölusam- bandið fyrr á árinu, nema því aðeins að til kæmi aukin kaup íslendinga frá Portúgal, og reyndi mjög á Sölusambandið og íslenzk stjórnvöld við að leysa það mál. Samningur var gerður við Portúgal á vormánuðum um sölu á ca. 20 þús. tonnum sem áttu að fara að meginhluta til yfir sumarið og fram á haustmánuði. Þegar aðeins hafði verið afskipað 4 þús. tonnum af því magni, stöðvaðist algjörlega útflutningur til Portúgal og komst ekki af stað á nýjan leik fyrr en í október. Olli það framleið- endum geysimiklu tjóni. Unnið var stöðugt allan þennan tíma að lausn málsins og leystist það endan- lega á fundi í stjórn SÍF þriðjudaginn 26. sept. en sá fundur hafði þá staðið með hléum frá miðviku- deginum 13. sept. Lausnin fékkst með því að ís- lenska ríkisstjórnin ábyrgðist kaup á tveimur fiski- skipum frá Portúgal en samningar um smíði þeirra togarar höfðu verið gerðir fyrr á árinu. Þessi ríkis- stjórnarákvörðun var að mínu mati rétt og leysti vandann mikla sern unnið hafði verið að mánuðum saman í náinni samvinnu við ráðuneytin. Afskipanir til Portúgal hófust þegar og var lokið við að afgreiða 11 þús. tonn á skömmum tíma. Um svipað leyti náðust samningar um afhendingu á 5 þús. tonnum til viðbótar þeim 11 þús. sem fyrr voru farin upp í 20 þús. tonna samninginn. Hafði þá verið samið um afhendingu á 16 þús. tonnum til Portúgal á þessu ári sem er miklu minna en undanfarin ár. ÆGIR — 61

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.