Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Síða 26

Ægir - 01.02.1979, Síða 26
líf í fjölmennum byggðarlögum legðist niður ef ekki yrði gripið til skjótra ráða. Ný ríkisstjórn lækkaði síðan gengið um 15% í byrjun september og gaf þar að auki ýmis önnur fyrirheit um fjármagn og fleira í því skyni að rekstur gæti haldið áfram. í framhaldi af þessu var hafist handa um að koma þeim frystihúsum, sem stöðvast höfðu, í rekstur aftur og munu flest þau hús sem á annað borð fara í gang aftur hafa hafið rekstur fyrir áramót. Líkur eru á því að nokkur frystihús á Suðurnesjum muni ekki hefja rekstur aftur, amk. ekki í nánustu framtíð. Ríkisstjórnin skipaði nefnt til þess að kanna fjárhagsstöðu frystihúsanna og gera tillögur um úrbætur. Nefnd þessi hafði fyrir ára- mót skilað tillögum sínum um frystihúsin á Suður- nesjum og var þar gert ráð fyrir að tæplega helmingur húsanna fengi fjármagn til fjárhagslegrar endurskipulagningar. Tillögur nefndarinnar voru teknar fyrir í Fiskveiðasjóði fyrir áramót og af- Pétur Pétursson: Þorskalýsisfram- leiðslan 1978 Framleiðsla þorskalýsis varð á árinu 1978 alls um 2.726 tonn og varð enn samdráttur í framleiðsl- unni frá árinu á undan. Þá voru framleidd 2.900 tonn og hefur því fram- leiðslan minnkað um 174 tonn eða 6% á milli ár- anna. Ekki er lát á þeirri þróun sem hefur verið um mörg undanfarin ár: lýsis- framleiðslan minnkar þrátt fyrir það að þorskaflinn standi í stað eða jafnvel aukist. Ástæður þessarar þróunar eru ýmsar. Þyngst á metunum er sjálfsagt hlutfallslega rýrnandi verð- mæti þorsklifrarinnar. Hefur það leitt til þess að flestir hinna nýju togara eru ekki með lifrar- bræðslu og vandkvæðum bundið að hirða lifrina svo að hún sé bræðsluhæf þegar að landi kemur, þó hafa nokkur skip reynt þetta og a.m.k. eitt skip greiddar þaðan í samræmi við það sem lagt hafði verið til. Nefnd þessi mun á árinu 1979 halda áfram starfi sínu og væntanlega gera athugun á stöðu frystihúsanna um allt land. Af þessu má sjá að rekstur frystihúsanna hefur verið með erfiðasta móti á árinu 1978. Ekki liggja þó fyrir endanlegar niðurstöður um heildarrekstur- inn. Ljóst er þó að að meðaltali hefur orðið unt verulegt tap að ræða. Hins vegar munu nokkur frystihús hafa haft sæmilegan hagnað. En þó að reksturinn hafi verið erfiður hafa öll ytri skilyrði verið með besta móti. Sala afurða hefur gengið mjög vel og afurðaverð verið með hæsta móti og hækkaði nokkuð undir árslokin. Framleiðsluaukning varð nokkur á árinu, eða nálægt 10%. Framleiðsluaukning þessi varð þrátt fyrir það að bolfiskafli stóð í stað, og hefur því væntanlega stafað af því að þrátt fyrir allt hafi frysting verið hagstæðari en önnur vinnsla. með allgóðum árangri. Sýnir það að tæknilega er framkvæmanlegt að hirða lifrina í skuttogurum- Væri æskilegt að útgerðarmenn á þeim stöðum þar sem lifrarbræðslur eru starfandi athuguðu möguleikana á að hirða þorsk- og ufsalifur. Verð- mæti þeirrar lifrar sem fleygt er á öllu landinu er vart undir 400 milljónum króna á ári. Verðlag á óhreinsuðu lýsi var eins og endarnaer frekar óstöðugt. Fylgir línurit sem sýnir sveiflur á búklýsisverði C.l.F. V-Evrópa. Hefur verðið verið lægst í byrjun og enda ársins eða um $ 415." per tonn, en fór hæst í júní upp í $ 515,- Meðal- verð var um $ 440,- Þorskalýsið fylgir ekki nema að nokkru leyt' þessum sveiflum þar eð meðalalýsið er stöðugra 1 verði. Standa vonir til að framundan séu einhverjar hækkanir á meðalalýsi þar sem framboð frá Bret- landi og Þýskalandi hefur minnkað verulega. Ut' flutningur meðalalýsis hefur haldist, en sam' dráttur varð í útflutningi allra annarra tegunda þorskalýsis. Dregur sú þróun heldur úr markaðs- sveiflum. Hér fer á eftir tafla um framleiðslu ing þorskalýsis síðustu fimm árin: og útflutn- Framl. Útjl. Útfl. Útfl. útfl. 1 1 Ár allar teg Meðalal. Fóðurl. í tank alls 1974 3.936 1.576 729 916 3.221 2D 1975 3.949 1.179 593 1.216 2.988 266 1976 3.300 1.015 812 1.255 3.082 252 1977 2.900 1.052 732 1.590 3.374 38' 1978 2.726 1.199 605 875 2.680 25' 70 — ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.