Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Síða 43

Ægir - 01.02.1979, Síða 43
Fundur um löndun og fítumælingar loðnu fijörn Dagbjartsson: Löndunaraðferðir og fitumælingar bræðsluhráefnis Hinn 5. janúar sl. efndi Landssamband isl. út- vegsmanna til fundar á Hótel Loftleiðum og var fundarefnið ,,Löndunaraðferðir og fitumœlingar bræðsluhráefnisFundarstjóri var Kristján Ragn- arsson, formaður LÍÚ. Björn Dagbjartsson, for- stöðumaður Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins flutti framsöguerindi á fundinum, en á eftir voru almennar umrœður. Erindi Björns fer hér á eftir, svo og úrdráttur úr umrœðunum. Inngangur Góðir fundarmenn: Ég tók því með miklum þökkum, þegar ég var beðinn um að reifa hér í stuttu máli það, sem við á Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins vissum gerst um löndun og efnagreiningar á bræðslufiski og okkar reynslu í þeim efnum. Ég hygg að það sé varla hægt að hugsa sér jafn vel vali.nn hlustendahóp til að koma á framfæri þessu ui, en eitt af því, sem við, sem fáumst við þessar Pjonusturannsóknir við atvinnuvegina, höfum a yggjur af er einmitt að koma því ekki á framfæri, teljum rétt að menn viti og til bóta horfi. g svo fáum við það á okkur að við þjáumst af Jo miðlafíkn og áberusýki, en það er önnur saga. bg aetla að byrja á því að fara nokkrum orðum 'öndun, ekki þó söguleg atriði, en tæknileg r°un í löndun á bræðslufiski hefur verið fremur æg, þar til nú á síðustu 1-2 árum að afgerandi y ting í þessum málum er að gerast bæði hér og á orðurlöndum. Síðan tek ég fyrir sýnin og efna- greiningarnar. Löndunarnefnd, sem Norðmenn hafa sett í málið ^un skila áliti á árinu 1979, en hún hefur þegar ymsar athyglisverðar upplýsingar og niður- stöður. Að vísu eru aðstæður þar og hér ekki fyllilega sambærilegar t.d. meiri kröfur um um- hverfisvernd og hreinlæti þar en hér, en kröfur um löndunarhraða, hráefnisnýtingu, þægindi o.s.frv. eru svipaðar. Löndun Svo virðist sem hin svokallaða „þurrdæling“ verði aðallega notuð við löndun á öllu bræðslu- hráefni innan skamms tíma. Enn er þó verið að þreifa sig áfram í þessum efnum og menn eru ekki komnir niður á „hina fullkomnu“ aðferð. í Noregi er viss áhugi á því að koma löndunardælum og til- heyrandi leiðslukerfi fyrir í botni veiðiskipanna, en kostir þess, umfram það að láta dælu síga ofan í lestarnar úr landi, eru umdeildir. Tvær gerðir af dælum hafa mest verið notaðar. önnur er snigil- dæla (monodæla) frá þýska fyrirtækinu Löwener- Mohn, en hin er spjaldadæla frá Myrens Værk- sted í Noregi, og hafa þær hvor sína kosti og galla. Mono-dælan er meðfærilegri og við hana má tengja stutta sogbarka, sem er þýðingarmikið fyrir fisk, sem illa rennur eins og vorkolmunninn. En hún er viðkvæm fyrir stórum fiskum og aðskota- hlutum. Myrens-dælan er erfiðari í meðförum og sýgur ekki að sér en hún þolir mun betur aðskota- hluti og stærri fiska, sem leynast oft í bræðslu- afla. Heitið „þurrdælur" er ekki alls kostar rétt og í flestum tilfellum er betra að nota lítils háttar vatn ÆGIR — 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.