Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1979, Qupperneq 46

Ægir - 01.02.1979, Qupperneq 46
innihaldið mikið af fitu og þurrefni, sem er hrá- efnistap, og veldur mengun í höfnunum. Bæði verksmiðjur og bátar tapa á slíkri vatnsþynningu. Sem dæmi má taka 500 tonna farm, sem inniheldur 15% þurrefni og 16% fitu. Skv. verði 15. júlí 1978 fengist um 7.750.000 fyrir farminn. Með 10% sjóþynningu væri farmurinn 550 tonn. Þurrefnið yrði þá um 14% og fitan 14.5%. Fyrir farminn fengist þá 550 tonn á 133.38 kr. hvert kg eða 7.359.000 krónur. Síðan kemur sá kostnaður, sem verksmiðjan verður fyrir við að eima vatnið frá, sem er minnst 100-200 þús. kr./50 tonn auk þess, sem verksmiðjan getur misst út eitthvað af soði vegna magnaukningar. Það, sem hér hefur verið sagt, skýrir að einhverju leyti þann mun, sem oft verður á verði, sem skip fá fyrir farm sinn, þó að þau séu að veiða á sama tíma á sömu slóðum og landi á sama hátt og sama stað. Að auki er loðnan sjálf mismunandi stór og þar af leiðandi með breytilegt efnainnihald og bátarnir eru misvel búnir til að lensa sjó úr lestum. Einhvern veginn finnst mér líka að menn séu misjafnlega skilningsríkir fyrir þessu þó að erfitt sé að sanna eða afsanna það. Hvað viðvíkur fitu- og þurrefnismælingum á vetrarloðnu þá vil ég aðeins benda á það, eins og svo oft áður, að við teljum ekki að þessar efna- greiningar breyti neinu fyrir heildina, þ.e. kaup- endur sem ein heild og seljendur sem önnur hvorki græði né tapi á þessu. Fitan hefur lækkað um um það bil 1% á viku frá byrjun vertíðar undanfarna vetur og frávik meðalefnagreininga einstakra báta yfír veturinn frá heildarmeðaltalinu er alveg ótrú- lega lítið. Það virðist sem stærstu skipin hafi örlítið hærri fitu og þurrefni, þ.e. um 0.1% hærra meðaltal í fitu og þurrefni en heildin, en minni bátarnir e.t.v. 0.2-0.3% lægri meðaltöl. Frávik eftir löndunarstað frá dagsmeðaltölum voru öllu hærri ef eitthvað er, en þó ekki stórvægilega. Við veltum því stundum fyrir okkur hvort þessi munur sé þeirra 5-8 milljón króna virði, en það kostar þetta efnagreiningakerfi á veturna. Hitt er svo alveg rétt að við erum ekki of góð að gera þetta ef einhverjum aðilanna finnst sínum hag betur borgið með þessu, þó að það kosti okkur nokkra fyrirhöfn og óþægindi á stundum. Á sumrin horfir málið öðruvísi við og ég fæ ekki séð að það gæti verið neitt vit í verðlagningunni fyrripart sumarvertíðar án efnagreininga. Ég þykist þess fullviss að sjómenn hafi stundum bókstaf- lega séð muninn á förmunum þó að þeir væru stundum ósáttir við niðurstöður eins og áður var rakið. Það er erfiðara að gera sér grein fyrir þvi hvort bátar eða verksmiðjur víkja frá meðaltali efnagreininga á sumrin. Þó virðist okkur að vissar verksmiðjur hafi yfirleitt komið út með lægra fitu- og þurrefnisinnihald en dagsmeðaltalið sagði til um. Ég þori varla að hætta á að nefna nema einn bát, sem virtist nær alltaf fá hagstæðar efna- greiningar, þ.e. lágt vatnsinnihald, en það er Húnaröst. Flestir aflahærri bátarnir eru mjög nærri meðaltali hvað þetta snertir. Meðaltal alls sumaraflans var 15.83% fita og 14.47% þurrefni. Lokaorð Ég vil þá að lokum reyna að draga svolítið saman helstu niðurstöður í stuttu máli. Ég held að þurrdœlingin svokallaða verði alls ráðandi innan skamms, nema e.t.v. þann stutta tíma, sem hrognasöfnun stendur yfir, og lítið eitt af vökva verði notað með i lokaðri hringrás. Sjálfsagt verður stefnt að því að allur þessi löndunarvökvi verði tekinn til eimingar í verk- smiðjunum. Sýnataka af hráefni hefur (skv. tillögum okkar) farið fram sem nœst voginni, þar sem loðnan skiptir um eigendur. Auðvitað má hugsa sér að sýnin séu tekin um borð í bátnum eins og gert er í Noregi. Þetta er samningsatriði, en mér sýnist það varla gerlegt meðan löndunaraðferðir eru ekki sambærilegar milli hafna og sjódælur bátanna eru sums staðar notaðar. Hvort tekið ersýni á hálftíma fresti meðan á löndun stendur eða tvisvar til þrisvar úr hverri lest skiptir heldur ekki höfuð- máli, en það ætti ekki að taka ofan af lestum né mjög nálægt botni. Fulltrúar veiðiskips verða að passa upp á að sýnatakan sé i lagi, aðrir gera það ekki fyrir þá. Við höfum lagt til við L.Í.Ú. að hvert skip fengi innsiglistöng til að loka sýnis- pokanum og hefði þá væntanlega verið gengið úr skugga um, að í honum væri það, sem þar ætti að vera. Það er ljóst að sú fitumælingaraðferð, sem hér er notuð sýnir lægra fituinnihald en aðrar aðferðir. en það kemur fram í hærra þurrefni og skiptir þvl litlu máli, þegar verð á lýsi og mjöli er sambasri- legt. Aðalatriðið er að vatnsmœlingin, þ.e. saman- lagt fita og þurrefni, er óumdeilanlega rétt og svo til eins framkvæmd alls staðar, þar sem við þekkjum til Við munum reyna að leggja enn meiri áherslu a 90 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.