Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Síða 47

Ægir - 01.02.1979, Síða 47
að koma niðurstöðum fljótt frá okkur, en verk- smiðjueigendur verða líka að brýna betur fyrir Slnum mönnum að koma sýnum fljótt og vel til °kkar og fleygja ekki varasýnunum fyrr en enginn Vafi leikur á niðurstöðum. Ég vil geta þess hér aö verksmiðjur hafa oftast fengið niðurstöður sím- leiðis jafnóðum og því ekki þurft að bíða eftir átskriftum í pósti. Við höfum trú á því, að öll þessi mál geti gengið snurðulaust á vetrarvertíðinni eins og þau gerðu 1 fyrra. Reyndar ætti svo að vera á sumrin líka, Þegar löndunaraðferðir eru komnar í ákveðnara form. það er ófœrt að menn séu að eyða tíma °g fjármunum í það að eltast við óþarfar getsakir lver i annars garð. Loðnan er takmörkuð auðlind, sem við verðum að reyna að nýta með sem mestum heUdarafrakstri fyrir alla aðila. tg vona svo að menn séu einhvers fróðari og að minnsta kosti noti menn tækifærið til að spyrja nánar út í hlutina. Umræður Er Björn Dagbjartsson hafði lokið framsögu- erir>di sínu, hófust almennar umræður. t. ^a^ Guðmundsson, skipstjóri á Guðmundi RE, 0 fyrstur til máls. Lýsti hann reynslu sinni af ensibúnaði loðnuskipa, og lagði áherslu á, að að ríStar væru 1 botni lestanna, jafnframt því I . at®'r vaeru stokkar sem sjór gæti runnið í og P 'nUK^eÍr me^ skilrúmum eða síðum skipanna. Sga ent' a, að mikilvægt væri að þurrka loðnuna gj01, e®1 áður en hún færi í lestarnar, og eitt grj' 1 1 Þv' sambandi væri að koma fyrir auka- le n ’ e®a 'engja grindurnar frá skiljarnanum að ekkf rCfPÍnu- Einnig yrði að hafa aðgát við að þurrka stæð° i°bnunni í nótinni meðan á dælingu þVj '’ Þv' hröð dæling á loðnunni gæti valdið mv ð ^11 r'^na^' °8 tægjur og áta úr henni sjón u Þá setjast í ristarnar og varna því, að varð^ív r^nni áhindraður að lensidælunum. Hvað lönd3 * me^er^'na á loðnunni við löndun og í ekkjUnfrtæ^jum verksmiðjanna, þá væri hún alls afger ^ /^r'rmync^ar> og yrði að gera eitthvað horf^b^* lÍ' ^oma þeim málum í viðunandi 'agi ftUrrdælÍn8u við löndun áleit Páll að væri í loðr, 3 nota' svo lengi sem ekki þyrfti að dæla monunni um langan veg. Pétur Stefánsson, skipstjóri á Pétri Jónssyni RE, var næstur á mælendaskrá og fjallaði hann um sömu atriði og Páll. Varaði hann menn við að þó vel væri gengið frá ristum og stokkum í lestum loðnuveiði- skipanna, kæmi það að litlu gagni, ef lestar væru fullar og þannig frá þeim gengið, að ekkert loft kæmist niður í þær, því það myndi verða til þess, að loðnan pressaðist í öll göt og allt stíflaðist þegar lensidælurnar færu af stað. Mikil- vægt væri, að hafa loftventla úr lestunum, og færi best á því að hafa þá tengda beint í stokkana. Pétur sagði það vera alveg út í hött, að ætla skipstjórum loðnuskipanna það að þeir dældu sjó niður í lestarnar með loðnunni af ásettu ráði, eins og sumir sem ekki þekktu til, væru stundum að gefa í skyn. Áta á sumrin og hrogn á vetrum yllu miklum erfiðleikum við að lensa lestar skipanna svo vel væri, og einnig gæti það hent þegar loðnan væri feit, eins og hún var við Jan Mayen í sumar, að lýsið vildi pressast úr henni, og þá færi allt af stað í lestunum. Að lokum lagði Pétur áherslu á það að loðnusýnin ætti að taka úr aflanum á meðan hann væri ennþá um borð í veiðiskipunum, en ekki eftir að hann væri búinn að fara í gegnum hin ýmsu löndunartæki verksmiðjanna, eins og verið hefur, þar sem þau færu misjafnlega vel með aflann. Björn Dagbjartsson tók næst til máls, og ræddi hinn svokallaða „skipstjórasjó" frekar. Benti hann á, að sjóinnihald loðnusýnanna væri áberandi mis- jafnlega mikið í hinum ýmsu skipum. Þetta atriði ætti að vera til sérstakrar athugunar fyrir skip- stjórnarmenn og líka mætti rannsaka hvers vegna loðnuskipin væru svo misjafnlega vel útbúin til að skilja sjó frá loðnunni og losna við hann á hinum ýmsu stigum. Vék Björn næst að því, að nú væri hægt að fá tölvuútskrift um fitu- og þurrefnis- innihald hverrar einstakrar löndunar, svo og meðal- tal hvers loðnuskips fyrir hverja vertíð. Einnig nefndi hann dæmi þess, að loðnusýni hefðu verið tekin bæði um borð í veiðiskipinu og við löndun loðnunnar, þ.e. venjulega þar sem viktunin færi fram. Reyndist vera mikill munur á þessum tvö- földu sýnum, og var áberandi miklu minni sjór í þeim sem tekin voru um borð í veiðiskipunum sjálfum, og þar af leiðandi hærra hlutfall á fitu- og þurrefnisinnihaldi. Bæri þetta tvímæla- laust vott um að löndunarbúnaði verksmiðjanna væri ábótavant. Lagði Björn til, að eftirleiðis ÆGIR — 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.