Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1979, Side 49

Ægir - 01.02.1979, Side 49
V0eru ávallt tekin tvöföld sýni, en verklega séð myndi það ekki skipta neinu máli. Kristján Ragnarsson rakti nauðsyn þess, að báðir aðilar væru viðstaddir sýnatökuna, og nefndi hann nokkur dæmi, sem hann hafði eftir loðnusjó- mönnum, um hvernig brögð gætu verið höfð í frammi af hálfu verksmiðjumanna ef einhliða væri staðið að sýnatökunni. Ef rétt reyndist, væri þetta sjomönnum til vansa, og þeim ekki vorkennandi, ef þeir létu fara þannig með sig í viðskiptum. Komið hefði fram, að nýting verksmiðjanna væri hærri en sýnin bentu til að ætti að vera, og því Væri verðlagningin á loðnunni í ár miðuð við að nýtingin sé 1% hærri en sýnin segja til um. Benti Kristján sjómönnum á, að búið væri að semja við »Smith & Norland" um að þeir hefðu fyrir- 'ggjandi sérstakar tangir til notkunar við inn- S1glun á loðnusýnapokum, og myndu þessar tangir verða merktar einkennisstöfum viðkomandi veiðiskipa, en áríðandi er að pokarnir sem hafa synin að geyma séu vel innsiglaðir. Kristján sagðist a'íta að löndunarbúnaði verksmiðjanna væri oft á t'ðum áfátt. Færi hann stundum illa með hráefnið °g mikið af sjó blandaðist með, sem síaðist oft ekki frá meðan á löndun stæði. þar með væri ekki sagt, að veiðiskipin væru með alveg hreinan skjöld 1 þessu máli, þau mættu gjarnan leggja meiri aherslu á að koma með þurrari loðnu að landi. fyörgvin Gunnarsson, skipstjóri á Grindvíkingi 9^’ kom með fyrirspurn um hvort aukin notkun á ormalíni myndi hafa þau áhrif að verksmiðjurnar engju betra hráefni til vinnslu, og ef svo væri, Pa ættu verksmiðjurnar að sjá svo um, að veiði- skipin fengju formalín í hvert sinn sem löndun æri fram, til notkunar í næstu veiðiferð. Taldi Jörgvin, að þetta ætti að vera sjálfsögð þjónusta sem verksmiðjurnar veittu flotanum. Sigurður Einarsson, framkvæmdastjóri FES, Vest- tnannaeyjum, áleit að betra væri að vinna loðnu sem Ofmalíni hefði verið blandað í. Hvað sjálft hrá- e nið varðaði, þá væri mikill munur á frá hvaða , at 'oðnan kæmi, en eins og fram hefði komið á Pessum fundi, þá væri alvarlegasta deiluefnið ■ hvort loðnan væri blaut eða ekki. Sýndist onum sem minnstu bátárnir lönduðu yfirleitt egra hráefni, og eins væri það margreynt a loðna frá sumu bátum væri verr til vinnslu en ra öðrum. Sigurður hvatti menn til að standa vel að sýnatökunni, og sagði að lokum að hann hefði ekki orðið þess var, að sjómenn sýndu því neinn sérstakan áhuga, að þurrdælingu yrði komið á hjá verksmiðjunum. Lauk svo þessum fróðlega fundi, með að ýmsar uppástungur voru ræddar um hvenær hefja ætti loðnuveiðarnar í sumar, og höfðu fundarmenn skiptar skoðanir á því atriði. Auglýsing um umsóknir til gengismunasjóðs 1. Sjávarútvegsráðuneytið hefur skv. lögum nr. 95/1978 og reglugerð nr. 335/1978 skipað nefnd til að hafa umsjón með ráðstöfun fjár úr gengis- munarsjóði til að hætta rekstri úreldra fiskiskipa. 2. Nefndin auglýsir hér með eftir umsóknum til styrkveitingar, og skulu þær berast sjávarút- vegsráðuneytinu Lindargötu 9, Reykjavík fyrir 15. febrúar næstkomandi, merkt: Nefnd til ráð- stöfunar úreldingastyrkja. 3. Skilyrði styrkveitinga er, að útvegsmenn séu reiðubúnir að hætta útgerð skipa sinna, hvort sem er vegna aldurs skipanna eða fjárhagslegra erfiðleika eða vegna vanbúnaðar skipanna. 3. Umsóknum skulu fylgja rekstrar- og efnahags- reikningar útgerðarinnar fyrir árin 1976 og 1977 ásamt tiltækum rekstrarupplýsingum svo og yfir- liti yfir fjárhagsstöðu fyrir árið 1978. Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands Umsóknarfrestur um lán til fiskvinnslu- fyrirtækja til að greiða fyrir hagræðingu í fiskiðnaði samkvæmt tilkynningu Fisk- veiðasjóðs þ. 28. desember s.l., hefur verið framlengdur til 15. febrúar n.k. Fiskveiðasjóður Islands ÆGIR — 93

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.