Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1979, Síða 70

Ægir - 01.02.1979, Síða 70
Skipið er búið tveimur rafdrifnum hliðarskrúfum frá Ulstein. Tœknilegar upplýsingar (hvor skrúfa). Gerð ............... Afl ................ Hliðarkraftur ...... Blaðafjöldi/þvermál . Niðurgírun ......... Snúningshraði ...... Rafmótor ........... 90 TV 450 hö 5400 kp 4/1280 mm 3. 74:1. 390 sn/mín Nebb, 450 hö 1460 sn/mín Ein skilvinda frá Alfa Laval, gerð M AB 104 B-24, er í skipinu, notuð til hreinsunar á brennsluolíu, en fyrir smurolíu er CJC finfilter. Ræsiloftþjöppur eru tvær frá Espholin, gerð H65, afköst 30 m3/klst við 30 kp/cm2 þrýsting hvor þjappa. Fyrir véla- rúm og loftnotkun véla eru tveir rafdrifnir blásarar frá Nordisk Ventilator af gerð ADA 710 F4. Rafkerfi skipsins er 380 V, 50 Hz, riðstraumur fyrir rafmótora og meiri háttar tæki, en 220 V, 50 Hz, fyrir lýsingu o.fl. Fyrir 220 V kerfið eru tveir 40 KVA spennar 380/220V. Samkeyrslubún- aður er fyrir rafala. í skipinu er 80 A, 3x380 V, og 105 A, 3x220 V landtenging. Austurkilja er í skipinu af gerð HDW. Tank- mælikerfi er frá Peilo Teknikk A/S, gerð Sound- fast, aflestur í vélgæzluklefa. Fyrir vélarúm er Halon 1301 slökkvikerfi. Ferskvatnsframleiðslu- tæki er frá Atlas af gerðinni AFGU 1, afköst 3 t á sólarhring. Upphitun í íbúðum er með heitu lofti, en í loft- rás innblásturs til íbúða er komið fyrir vatns- hitaelementi, sem fær varma frá kælivatni aðal- vélar og rafmagnstúbu til vara og í höfn, en auk þess eru rafmagnsofnar á nokkrum stöðum. Loft- ræsting fyrir íbúðir er með rafdrifnum blásara frá Nordisk Ventilator, gerð CNB-400/R, og fyrir eldhús og snyrtiklefa er sogblásari einnig frá Nordisk Ventilator. í skipinu er eitt vatnsþrýsti- kerfi frá SDR Hojrup Maskinfabrikk fyrir fersk- vatn með 300 1 þrýstigeymi. Vökvaþrýstikerfi fyrir vindur, kraftblakkarbún- að og fiskidælur eru þrjú, á þremur stöðum í skip- inu. í stýrisvélarrúmi er eitt kerfi fyrir togvindur og flotvörpuvindu með tveimur Vickers 35V38A einföldum skófludælum, drifnar af 71 KW, 1460 sn/mín Asea rafmótorum, og tveimur Vickers 45V60A, einföldum skófludælum, drifnar af 85 KW, 1460 sn/mín Asea rafmótorum, auk þess eru tvær rafdrifnar dælur fyrir fjarstýringu og bremsur á togvindum. í klefa framarlega á neðra þilfari er kerfi fyrir snurpivindu, hjálparvindu, fiski- dælur og akkerisvindu með fjórum rafdrifnum dælum, samsvarandi og í stýrisvélarrúmi. í verk- stæði er kerfi fyrir kraftblökk, færslublakkir, brjóstlínuvindu og bómukrana með einni Vickers 35V35A einfaldri skófludælu, drifin af 63 KW, 1460 sn/mín Asea rafmótor, auk minni dælu, Vickers 25V17A, sem tengist inn á þetta kerfi- Fyrir losunarkrana eru þrjú kerfi; tvö fyrir Hiab krana, ein vökvaþrýstidæla fyrir hvort kerfi, drifin af 14 KW rafmótor, og eitt fyrir Thrige krana, tvær vökvaþrýstidælur, drifnar af 18 KW rafmótorum- Stýrisvél er búin tveimur ábyggðum rafdrifnum vökvaþrýstidælum. Fyrir matvælageymslur eru tvær rafdrifnar kæli- þjöppur (önnur til vara) frá Hans Goeldner af gerð 103 W2, kælimiðill Freon 502. fbúðir; I íbúðarými á neðra þilfari er fremst s.b.-megin verkstæði, en þar fyrir aftan fjórir 2ja manna klefar. B.b.-megin er fremst setustofa, en þar fyrir aftan þrír eins-manns klefar, þá einn 2ja manna klefi og aftast einn eins-manns klefi. Fyrir miðju er vélareisn, tveir salernisklefar, þvottaherbergi með tveimur sturtum og auk þess gufubaðstofa. í íbúðarými á efra þilfari er fremst borðsalur, en þar fyrir aftan, b.b.-megin, eldhús og matvæla- geymslur aftast, en þær skiptast í ókælda geymslu. kæli- og frystigeymslu. í þessu íbúðarými er auk þess sjúkraklefi, hlífðarfatageymsla, tveir salernis- klefar, þurkklefi og vélareisn. í íbúðarými á bátaþilfari eru þrír íbúðaklefar. sem eru fyrir skipstjóra, 1. vélstjóra og I. stýri* mann, og eru allir þessir klefar tvískiptir, þ e- svefnklefi og setustofa. Auk þess er snyrting með salerni og sturtu fyrir þessa hæð, en önnur rúm eru geymslur. í brú er stýrishús fremst og í s.b.-hluta, loft' skeytaklefi b.b.-megin og vindustjórnklefi aftas1 samtengdur stýrishúsi. Auk þess er tækjaklefn loftræstingarklefi og skorsteinshús á þessari hæð- Útveggir og loft í íbúðum eru einangraðir með steinull og glerull og klætt er með plasthúðuðum spónaplötum. Fiskilestar: Lestar undir neðra þilfari eru þrjár og er hvert* lest skipt með tveimur langskipsþilum úr stáh 1 114 — ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.