Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1979, Qupperneq 78

Ægir - 01.02.1979, Qupperneq 78
Fréttatilkynning Vegna sérstakra línu- og netasvæða fyrir Suðvesturlandi og út af Faxaflóa Sjávarútvegsráðuneytið hefur í dag gefið út reglu- gerð um sérstök línu- og netasvæði út af Suðvestur- landi og Faxaflóa, sem gildi tekur 1. febrúar 1979. Samkvæmt reglugerð þessari eru allar veiðar með botn- og flotvörpu bannaðar á þremur tilgreindum svæðum fyrir Suðvesturlandi. Er hér um að ræða tvö ný svæði og ennfremur stækkun á því línu- og netasvæði út af Faxaflóa, sem sett var í nóvem- ber 1978. Verður hér gerð grein fyrir svæðum þessum: Á tímabilinu frá 1. febrúar til 31. mars 1979, eru allar veiðar með botn- og flotvörpu bannaðar á 7 sjómílna breiðu svæði utan við línu, sem dregin er úr punkti 63°33’7 N, 23°03’0 V, vestur og norður um í 5 sjómílna fjarlægð frá Geirfugladrang í punkt 64°04’9 N, 23°45’0 V og þaðan í 270° réttvísandi. Að austan markast svæðið af línu, sem dregin er 213° réttvísandi úr punkti 63°33’7 N, 23°03’0 V. Á tímabilinu frá 1. febrúar til 15. maí 1979, eru allar veiðar með botn- og flotvörpu bannaðar á svæði, sem að sunnan markast af línu, sem dregin er réttvísandi 270° frá Stafnesvita í punkt 63°58’3 N, 23°40’5 V og þaðan síðan um eftir- greinda punkta: A. 64°04’9 N, 23°45’0 V B. 64°04’9 N, 23°42’0 V C. 64°20’0 N, 23°42’0 V og þaðan í 90° réttvísandi. Á tímabilinu 20. mars til 15. maí 1979, eru allar veiðar með botn- og flotvörpu bannaðar á svæði, sem markast af línum, sem dregnar eru á milli eftirgreindra punkta: A. 63°00’0 N, 22°00’0 V B. 63°25’3 N, 22°00’0 V C. 63°33’7 N, 23°03’0 V Reglugerð þessi er sett vegna þess, að ráðuneytinu bárust fjölmargar áskoranir frá sjómönnum og út- gerðarmönnum, einkum frá Suðurnesjum og Grindavík, um setningu sérstakra línu- netasvæða á yfirstandandi vertíð. Ráðuneytið sendi þessi erindi til umsagnar Fiski- félags íslands og eru þessi sérstöku línu- og neta- svæði í samræmi við tillögur stjórnar Fiskifélags fslands þar um. í tillögum Fiskifélags íslands segir, að mælt sé með þessu fyrirkomulagi til reynslu og mun sjávarútvegsráðuneytið fylgjast með, hvernig þessi sérstöku svæði verði nýtt af línu- og netabátum. Sjávarútvegsráðuneytið, 24. janúar 1979. Hér að neðan er kort af svæðinu. 122 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.