Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.08.1984, Qupperneq 30

Ægir - 01.08.1984, Qupperneq 30
Atómgleypnimœlir. íumklóríðlög, en ef kalsíummagn saltfisksins fer yfir 0.2% verður fiskurinn of harður og stökkur (1974). Gerður var samanburður á því að fullsalta fiskinn í pækli og pækilsalta á venjulegan hátt og kom ekki fram teljandi munur í þyngdarnýtingu (1975). Rannsökuð voru áhrif polyfosfatsmeð- ferðar við söltun á ufsaflökum. Fékkst 4.3% betri þyngdarnýting en án polyfosfatmeðferðar. Engir gallar komu fram við framleiðslu á sjólaxi en mun auðveldara reyndist að skera „fosfatf!ökin“ í sneiðar en án fosfatmeðferðar. Könnuð voru áhrif fosfatmeðferðar á þurrkeiginleika saltfisks og varð ekki vart neinna áhrifa, hvorki á þurrkhraða né þyngdarnýtingu. í tilraun sem gerð var með að létt- salta þorsk samkvæmt Gaspécure-aðferð, sem tíðkast í Kanada, var þyngdarnýting nokkru lakari en við venjulega harðsöltun, en kostnaður minni og mætti fullvinna fiskinn á 4-6 vikum (1976). Gula litinn úr saltgulum fiski er ekki hægt að þvo úr, en sé stutt frá söltun má stundum fjarlægja koparefnin úr hold- inu áður en þau ná að verka með því að þvo fiskinn og bursta og salta síðan aftur með ómenguðu salti (1977). Niðurstöður af rannsóknum sem gerðar voru á áhrifum mismunandi þvottar á flöttum þorski á gæðaflokkun við ferskfiskmat, saltfiskmat og þyngdarnýtingu á fullstöðnum saltfiski, bentu til þess að ekki væri um verulegan mun í þyngdarnýt- ingu að ræða, þótt misvel væri þvegið, en betur þveginn fiskur skilar sér í hagstæðari gæðaflokkun bæði við ferskfiskmat og saltfiskmat. Könnuð voru áhrif geymslutíma þorsks er ísaður var í kassa á gæðaflokkun og þyngdarnýtingu. Þyngdarnýtingog saltfiskmat var best á þeim fiski sem styst vat geymdur (1982). Könnuð voru áhrifkalsíumklóríð^ á losskemmdir við framleiðslu á fullstöðnum saR' fiski. Saltaðir voru tveir tilraunaflokkar, annar u' Reykjanessalti. sem inniheldur kalsíumklórið, en viðmiðunarflokkurinn úr þvegnu Miðjarðarhafs' salti án kalsíumklóríðs. Niðurstöður sýndu jákvS áhrif kalsíumklóríðs gagnvart losskemmdum. Serj staklega varð áhrifanna vart við samanburð a hnakkastykkjum fiskanna, en minna í spofð' stykkjum og þunnildum (1973). Eins og áður getið komu fram roðaskemmdir í saltfiski scn1 ; geymdur var við 12-15°C en ekki í þeim seI11 I geymdur var við 4°C. Þegar fiskurinn sem geymdur hafði verið við 4°C var geymdur við 16-18°C 0 vikur) fór að bera á roða í honum. Tilraunin sýnd' hve mikilvægt er að geyma saltfisk við lágt hitastC því að roðagerlar eru í öllu sjávarsaiti (1970). T1' ! raun sem var gerð með að baða saltfisk úr rotvetj andi legi til varnar eða stöðvunar á roðamyndun b3’ engan árangur, en kæling á fiski við geymslu hefut úrslitaþýðingu (1975). Þegar farið var að þurrka saltfisk eftir strm1 hafði Rannsóknastofan nákvæmar upplýsingar m1' nýjustu gerð saltfisksþurrkara í Kanada (26) oggllt því aðstoðað mörg fyrirtæki við að koma sér UPP saltfiskþurrkurum. Auk þess var reynd ný geró ll saltfiskþurrkara, sem kom fram hér á landi (1958)- Árið 1975 höfðu orðið talsverðar framfarir í sa" fiskþurrkunartækni og nýtísku sjálfvirkni tek”1 upp. Gerður var kostnaðarsamanburður á þurrP klefum af mismunandi stærðum og með mismunan tækjum. Var hér um að ræða 5 tonna og 9 tonlu' klefa með venjulegum þurrktækjum og 9 tonn* klefa með Pyrotækjum. Afköstin eru miðuð vl. portúgalþurran fisk. Þá voru og Raufoss vélin111 gerð skil. Helstu niðurstöður voru þær, að Raufos- vélin reyndist fjárfrekust vegna mikils innkaup^ verðs en rekstur vélarinnar hagkvæmari en hinna < öðru leyti. Á öðrum aðferðum var ekki ýkja init-1 ^ kostnaðarmunur en afkastageta Pyroklefa er laní- umfrarn aðra (1975). Verkun saltsíldar Verkun saltsíldar er ævaforn atvinnuvegur.setl1 er um margt fróðlegur og athyglisverður. Síló mun hafa verið verkuð í salt þegar á 8. öld í Skotlandi o- að minnsta kosti verið vel þekkt á Norðurlöndu'11 j 414-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.