Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1984, Page 33

Ægir - 01.08.1984, Page 33
e>sanleika, myndun margs konar niðurbrotsefna, SCrn v'tað er að hafa mikil áhrif á bragð eins og t.d. j^yndun frírra amínósýra og niðurbrotsefna úr KJarnsýmm o.fl. o.fl. ,.söltun á þorskfiskum og kjöti eiga sér margar 1 stæðar breytingar stað og við söltun á síld (36). ^llvíðtækar tilraunir voru gerðar með kælingu á síklUrlandss'ld til söltunar árið 1964 (1965). Var sjókæld um borð í veiðiskipi þegar eftir háfun °8 kæld með ís og salti í kössum þegar eftir löndun °8 söltuð mismunandi gömul. elstu niðurstöður voru þær, að það sem tak- j^arkar hæfni kældrar síldar til söltunar er, að * ‘n, sem geymd hefur verið of lengi kæld, verður v°f*^auP'n er hún verkast í salti þótt hún annars s'r ist söltunarhæf hvað ferskleika snertir. Síldin, , ern §eymd var í kældum sjó, var yfirleitt hreistur- aus er hún var tekin til söltunar. Einnig herptist á henni roðið í fellingar á hliðum og kviði er hún erkaðist í saltinu. °rnar voru saman efirfarandi söltunaraðferðir Suðurlandssíld af meðalstærð: matjessöltun, ettsöltun, sykursöltun og cut-söltun. Með smásíld: Uutsöltun og grunnt kverkaða síld. Með stórsíld °mu aðferðir (1963). Síldin var söltuð misgömul: J/ ^ °g 6 daga. Helstu niðurstöður voru þær, að at)essíldin var ekki nógu feit og sennilega of mikið ° tuð til þess að vera bragðgóð. Léttsaltaða og syk- rsaltaða síldin var mýkri og bragðbetri en cutsalt- a a síldin með 12 kg af salti í 55 kg af síld. Létt- rtMuðu síldina verður að geyma við lágt hitastig (ca . er hún hefur verkast. Síld, sem söltuð var með nnyflum var mýkri og bragðbetri en slógdregin hfliðstæðar tilraunir voru gerðar með kælingu og ]otnn Sllclar er veiddist úti af Austfjörðum í júlí s (1965-1966). Síldin var söltuð misgömul. j^' ^'n virtist gott hráefni til söltunar í a.m.k. 82klst. ^.°kkuð bar á hreisturlosi á ískældu síldinni en sú Jtjkælda var hreisturlaus með öllu. Ekki bar á þeim 7a la, sem fram kom í sjókældu Suðurlandssíldinni, j-'e' að roðið herptist í fellingar. Blær á skurðfleti og ^.s 'holdi var fullkomlega eðlilegur á allri síldinni er ?tUr) Var ur kældu hráfefni og kviðarhol yfirleitt völUegt. ry^r'ð 1967 (1967, 1968) voru gerðar víðtækar til- Un'r með geymslu á síld til söltunar með afbrigði- §um aðferðum. Þessar tilraunir fóru fram við enjulegar aðstæður og voru miðaðar við þær, þ.e. Gerlasýni setl til rœklunar í hitaskáp. síldin var að hverfa af miðunum úti af Norðaustur- landi og Austfjörðum. Þær verða því ekki raktar hér heldur vísað til skýrslu um þær (1968, 41). í sambandi við tilraunir með verkun síldar við mismunandi hitastig var rannsökuð amínósýru- dreifing í kryddsíld og kryddsíldarspækli (1968). I síld, sem var verkuð við 10°C reyndist meira af fríum amínósýrum en í þeirri sem verkaðist við lægra hitastig (+3°C). í pæklinum var þessu öfugt farið. Tilraunir sem gerðar voru með söltun Norðursjávarsíldar sem geymd hafði verið í ís 4-5 sólarhringa sýndu að síldin verkaðist vel og var bragðgóð, en kviðurinn var það viðkvæmur að síldin þoldi ekki venjulega meðferð við söltun (1972). Árið 1975 var haldið áfram rannsóknum á þyngdarbreytingum salt- og sykursíldar meðan verkun stóð yfir við +7-8°C. Báðar tegundirnar rýrnuðu mjög ört fyrstu dagana og náði rýrnunin hámarki eftir 5-8daga. Þá þyngdist síldin að nýjuog náði endanlegri þyngd á 5-6 vikum en þá var síldin verkuð. Sambandið milli saltskammts í tunnu við ÆGIR-417

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.