Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1984, Side 35

Ægir - 01.08.1984, Side 35
s‘*|tuPPtöku, þyngdarbreytingum og gerlagróðri í ' °§ kryddsíldarflökum og áhrifum algengra rot- ^arnarefna á geymsluþol kryddsíldarflaka. Það sem ennir breytingarnar í söltuðum flökum er hraði e,rra og hversu miklar þær eru. Söltuð síldarflök e,kast ekki eins og venjuleg síld. nlið er að próteinsundrandi ensím séu helsti or- llvaldur verkunar en ekki er vitað hvaða ensím ,.ru þýðingarsmest. Megináhersla hefur nú verið á að bera kennsl á þessi ensím. Hafa nú verið nin grófhreinsuð ensím með eiginleika trypsins ”-)• 1983 voru þessi ensím rannsökuð nánar en . U reyndust a.m.k. tvenns konar. Þá var og haldið ain rannsóknum á söltun síldar og nú með enn nilnni saltskömmtum en áður, þar sem kaupendur a eftir síld með minna og minna saltmagni. a hefir og niyndun histamíns í sfld verið rann- 0 uð, en það efni myndast í nýrri síld og við verk- Uu,na. Mikilvægt er að síldin sé söltuð sem ferskust. ''eimur vikum frá söltun var síld sem var söltuð ugömul úr ís orðin mjög histamínmenguð eða meö 1^0 mg/kg og hélst ofan mengunarmarka (100 ttg/kg) fyrstu 3 niánuði verkunar en minnkaði i'.1.an- Fersksöltuð síld fór aldrei yfir mörkin. Aug- Ijóst v,rtist að sykursaltaðri síld og kryddsaltaðri Sl ^ er hættara við histamínmengun en cutsíld. Hist- a,11,n myndast úr amínósýrunni histidín og þeim \1Un örar sem hitastig er hærra. Bæði Finnar og \lar hafa sett ákvæði um hámark histamínmagns í Saltsíld. ^annsóknir á myndun spinn- j^kils | sykursíld og hvernig K°nia má í veg fyrir hana Haustið 1977 varð vart við svonefndan spinn- Pjckil (slímpækil) í sykursaltaðri síld á nokkrum 0 tUnarstöðvum og leitaði Síldarútvegsnefnd með andamálið til Rannsóknastofnunarinnar. Myndun P,nnpækils mun lengst af hafa verið lítið vandamál er á landi hjá því sem gerðist með Norðmönnum e,nkum við söltun um borð í veiðiskipum á Islands- ^um fyrir stríð. Rétt fyrir stríð sendu Norðmenn • helsta sérfræðing sinn á þessu sviði til aðstoðar jnhnnum á flotanum. Einkenni spinnpækils eru au> að pækillinn verður seigfljótandi og getur í nium tilvikum ummyndast í hlaup. Rannsóknir á Tœknideild Rannsóknastofnunarinnar. þessu fyrirbæri hófust vorið 1978. Helstu niður- stöðurnar voru þær, að ræktaðir voru slímmynd- andi gerlar úr seigum síldarpækli með því að nota saltsykuræti. Allir þeir stofnar, eða alls 31, sem ein- angraðir voru tilheyrðu sömu ættkvísl gerla Morax- ella (ættkvísl Achromobacter samkvæmt eldri flokkunarfræði). Gerlar þessir reyndust vera salt- kærir, uxu hraðast við 10% saltstyrk ætis. í ósöltu næringaræti uxu þeir alls ekki. Kjörhitastig vaxtar var 22°C og við 9°C gátu gerlarnir ekki vaxið. Samkvæmt niðurstöðum þessum virðist því æski- legt, að geymsluhitastig síldar meðan á verkun stendur sé sem næst 9°C. Með því að nota glukósa (þrúgusykur) í stað matarsykurs við ræktun gerl- anna má koma í veg fyrir slímmyndun í ræktunaræt- inu. Þær efnabreytingar sem valda myndun spinn- pækils eru að gerlarnir breyta matarsykri í grunn- einingar sínar glukosa og frúktósa (ávaxtasykur) og margar einingar frúktósa tengjast síðan saman í fjölsykruna levan. Voru einangraðar fjölsykrurnar úr mismunandi seigum pækli og efnagreindar og reyndust þær vera mestmegnis úr frúktósa (1978). í nóvember 1978 var síld sykursöltuð í tilraunaskyni. Kom þar m.a. fram, að ef slímgerlum var bætt í syk- urpækil nýsaltaðrar síldar myndaðist seigur pækill eftir 4-5 vikna geymslu við 10°C. Spinnpækill mynd- aðist hins vegar ekki í tunnum sem innhéldu þrúgu- sykur í stað matarsykurs, þótt slímgerlafjöldi/ml pækils skipti tugum milljóna (1979). Um vorið 1979 hófust rannsóknir á áhrifum rotvarnarefna á vöxt slímgerlanna. Forkönnun leiddi í Ijós, að rotvarnar- efnið kalíum sorbat hafði hemjandi áhrif á vöxt ÆGIR-419

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.