Ægir - 01.08.1984, Side 39
Nl að nota Iwema marningsvél sem breytt hafði
^críð til að hreinsa hrogn frá himnum, fleytiker til
a bvo hrognin, hristisíu til að sía hrognin og hræri-
u hl að blanda salti og rotvarnarefnum í hrognin
'3). Þá voru og rannsökuð stærð, styrkleiki og
‘tareinkenni grásleppuhrogna (1973). Styrkleiki
°gnanna virtist minnka eftir því sem leið á veiði-
mann, en jafnframt var greinilegur munur á styrk-
' a ðinna ýmsu litarafbrigða sama veiðidag. App-
s,nugul hrogn, en það er einna algengasti liturinn,
Uru greinilega veikari en hrogn með öðrum litblæ.
tCrð hrognanna er mikilvægt atriði við notkun
C|rra í kavíar, en meðalþvermál reyndist vera 2.2
^nþ sem virðist vera ívið meira en annars staðar.
A árunum 1971 og 1972 var hafin ítarleg rann-
r) n á gerlagróðri í söltuðum grásleppuhrognum
^1,1972) Hreinræktaðir voru um 200 gerla-
R°fnar °§ 187 Þeirra skipað í 5 flokka. Með aðstoð
annsóknastofnunarinnar í Torry í Aberdeen voru
flestir
stofnarnir greindir og reyndust vera af ætt-
'lslinni Corynebacterium og af þeim einn af Arth-
'°bacter, en einn af Bacillus, einn af Moraxella og
Clnn af Staphylococcus. Auk þess var talsvert af ger-
SVePpunum Torulum. Þá var og prófað saltþol
estra stofnanna og áhrif bensósýru og konserval
, a vöxt þeirra. Gerlastofnarnir voru yfirleitt salt-
. °Inir. Árið 1972 fór fram gerlatalning og saltmæl-
'ng í 376 aðsendum sýnum af söltuðum grásleppu-
r°gnum. Saitmagn reyndist mjög misjafnt, eða
rá 7-8% 0g Upp 17-18% 5 en í meginhluta sýnanna
^'13%. Sýrustig (pH) var og talsvert misjafnt eða
í flestum var pH 5.5-5.8. Gerlafjöldinn var
mjög misjafn eða frá 103-108 í 1 g. Allt þetta vitnaði
Urtl övönduð vinnubrögð. Úr þessum 376 sýnum
V°ru valin 95 sýni, flest með 10-12% salti, en
nnkkur með 12-15% og leitast við að ákveða magn
Tl jandi gerlategunda í hverju þeirra. Það kom í
að því meiri gerlafjöldi sem var í sýninu því
■jós
fáh _
' reyttari var gerlagróðurinn, oftast aðeins ein
,cgund ríkjandi en stundum tvær. í sýnum með lít-
Un gerlafjölda fundust aftur á móti margar tegundir
^Sama sýni (1972). Á árinu 1973 voru grásleppu-
r°gn söltuð í tilraunaskyni, 9 kg af hrognum og 1
§ af salti í plastfötu eftir 3 stig af hreinsunum: 1)
tir skiljun, 2) eftir skiljun og skolun með vatni 3)
skiljun, skolun með vatni og 17 klst. síun við
^ °g 4) eftir 3 stig var og rotvarið með 2%o af Na-
^nsóati. Þessi tilraun sýndi áberandi vel, að Na-
Cr>sóat hafði mikil áhrif til að minnka gerlagróður.
Efnafrœðideild Rannsóknastofnunarinnar.
Eftirtekt vakti að pH lækkaði i söltuðu hrognunum
í 5.5-5.7 úr 6.1-6.4, sem það var í þeim ósöltuðum.
Önnur tilraun var gerð með mismunandi saltmagn,
þ.e. 10% og 15% og 10% + 2%oNa-bensóat. Niður-
stöður voru þær, að bæði aukið saltmagn og benzóat
draga hvort fyrir sig úr gerlafjöldanum, en aukið
saltmagn kom betur út í skynmati.
Plasttunnur virtust henta eins vel og trétunnur til
geymslu saltaðra grásleppuhrogna a.m.k. í stuttan
tíma (3 mán.) (1973).
Árið 1980 voru gerðar ýmsar rannsóknir á söltun
grásleppuhrogna að beiðni Samtaka grásleppu-
hrognaframleiðenda. Saltaðar voru 10 tunnur: 4
trétunnur og 6 plasttunnur, 105 kg hrogna í hverja.
Fylgst var með efnabreytingum, gerlagróðri og
þyngd hrognanna í 3 mánuði. Blaut (ósíuð) hrogn
reyndust vera 0.98 kg úr hverri grásleppu til jafn-
aðar og 31.4% af óslægðum fiskinum. Síuð og til-
búin til söltunar reyndust þau 0.64-0.73 kg/grá-
sleppu. Þau voru því um 70% að meðaltali af
blautum hrognum. Fyrstu dagana eftir söltun þyngd-
ust þau um 1.0-2.5 kg/tunnu. Eftir 7-10 daga fóru
þau að léttast og höfðu náð upphaflegri þyngd að 3
vikum liðnum og héldu áfram að léttast og höfðu
lést um 2-2.5 kg/tunnu fyrstu 3 mánuðina eftir
söltun. Ekki kom fram munur á tré- og plasttunnum
í þessu. Gerlafjöldi byrjaði þó mun fyrr að aukast í
trétunnunum og virtist það eini munurinn. Þegar
gerlafjöldinn var farinn að aukast verulega í
hrognum sem virtust óskemmd, voru þau skoluð og
ÆGIR-423