Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1984, Síða 46

Ægir - 01.08.1984, Síða 46
skreið. Gerðar voru tilraunir með að vélslægja kol- munna með danskri vél. Slægingin tókst vel og var nýtingin 83% og 90-95% voru fullnægjandi til skreiðarframleiðslu, þ.e. án innyflaleifa. Þurrktími fyrir slægðan kolmunna mældist um 80 klst, en fyrir óslægðan um 140 klst og nýting um 23% (1979). Næsta ár var haldið áfram rannsóknum á nýtingu kolmunna. Var þá lögð meiri áhersla á athuganir á ýmsum gerðum slægingarvéla. Auk þess var reynt að vekja áhuga skreiðarframleiðenda á þurrkun- inni. Nokkur fyrirtæki þurrkuðu kolmunna á árinu, en áður höfðu 2 fyrirtæki gert tilraunir með það 1976. Birtir voru framleiðslu-kostnaðarreikningar fyrir kolmunnaskreið og voru niðurstöður mjög jákvæðar í þeim tilvikum sem tiltækt var heitt vatn. Aðalniðurstöður þurrkunarrannsókna voru þessar: Kolmunnann má þurrka óslægðan ef fitumagn er innan við 2% en ekki var talið ráðlegt að framleiða slíka vöru. Best er að nota slægingarvélar, sem geta hvort heldur sem er slægt og hausað eða látið hausinn vera á, allt eftir kröfum markaðarins. Sjö gerðir slæg- ingarvéla voru prófaðar og reyndust allar nothæfar. Nýtingartölur fyrir slægðan og hausaðan fisk voru 60-66% en 82-90% fyrir slægðan fisk með haus. Kosturinn við að hausa fiskinn er ekki síst fólginn í því að við hausun er skorið á allar taugar, sem halda slógi og lifur, og fiskurinn hreinsast alveg. Hægt er að auka afköst venjulegra saltfiskþurrk- ara með því að taka upp eftirþurrkun í líkingu við súgþurrkun á heyi, en sá búnaður kostar aðeins helming þess, sem forþurrkarinn kostar nýr. Mögulegt er að nota bandaþurrkara fyrir hvers konar smáfiskþurrkun og hausaþurrkun, en hann sparar mikið vinnuafl. Nýting við þurrkun fer eftir því hvernig fiskurinn er búinn undir þurrkun og hvert lokavatnsinni- haldið er. Nýting var þessi: slægður og hausaður 15%, slægður með haus 19%, óslægður 23%. Á árinu voru framkvæmdar nokkrar athuganir á þurrkskilyrðum fyrir nokkrar sjávarafurðir. Einnig var hannaður nýr búnaður fyrir fiskþurrkun. Þurrk- tími fyrir loðnu var athugaður og reyndist vera um 70 klst. Það kom einnig í ljós, að loðna sem var þvegin fyrir þurrkun klesstist ekki eins saman og loðna, sem sett var í þurrkklefann óþvegin. Hönnuð voru fimm þurrkkerfi fyrir skreiðar- framleiðendur og var búnaðurinn ætlaður fyrir hausa- og smáfiskþurrkun. Eitt kerfið var f®rl' banda-þurrkari, sem má nota jafnt fyrir hausa setn smáfisk og hugsaður sem forþurrkari. Forþurrkun á hausum tekur um 30 klst og eftirþurrkun um 60 klst. Fullkominn stjórnbúnaður er á þurrkklefa11' um, þannig að hægt er að stýra lofthringstreymi eft,r hitastigi og loftraka. Þurrkloftið er hitað upp með hverahita og er öll orka þurrkklefans innlenO (1980). Næsta ár voru hönnuð nokkur fleiri kerfi fyrir inniþurrkun á hausum og eftirþurrkun á skreiO (1981). Þá var og haldið áfram rannsóknum á sjálu1 þurrkuninni bæði í þurrkklefa Rannsóknastofnun- arinnar og á hjöllum. Fylgst var með þyngdaf'’ efna- og örverubreytingum í framleiðslu á skreið og athuguð áhrif hinna mismunandi þurrkskilyrða a þurrkhraða og gæði skreiðarinnar. Fylgst var með þurrkun á kolmunna í Þörungavinnslunni og gerðar athuganir á hinum ýmsu vinnsluþáttum. Tekin vorU sýni á hinum mismunandi þrepum þurrkunarinnaf og þau rannsökuð. Framhaldsrannsóknir voru gerðar á þurrkun þorskhausa og var fylgst með efna- og gerlafræðilegum breytingum í þurrkunaf' ferlinum bæði úti og inni. Gerðar voru mismunanð' aðgerðir á þorskhausunum til þess að flýta fyr,r þurrkuninni (1981). Árið 1981 vaknaði mikill áhugi á að nýta kol' munnann í marning og flakavinnslu, enda fleSt loðnuskip verkefnalítil vegna hruns loðnustofnsins Færeyingar voru þegar farnir að nýta kolmunnan11 þannig og notuðu þá reynslu sem fékkst í sal11 norræna verkefninu. Sérfræðingur stofnunarinnar dvaldist um vikutíma um borð í skipi sem veid kolmunna og vann hann um borð. Gerðar vorultar legar mælingar á vinnslurásunum og fengust þann>! gagnlegar upplýsingar um nýtingu og afköst vinnsk1 véla. Eftir ferðina voru gerðar áætlanir og ðre-'. ingatillögur fyrir íslensk loðnuskip. Ákveðið var 3 tveimur skipum yrði breytt þannig að hægt væö a vinna kolmunna um borð. Tæknideild stofnunar innar tók að sér að sjá um skipulagningu vinnsl11 dekks annars skipsins. Það stundaði kolmunna veiðar um nokkurra mánaða skeið og framlem flök. Áætlanir munu yfirleitt hafa staðist vel, nema að veður hamlaði veiðum verulega (1982). Stofnirl11 brást 1983 þannig að full reynsla er ekki komiu J markaðinn en afurðin líkaði mjög vel. Kolmunm1 vinnsla til manneldis kemur til með að eiga bjarU' framtíð fyrir sér ef rétt er á málum haldið. 430-ÆGIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.