Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1984, Page 51

Ægir - 01.08.1984, Page 51
mikilla upplýsinga um fiskeldistilraunir víða endis frá, en einkum þó frá Bandaríkjunum. nig fóru fram nákvæmar efnagreiningar á Ir enc*u fóðri. Voru síðan framleiddar 4 tegundir af xafóðri og gerðar tilraunir með þær í laxeldisstöð f’.lsins 1 Kollafirði. Laxaseiði þrifust vel á öllum J°rum tegundunum, jafnvel betur en því útlenda, r^m haft var til samanburðar. Síðan var gerð stór til- ^un með eldi á bleikjum. Alls voru notaðar 5000 eikjur í tilraunina. Frá því í septembertil áramóta 0 u bleikjurnar, sem fengu tilraunafóðrið, þyngst un meira en þær sem fengu erlent fóður til saman- /óar. Meiri munur var þó á fóðurtölunni en vaxt- r -raðanum, en fóðurtala er fóðurmagn deilt með yngdaraukningu fisks. Til þess að fá fram eins kg yngdaraukningu þurfti 1.23 kg af tilraunafóðri eriUrru) en 1.87 kg af því útlenda. Seiðadauði var ^ n§inn og heilbrigði virtist í besta lagi. í okt. og nóv. ru hafnar aðrar laxatilraunir og í hvort skipti nt.uð Um 2000 laxaseiði. Fóður var svipað og í e>kjutilrauninni (1970). í árslok 1972 var stofnað - rirtæki til framleiðslu þurrfóðurs til fiskeldis á tj|Undvelli þeirra niðurstaðna er fengist höfðu með raunum á vegum Rannsóknastofnunarinnar. tlenima árs 1974 fór að verða vart blindu ásamt ofnunar j- hryggvexti smálaxa, sem aldir voru á ^ . 0mandi fóðri. Grunur um ástæðu fyrir þessu ^e,ndist brátt að þorskmjöli, sem notað var til fóð- ^rgerðarinnar. Á vegum stofnunarinnar var unnið s rar|nsóknum og efnagreiningum á þorskmjöli í amvinnu við áðurnefnt fyrirtæki (1976). rið 1973 voru rannsakaðir möguleikar á að nýta Jöl unnið úr rækjuúrgangi í fiskafóður, en talsvert r agn af slíkum úrgangi féll þá til hér á landi. Nýting ^ jumjöls byggist á rauðbleiku litarefni þess. Er j ' ilsvert a5 þag varðveitist sem best (1973). Árið I . ^ Var þessum rannsóknum haldið áfram og fram- v 1 0 3 tonn af mjöli úr rækjuúrgangi er þurrkaður rar 1 gufuþurrkara. Talsverðum vandkvæðum ei^ndist bundið að geyma mjölið. Framkvæmd var v lstiiraun með bleikju á fiskafóðri, sem blandað litr 10%, 20% og 25% rækjumjöli, en áðurnefnt earelni rækjumjöls er notað til að fiskvöðvinn fái gj lie§an lit. Tilraunin stóð í liðlega 2 mánuði. ^5'hjan litaðist almennt nokkuð af völdum rækju- fisL S‘nS en liturinn dreifðist þó misjafnlega um va !nn ^113- eltir ÞV1 hvort um hænga eða hrygnur in ^ræ0a °g einnig eftir því hve þroskaður fiskur- nn var. Gæði próteina í fiskmjöli Fiskmjöl er sem kunnugt er verðmætt fóður og byggist það fyrst og fremst á því, að það er auðugt af ýmsum lífsnauðsynlegum amínósýrum. Upp úr 1960 var farið að mæla sérstaklega eina þá mikil- vægustu, lýsin, þ.e. það sem var talið nýtanlegt af henni í mjöli (51). Var það um alllangt skeið notað sem mælikvarði á gæði mjöls og óskuðu kaupendur stundum upplýsinga um magn nýtanlegs lýsins. Á árunum 1962-1966 var það t.d. rannsakað í yfir 190 sýnum af mjöli. Árið 1965 eignaðist stofnunin tæki tii mælinga á flestum amínósýrum (Beckman Amino Acid Analyzer) og var það mikið notað um 15 ára skeið og rannsakaður m.a. mikill fjöldi sýna af margs konar hráefni og mjöli (1965-1966). Annað atriði, sem hefur verið talsvert notað sem mælikvarði á gæði mjöls, er meltanleiki með peps- íni. Hvorki meltanleiki né magn nýtanlegs lýsins hafa þó reynst eins vel og vonir stóðu til. Nú er orðið miklu algengara að mæla magn flestra amínósýr- anna og stærstu notendur fiskmjöls þ.e. hinar stóru fóðurblöndunarstöðvar hafa yfir að ráða tækjum til að mæla magn amínósýranna og rannsaka allt hrá- efni sem fer í blöndurnar og haga blöndun sam- kvæmt niðurstöðum rannsóknanna. Fað er margt sem hefir áhrif á gæði próteina í mjöli, t.d. hitastig við framleiðslu í eldþurrkurum, magn slógs, sem þurrkað er með pressuköku o.fl. öðrum stað í þessari samantekt er getið ítarlegra rannsókna, sem gerðar voru á amínósýrusamsetn- ingu ýmissa líffæra þorsks, fiskmjöls o.fl. (48) (1967). Magn af fríum amínósýrum í ýmsum mjöl- tegundum var rannsakað 1968. Næsta ár var leitast við að kanna ástæður fyrir gæðarýrnun próteina sem á sér stað við hitun. Meginniðurstöður voru þær, að hlekkur myndast milli lýsins, asparagíns og glutamíns við hitun. Einnig virðast margar þýðing- armestu amínósýrurnar eyðileggjast við hitun. Augljóst virtist, að hitun próteina yfir 100°C hefur víðtækar breytingar í för með sér. Racemisa- sjón amínósýra var þá ný uppgötvun sem var rann- sökuð. í náttúrunni eru optisk aktivu amínósýr- urnar í svonefndri L-spegilmynd, en D-spegil- myndin nýtist dýrum ekki. Við hitaskemmdir breyt- ist sumt úr L-spegilmynd í D-spegilmynd og rýrnar þá næringargildið. Breytingar úr L- í D-spegilmynd nefnist racemisasjón, þ.e. það verður jafnmikið af báðum formunum. Þá var og rannsakaður munur á ÆGIR-435

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.