Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1993, Side 22

Ægir - 01.04.1993, Side 22
öðrum atvinnugreinum. Eignar- eða nýtingarréttur fiski- stofnanna er á reiki í höndum ríkisvaldsins þar sem fram- tíðarskipan mála hefur velkst í höndum löggjafarvaldsins í rúm 15 ár, eða allt frá því sóknarstýring var tekin upp 1977. Ovissan um framtíðarskipan fiskveiðistjórnunar á undanförnum árunr hefur án alls vafa leitt mikið óhagræði af sér. Þessa sér meðal annars stað í tregðu útgerðarmanna við fækkun skipa því allt fram á þennan dag hafa talsverð- ar líkur verið á að sóknarstýring verði tekin upp að nýju. Tregða til úreldingar er meiri eftir því sem gildistími fisk- veiðistjórnunarlaga er skemmri, því hvað ný lög innihalda veit enginn með vissu fyrir fram. Skipaeign við þessar að- stæður er því að hluta til ávísun á þann möguleika að sóknarstýring verði tekin upp. Á áttunda áratugnum veðj- uðu rnargir á áframhaldandi sambland sóknarstýringar og aflamarks. Til að bæta stöðu sína undir sóknarmarki réð- ust þeir í endurnýjun skipa, ísetningu aflmeiri véla og spila. Engintr getur álasað þeim útgerðarmönnum íyrir óskynsamlegar ákvarðanir. Þeir mátu líkur þess að endur- bæta skipin og upptöku sóknarmarks sér í hag. Möguleik' inn á réttu útspili þeirra var vissulega íyrir hendi, sérstak' lega fyrir kosningar þegar vonbiðlar þingsæta settu fraffl harða úrslitakosti fyrir stjórnaraðild. Ákvöðun um afla- mark, þegar hún kom, var vissulega ekki sú útkoma sem þeir reiknuðu með. Þeir veðjuðu á vitlausan hest. Himr sem einbeittu sér að því að taka aflahlutdeild sína með kaupum kvóta stóðu mun betur að vígi. En hver hefði þeirra staða verið nú ef sóknarmark hefði orðið ofan á? Hér er ekki verið að réttlæta eitt eða neitt heldur benda a hvernig óstöðugt og óvisst skipulag veldur gríðarlegum vanda þegar upp er staðið. Enn má spyrja: Hver væri stað- an nú ef aflamark hefði ríkt hreint og óskipt frá árinu 1984? Sætum við uppi með sama skuldabagga í sjávarut' vegi og við sitjurn nú? Ég fullyrði að svo væri ekki, í þal^ minnsta sætu útgerðarmenn ekki uppi með rangar ákvarð- anir byggðar á pólítísku andrúmslofti, óvissu. Ekki má rugla saman offjárfestingu í fiskiskipastólnum og því að hvert nýtt skip sé offjárfesting. Eðlileg endurný)' un og framþróun tækni við veiðar og meðferð afla um borð er nauðsynleg, ekki hvað síst ef við teljum okkur for' ustuþjóð í sjávarútvegi og ætlurn okkur að halda þeirrl stöðu. Að uppfýlltum skilyrðum þess að fjárfesting hafi )a' kvætt núvirði og að undangenginni ítarlegri skoðun, þa a hún rétt á sér. Mikill meiri hluti fjármálastofnana hérlendis er bemr eða óbeint í höndum hins opinbera. Tilhneiging hins op' C5000Í níðsterkur vinnuþjarkur sem reynst hefur frábærlega við erfiöustu aðstæður. BjóÖum einnig: festingar, rafaia, lensidælur, rafgeyma, tengla, kapai og annaö efni og þjónustu til raflagna SÍMl 96 11122. FAX 96 11125, Póstll.157, 602 AKUffi* 180 ÆGIR 4. TBL. 1993

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.