Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1993, Side 49

Ægir - 01.04.1993, Side 49
'erið meira háð fjárveitingum og styrkjum sem hið opinbera og aðrir 8eta lagt fram. Eins og að framan greinir er l,ungamiðjan í mælingunum afl- nyrnimælingar og mengunarmæling- ‘j1- Sem kunnugt er ræður TFF yfir 11 ^omnum búnaði til olíurennslis-, afl- og orkumælinga, sem löng te)'nsla er kornin á, og Vélskóli ís- ands hefur nýlega eignast full- ’°ntinn búnað til mengunar- ^linga. Athugasemdir Eins og að framan greinir er notk- Un bætiefna og búnaðar hafin í fiski- s'ipum hérlendis í litlum mæli. Um- °ðsaðilar bædefna og búnaðar hafa ; nnt úvinning af notkun efna sem einkum byggist á erlendri reynslu og þá í öðrum skipsgerðum. Þær athug- anir sem gerðar hafa verið í íslensk- um fiskiskipum eru ekki full- nægjandi og í reynd erfitt að gera samanburð sem byggist á athugunum í veiðiferðum vegna ýmissa breyti- legra aðstæðna og ófullnægjandi mælitækni. Ymsir útgerðarmenn halda að sér höndum, eða hafa ákveðnar efasemdir um ágæti bæti- efna, og má á það minna að áður hafa komið fram bætiefni sem ekki hafa sýnt sig að vera eldsneytis- sparandi. Má þar nefna athuganir sem TFF gerði á sínum tíma í Akra- borg. Því er full ástæða til að gera faglega og eins nákvæma úttekt og unnt er hérlendis af óháðum aðilum dl að fá svör við ýmsum spurning- um. Olíukostnaður íslenska fiskiskipa- flotans er nálægt 4 milljörðum á ári. Ef til dæmis 5% olíusparnaður næst með notkun bætiefna og búnaðar er urn talsverðar upphæðir að ræða og jafnvel þótt sparnaðurinn sé minni, en á móti einhver kostnaður við kaup á bædefnum og búnaði. Einnig hefur verið bent á minni viðhaldskostnað á vélbúnaði við notkun bætiefna. Þá hlýtur það einnig að vera keppikefli sérhverrar þjóðar að draga sem mest úr mengun, nú þegar tekið er meira tillit dl umhverfissjónarmiða. Kostnaður, fjármögnun I verkefnisáætlun er gert ráð fyrir um 3ja milljóna heildarkostnaði við verkefnið. Gert er ráð fyrir að sam- starfsaðilar fjármagni um 55% af kostnaði, en það sem á vantar verði fjármagnað með opinberum styrkjum. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK. SÍMI 25844 Eigendur skipa og báta, skipstjórar SIGUNGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS vill að gefnu tilefni minna skipstjóra og eigendur skipa og báta á að samkvæmt lögum er skylt að láta skoða árlega öll skip og báta stærri en 6 metra að lengd. Ennfremur viljum við benda kaupendum skipa og báta á að ganga ætíð úr skugga um að lögbundnar skoðanir hafi farið fram, svo og skuldaskil, og tilheyrandi búnaður fylgi við eignaskipti. Siglingamálastjóri 4. TBL. 1993 ÆGIR 207

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.