Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 3

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 3
R|T FISKIFÉLAGS l'SLANDS 86-árg. 10. tbl. október1993 Útgefandi: Útgáfuþjónustan Skerpla fyrir Fiskifélag fslands. Utgáfuráö: Agúst Elíasson, Hólmgeir Jónsson og Örn Pálsson. Ritstjórn: Bjarni Kr. Grímsson (ritstjóri og ábyrgðarmaöur) °g Þórarinn Friðjónsson. Auglýsingar: Sigurlín Guöjónsdóttir. Auglýsingasími: 91-681225 Útlit: Skerpla. Prentun: teindórsprent Gutenberg. Ægir kemur út mánaöarlega. Tftirprentun er heimil sé heimildar getiö. Forsíöumyndin er af Siguröi Jónssyni. Ljósmynd: Ægir. Útvegstölur Ægis r g]a hverju tölublaöi Ægis. a,r eru birtar bráöabirgöa- tolur Fiskifélagsins um utgeröina á Islandi í uoastliönum mánuði. Áskrift: ^ex urúnaöa áskrift aö Æg Lostar 1750 krónur meö Vlröisaukaskatti, Útvegstöl eru innifaldar. Áskriftv'erð aJ* segja upp símleiöis eö; bréflega. í lausasölu kosta hvert eintak 500 krónur. Áskriftarsími: 91-681225. skerplo Suöurlandsbraut 108 Reykjavík Sími 91-681225 urefsími 91-6812: JJ060158-371S 414 Fiskifélagið og fjárlögin - Má vera bjartsýnn? Eftir Bjama Kr. Grímsson. Fiskimálastjóri'fjallar um stööu Fiskifélagsins meö- al fyrirtækja og stofnana í landinu og um gagn- rýni þá sem beinst hefur aö félaginu fyrir aö þiggja framlög af opinberu fé. Hann ræöir einnig um þaö hvort ekki sé ástæöa til hæfilegrar bjartsýni í ís- lenskum sjávarútvegi. 416 Útrýming smábátanna yrði menningarlegt slys segir Sigurdur jónsson smábátasjómaður í viðtaii við Vilhelm G. Kristinsson. Siguröur ræöir um stööu smábátasjómanna nú þegar hart er sótt aö þeim. Hann ræöir sögulegar forsendur smábátaútgeröar og telur þennan at- vinnuveg hluta af menningararfi þjóöarinnar. Sig- uröur segir líka frá sjómannslífi sínu en hann hef- ur komið víöa við á þeim þrjátíu árum sem hann hefur stundað sjóinn. 423 Formaður kyssir háseta Um afladrauma. 432 Frá aðalfundi Samtaka fiskvinnslustöðva Athyglisverð atriði úrályktun samtakanna og skýrslu stjómar þeirra. 435 Hvert prósent í bættri nýtingu skilar sextán milljónum króna Um gœðastjómun hjá Fiskiðjunni-Skagfirðingi hf. Meö skipulagðri gæöastjórnun, markvissri sam- vinnu og valdreifingu hefur fyrirtækinu tekist aö auka verömæti þess afla sem berst á land. 438 Dimmt yfir Færeyjum Sorgarsaga færeysks sjávarútvegs, þriðji hluti eftir Eðvarð T. jónsson. Hér er sagt frá samábyrgð atvinnurekenda og stjórnmálamanna, sem oft sátu báöum megin viö boröiö, á ástandinu. Sterk hagsmunatengsl í fámennum byggöum ýttu undir ótrúlegt fyrirhyggjuleysi - undir merkjum byggðastefnu. 424 Skuldir sliga sjávarútveginn eftir Kristjón Kolbeins Skuldastaða og raunvextir sjávarútvegs er umfjöll- unarefni þessarar greinar. II II IIII II I! !! !! !! !! in® i i 11 .HiiiliiBlllllii | Erlend gengislryggö □ Innlend verötryggö □ Innlend overötryggö 428 Þrír nýir skutttogarar á þessu ári Um breytingar á skipaskrá Sjómannaalmanaksins. Er sú þróun til fækkunar í fiskiskipaflotanum, sem fram hefur komið sl. tvö ár, aö snúast viö? 442 Sjókort komin út á geisladiski Radíómiöun hefur gefið út geisladisk með sjókortum íslands og Færeyja. 445 Heimsaflinn 1991 Eftir Ara Arason. Heimsaflinn dregst enn saman þrátt fyrir mikla aukningu eldisfisks í heildarafla. 449 Þorskur og veður Eftir Einar Sveinbjömsson. Hér er varpað fram þeirri tilgátu að veöurlag þær vikur sem þorskur er aö hrygna í sem mestum mæli geti haft úrslitaáhrif á það hvernig til tekst. 430 Átján bátar 4. þáttur frá Sjóminjasafhi íslands. Hér er fjallað um afdrif gamalla báta á íslandi og dregin fram dæmi um hörmulega vanrækslu viö varöveislu þessarra menningarverömæta. 457 Gæðakerfi tæki í markaðssókn Borgarplast hlaut nýlega vottorð um aö gæöakerfi fyrirtækisins samræmist ÍST ISO 9001. Reytingur 431, 432, 444, 448, 456.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.