Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 25

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 25
Markviss gæöastjórnun hjá Fiskibjunni- Skagfirbingi hf. skilar áþreifanlegum árangri ^já Fiskiðjuimi-Skagfirðingi hf. á Sauðárkróki hefur á síðustu arum verið beitt skipulagðri gœðastjórnun. Árangurinn mœlist aPreifanlega í hærra verði á erlendum mörkuðum, betri nýt- lnSu afla í vinnslu og verðmætari útflutningsvöru. Sem dæmi lírn mikilvægi bættrar nýtingar á hráefni má nefna að hvert Prósent í bættri nýtingu skilar Fiskiðjunni-Skagfirðingi hf. sext- an uiilljónum króna á ári í auknum verðmætum. Stefnan er að auka gœðin I síbasta tölublaði Ægis var birt viö- ta* v'k stjórnendur Fiskiöjunnar-Skag- f'röings hf. þar sem þeir lýstu meðal annars stefnumótun fyrirtækisins. ^öamálin voru næst á dagskrá aö '°knu stefnumótunarstarfinu. „Ég veit það eru til menn í sjávarútvegi sem a grænar bólur þegar minnst er á §®öastjórnun," segir Gísli Svan Ein- arsson útgerðarstjóri. „Þetta er mikið notað orð um þessar mundir og stund- um ef til vill misnotað. En það er stefna fyrirtækisins að skapa sem mest verðmæti úr þeim veiðiheimildum sem fyrirtækið hefur yfir að ráða og því var strax í kjölfar stefnumörkunar- innar farið að huga að því að auka gæði framleiðslunnar og það var gert með nýjum stjórnunaraðferðum." Eftir Vilhelm G. Kristinsson ÆGIR OKTÓBER 1993 435

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.