Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 5

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 5
SKEMMTILEG ÁSKRIFENDAGETRAUN DREGIÐ 15. DESEMBER RÚMLEGA 100.000 KR. VERÐMÆTI ► TILBOÐ TIL ÁRAMÓTA E S00 ífT. Fyrir nýja áskrifendur. Innifalin er áskrift til áramóta. Kvótabókin ► rylgir okeypis meö. SÍMI 91-681225 TVÖFALDUR ÁVINNINGUR í hverjum mánuði fá áskrifendur tvö blöð í hendur: Ægi sjálfan og Útvegstölur Ægis, sérstakan talnakálf með splunkunýjum afla- og vinnslutölum. Avinn- ingurinn fyrir áskrifendur er því tvöfaldur. GRUNDVALLARRIT Ægir er grundvallarrit um sjávarútveg. í honum birtast fróðlegar greinar, áhugaverð viðtöl og annað sem tengist sjávar- átvegi á íslandi og í nágrannalöndunum. Nú eru merk tímamót í 86 ára sögu Ægis. Eldri árgangar blaðsins eru besta heimild þjóðarinnar um þennan mikilvæga atvinnuveg. Nýir aðilar sjá nú um útgáfu blaðsins fyrir Fiskifélag íslands og markmið þeirra er að blaðið svari kalli nýrra tíma. Gerðar hafa verið breytingar á efni blaðsins og framsetningu á því eins og sjá má á þessu tölublaði. Þann 15. desember veröur dregið í áskriftargetraun Ægis. Hringt verður í hinn heppna og lögð fyrir hann einföld spurning. í verðlaun verða fjögur tonn af fiski, leigukvóti sem viðkomandi getur veitt, selt sjálfur eða fengið Kvótabankann til að annast söluna á fyrir sig. Verðmæti kvótans er rúm- lega 100.000 krónur. G.IÖF TIL NÝRRA ÁSKRIFENDA Allir nýir áskrifendur fá Kvótabókina að gjöf en hún kostar ella 500 krónur. Kvótabókin er handhœg vasabók með yfirliti yfir alla báta landsins, einnig króka- leyfisbátana. «o 2 IRYGGIÐ YKKUR ÁSKRIFT Á GÓÐU TILBOÐI - ÁSKRIFTARSÍMINN ER 91-681225

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.