Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 36

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 36
Tafla 1 50 mestu fiskveiðiþjóðir heims 1990-1991 1991 1990 Land Afli í tonnum Röð Afli í tonnum Röö Kína 13.134.967 1 12.093.363 1 Japan 9.306.827 2 10.353.555 3 Fyrrum Sovétríkin 9.216.927 3 10.389.030 2 Perú 6.944.172 4 6.875.072 4 Chile 6.002.867 5 5.195.418 6 Bandaríkin 5.473.321 6 5.856.003 5 Indland 4.036.931 7 3.790.598 7 Indónesía 3.186.000 8 3.080.450 8 Tæland 3.065.170 9 2.650.000 10 Suður-Kórea 2.515.305 10 2.750.000 9 Filippseyjar 2.311.797 11 2.208.823 11 Noregur 2.095.912 12 1.747.070 13 Danmörk 1.793.171 13 1.517.211 15 Noröur-Kórea 1.700.100 14 1.750.000 12 Kanada 1.529.779 15 1.624.338 14 Mexíkó 1.429.137 16 1.401.041 18 Spánn 1.350.000 17 1.458.134 17 Tævan 1.307.034 18 1.200.000 19 ísland 1.051.441 19 1.507.635 16 Bangladesh 892.700 20 847.830 22 Víetnam 877.000 21 850.000 21 Bretland 830.587 22 768.882 24 Frakkland 812.773 23 896.841 20 Brasilía 800.000 24 800.000 23 Burma 769.236 25 743.818 25 Argentína 640.636 26 555.571 29 Malasía 620.000 27 602.539 26 Nýja-Sjáland 609.031 28 565.440 28 Marokkó 592.881 29 565.520 27 Ítalía 548.242 30 525.183 31 Pakistan 515.497 31 479.036 32 Suður-Afríka 498.884 32 536.400 30 Pólland 457.389 33 473.011 33 Holland 443.097 34 438.309 34 Tansanía 400.300 35 377.000 38 Ekvador 386.600 36 391.098 36 Ghana 364.959 37 391.766 35 Tyrkland 364.640 38 382.170 37 Venesúela 352.835 39 332.340 39 Portúgal 325.349 40 321.891 40 Senegal 319.693 41 299.657 43 Þýskaland 300.164 42 250.173 47 Egyptaland 298.013 43 312.950 42 íran 277.444 44 250.000 48 Nígería 266.562 45 316.328 41 Úganda 254.900 46 245.223 49 Færeyjar 246.018 47 282.920 45 Svíþjóð 245.016 48 260.124 46 írland 240.703 49 281.512 51 Hong Kong 230.910 50 234.493 50 Heimsafli 96.925.900 97.433.500 auk afla þeirra á árunum 1989 og 1990. Athugulir lesendur taka eftir að tölur um heildarafla fyrri ára hafa breyst lítillega frá síbustu tölum sem birtust í Ægi. Það er vegna þess að endanlegar tölur liggja misfljótt fyrir og veröur að áætla aflann í sumuffl tilfellum. Þegar tölur síöan berast eru eldri aflatölur leiöréttar til samræmis viö nýjar upplýsingar. Mesta fiskveiðiþjóöin - Kínverjar Kína eykur enn forystu aö því er afla varöar meöal helstu fiskveiöiþjóð- anna. Heildarafli Kínverja árið 1991 var 13.134.967 tonn eða rúmlega 3,8 milljónum tonna meiri en Japana sem næstir koma með 9,3 milljón tonna afla. Hlutfall afla Kínverja úr vötnum, ám og fiskeldi er óvenjulega hátt, eða 42%. Alls nam sjávarafli Kínverja 7,6 milljón tonnum og ann- ar afli 5,5 milljón tonnum. Það ma benda á varðandi gífurlega aukningu afla Kínverja aö áriö 1982 var fiskafh þeirra 4,9 milljónir tonna. Þar af var fiskafli úr sjó 3,4 milljón tonn en annar afli aðeins 1,5 milljón tonn. A tímabilinu 1982-1991 hefur því flsk- afli Kínverja úr sjó aukist um 123% en annar afli hefur á sama tíma vaxið um 267%. Afli Japana minnkar Afli Japana hefur dregist saman um 2,6 milljón tonn á þremur árum fra 1988. Þá trónaði Japan í efsta saeti meöal helstu fiskveiðiþjóða eins og reyndar oftast áþessari öld. Árið 1988 var heildarafli Japana 11.966 þúsund tonn, en aflinn var kominn niður i 9306 þúsund tonn 1991. Afli Japana dróst saman í flestum tegundum- Mest vegur þó minnkandi afli Japans- sardínu en þar nam samdráttur afla 446 ÆGIR OKTÓBER 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.