Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 23

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 23
samtaka fiskvinnslustöðva INNFLUTNINGUR I ÓUNNUM ÞORSKI JiFNMIKILL OG UTFLUTNINGUR Úr skýrslu stjórnar Samtaka fiskvinnslustöðva btargar athyglisverðar upplýsingar komu fram í skýrslu stjórnar Samtaka fiskvinnslustöðva, sem Arnar Sigurmundsson, formaður samtakanna, flutti á aðalfundi þeina í Stykkishólmi. Hér verð- Lir drepið á þœr helstu. Lœkkandi fiskverð 68% til vinnslu hér á landi Hlutur fiskmarkaða vex Hlutur innlendra fiskmarkaöa í heildarmagni botnfisks hefur vaxið °ðfluga, samhliba fjölgun þeirra á Undanförnum árum. Áriö 1990 var hlutur þeirra um 16% á móti 84% í be>num viðskiptum. Á árinu 1991 var hlutur þeirra kominn í 19% og 23% Samkvæmt upplýsingum frá innlendum fiskmörk- uðum er verð á þorski á fyrstu átta mánuðum þessa ars rúmlega 10% lægra en meðalverð á sama tímabili ^92. Samtök fiskvinnslustöðva gerðu könnun á verði a þorski í beinum viðskiptum hjá 27 fiskvinnslufyrir- taekjum í mars á þessu ári og aftur um miðjan þennan n>ánuð. Yfirleitt er verð á þorski óbreytt en í nokkrum tilvikum hefur hráefnisverðið lækkað nokkuð, þó ekki að sama marki og á innlendum fiskmörkuðum. Verð- tnunur á hráefni á milli fiskmarkaða °§ beinna viðskipta hefur minnkað á nndanförnum tveimur árum af því að ahrif lækkandi afurðaverðs koma fyrr °§ skýrar fram í lækkun hráefnis á hskmörkuðum en í beinum viðskipt- Um. Á undanförnum árum hafa möguleikar til ráðstöf- unar botnfiskaflans breyst gífurlega. Áður fyrr var yfir 90% af botnfiski landað til vinnslu innanlands en sigl- ingar á erlendan markað námu 6-8%. Með breyttri flutningatækni og útflutningi á fiski í gámum fyrir tæpum áratug varð veruleg aukning á útflutningi á óunnum fiski. Skömmu síðar tóku frystitogarar að bætast í flota landsmanna. Ráðstöfun botnfiskafla til vinnslu innanlands fór arið 1992. Fram til 1. ágúst á þessu ári er hlutur fiskmarkaða kominn í 28% at hotnfiskafla, til vinnslu innan- tands, en beinu viðskiptin komin niður í 72%. Nú eru hðin sex ár frá stofnun fyrstu innlendu fiskmarkað- anna. Þrátt fyrir nokkurn mótbyr í byrjun hafa þeir fyhr löngu sannað tilverurétt sinn. Ef fram heldur sem horflr má telja að hlutur innlendra fiskmarkaða verði h°minn í 30-33% á næsta ári. Artiar Sigunnundsson, fommður Samtaka fiskvinnslustöðva, flytur skýrslu stjómar á aðalfundinum. niður í 82% árið 1986 og í 69% árið 1989. Síðan hægði á þessari þróun og hlutfall botnfiskafla til vinnslu inn- anlands hefur síðan verið á bilinu 65-69%. Fyrstu sjö mánuði þessa árs hafa um 68% af botnfiskaflanum far- ið til vinnslu hér á landi. En þessar prósentur segja ekki alla söguna. Botnfiskafli til vinnslu í landi dróst ÆGIR OKTÓBER 1993 433

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.