Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 16

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 16
Tafla 1 Útlán til sjávarútvegs í árslok (í m. kr.) 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1 Bankakerfið 376 541 764 1.188 1.995 4.683 9.141 13.630 13.781 14.093 19.934 33.032 40.306 37.198 38.780 41.174 11 Afuröalán 176 225 369 467 1.030 2.291 4.030 6.430 5.446 3.736 5.701 9.338 9.274 6.716 7.729 7.890 111 Gengistryggö 138 186 268 327 703 0 2.862 6.173 4.788 3.109 5.216 8.911 8.663 6.163 6.903 7.005 112 önnur 38 39 101 140 327 2.291 1.168 257 658 627 485 427 611 553 826 885 12 Víxlar 27 28 18 79 57 34 150 212 253 358 683 834 1.079 1.055 1.036 1.053 13 Hlaupareikningur 20 24 24 129 71 129 185 254 385 274 680 980 1.086 1.323 1.328 1.6H 14 Innleystar ábyrgöir 7 6 6 7 13 29 34 54 80 118 136 166 110 206 161 318 15 Skuldabréf 32 47 78 120 248 627 1.161 1.901 2.366 3.088 4.377 5.864 7.695 8.639 9.125 8.673 151 Verötryggö 0 0 0 18 128 247 592 1.043 1.631 1.997 3.021 3.644 5.515 6.700 7.133 6.589 152 Gengistryggö 0 0 0 0 0 0 0 0 104 510 985 1.776 1.667 1.354 1.190 1.070 153 Önnur 32 46 78 102 120 380 569 858 631 581 371 444 513 585 802 1.014 16 Erlend endurlán 114 211 269 386 576 1.573 3.581 4.779 5.251 6.519 8.357 15.850 21.062 19.259 19.401 21.626 2 Fjárfcst ingarlánasjóöir 292 489 662 929 1.439 2.763 4.746 6.750 8.823 10.329 11.917 15.494 19.772 19.559 19.783 23.926 21 Fiskveiöasjóöur 238 398 532 759 1.202 2.253 3.964 5.694 7.258 8.098 9.164 11.269 14.416 14.225 14.605 18.463 22 Byggöastofnun 53 90 129 169 233 500 763 1.041 1.533 2.127 2.637 4.045 5.096 5.144 5.033 5.330 23 Framkvæmdasjóöur 1 1 1 1 4 6 16 12 26 97 116 160 229 160 110 133 24 Aörir 0 0 0 0 0 4 3 3 6 7 20 31 30 35 0 3 Beinar erlendar lántökur 52 74 91 141 167 339 401 513 428 470 395 391 733 1.048 1.049 1.815 AIls 720 1.104 1.517 2.258 3.601 7.785 14.288 20.893 23.032 24.892 32.246 48.917 60.811 57.805 59.612 66.915 Kjaraskipting 52.033 Erlent gengistryggt 503 853 1.122 1.582 2.440 3.951 10.289 16.700 16.556 18.487 24.747 40.082 48.988 44.533 45.113 Innlent verötryggt 13 31 61 87 403 776 1.566 2.129 4.461 4.447 5.143 5.984 8.424 9.550 10.346 9.998 Innlent óverötryggt 204 220 334 589 758 3.058 2.433 2.064 2.015 1.958 2.356 2.851 3.399 3.722 4.153 4.884 Hlutfallstölur 77,76 Erlent gengistryggt 69,91 77,31 73,98 70,06 67,75 50,75 72,01 79,93 71,88 74,27 76,74 81,94 80,56 77,04 75,68 Innlent verötryggt 1,81 2,81 4,02 3,85 11,19 9,97 10,96 10,19 19,37 17,87 15,95 12,23 13,85 16,52 17,36 14,94 Innlent óverötryggt 28,29 19,89 22,00 26,09 21,06 39,28 17,03 9,88 8,75 7,87 7,31 5,83 5,59 6,44 6,97 7,30 „Þrátt fyrir verulega fjárfestingu árin 1991 og 1992 er um litla bók- haldslega eignaaukn- ingu að rœða en á sama tíma aukast skuldir um tœplega níu og hálfan milljarð króna." kemur fram að útlán þessara aðila hafa verið um 67 milljarðar króna ásamt endurlánuðu erlendu lánsfé og beinum erlendum lántökum í árslok 1992. Á mynd 1 er aftur á móti birt yfirlit, sem sýnir lántökur á föstu verði ásamt lánveitingum Atvinnu- tryggingarsjóðs útflutningsgreina. Á fimmtán árum hafa skuldir sjávarút- vegs gagnvart þessum aðilum aukist um 122,4% eða úr 33,4 milljörðum í Tafla 2 Eignir og skuldir fyrirtœkja í sjávarútvegi Árin 1986-1992, í milljörðum króna Eignir Skuldir Hreint Eigiö fé á Eiginfjár- Ár alls alls eigiö fé veröl. 1992 hlutfall 1986 58,4 36,8 21,6 45,4 36,99% 1987 74,7 45,7 29,0 49,8 38,82% 1988 96,0 70,6 25,4 36,2 26,46% 1989 124,1 88,0 36,1 43,0 29,09% 1990 133,4 87,0 46,4 50,9 34,78% 1991 134,7 93,9 40,8 41,3 30,29% 1992 135,9 103,3 32,6 32,6 23,99% 74,4 milljarða hafa lítið breyst frá ár- inu 1988 þegar þær voru orðnar tæp'r 70 milljarðar. Þegar litið er á einstök tímabil er áberandi hversu miki' skuldaaukning verður á árunum 1980 til 1984 eða úr 30,6 milljörðum króna í 50,5 milljarða eða um tæplega tvo þriðju hluta. Veruleg skuldaaukning verður einnig á milli áranna 1986 og 1988 þegar skuldir sjávarútvegs við fyrrnefnda aðila aukast um rúma 23 milljarða eða úr 46,4 milljörðum króna í 69,9 milljarða króna, sem er liðlega 50%. Mynd 2 sýnir hlutfallslega skipr' ingu lána í innlend og erlend lán fra stærstu aðilum lánakerfisins. Hér er um myndræna framsetningu að ræða af þremur neðstu línunum í töflu H Um óverulega breytingu á kjaraskipf' ingu er að ræða. Gengistryggði blur inn hefir almennt verið 70 til 80%; oftast nær efri mörkum en þeinl neðri. 426 ÆGIR OKTÓBER 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.