Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 29

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 29
Hvaö gerðist í færeyskum sjávarútvegi? Hvers vegna er svo komið fyrir frændum okkar Færeyingum sem raun ber vitni? Við heyrum oft talað um færeysku leiðina. En hver er hún í raun? í síðasta tölublaði Ægis hélt Eðvarð T. Jónsson áfram umfjöllun sinni um færeyskan sjávarútveg og fjallaði meðal annars um þátt stjórnmálamanna í óráðsíunni, hvernig fiskverkendur og útflytjendur í Færeyjum voru leystir undan ábyrgð á rekstrar- og framleiðslukostnaði og hvaða afleiðingar það hafði. Ennfremur hvernig styrkjakerfiö varð æ flóknara og hvernig gífurlegum fjárhæðum var dælt í óarðbæra vinnslu og óarðbærar fjárfestingar, frystihús og fiskiskip. Greinaflokkur Eövarös hefur vakib mikla athygli enda margt sláandi líkt með ástandinu eins og það var í Færeyjum og hvernig það er hér á Islandi nú. Vib birtum nú þriðja og síöasta hluta greinar Ebvarbs.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.