Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 9
n°tuðu til að eyðileggja fiskimiðin hjá
Ser- Við virðumst aldrei geta lært af
Vrdeysu annarra og ég óttast að við
Seum á sömu leið og þeir."
Drögum úr togveiðum
-Mín skoðun er sú að það eigi að
^raga hægt og bítandi úr togveiðum
°§ %tja veiðarnar yfir á minni skip.
Þá er ég ekki einungis að tala um smá-
^stana heldur einnig vertíðarbátana.
^óru skipin á að nýta til djúpsjávar-
Veröa þar sem ekki er unnt að koma
^Mni skipum við. Ég álít að togveið-
arnar valdi skemmdum á lífríki hafs-
'ns- auk þess sem miklu meira er af
Srnáfiski í afla togskipanna heldur en
dæmis netabátanna."
Bfeytt viðhorf til gœða fisksins
"Menn vitna gjarnan í vetrarvertíð-
nnar hér áður og segja sem svo að þá
a i verið miklu meira um lélegan fisk
e dur en nú. Því er til að svara að þá
mjög lítill verðmunur á lélegum
ski 0g góðum þannig að menn sáu
^er ekki hag í því að koma með góðan
lsk að landi. Þeir einblíndu þess í stað
a 'ttagnið. Þetta viðhorf hefur allt
Saman verið að breytast. Sannleikur-
*nn er sá að það er hægt að koma með
gott hráefni úr þorskanetum.
er til dæmis þannig á þeim fáu
, atum sem eftir eru á netaveiðum að
e§ar spáir brælu, þá taka þeir netin
nPP °g sama gera þeir um helgar. Þaö
111111 af sjálfu sér að menn vanda
^Un betur til nú en áður vegna þess
Ver&munur á .góðum fiski og slæm-
Urn er orðinn svo mikill."
To9veiöar spilla lífríki hafsins
u^'Þaö er orðið allt of mikið af togur-
• Utgerðirnar sem áður voru með
marbátana eru margar komnar
i. l°gara. Þó að sumir þeirra séu
lr segir það ekki alla söguna því af-
köstin eru svo mikil. Vélarnar eru svo
stórar að stærð skipanna segir
minnstu söguna. Einnig hefur orðið
ör þróun í veiðarfærum. Þetta eru
gríðarlega stór og mikil veiðarfæri.
Niðurstaða mín er sú að lífríkið þoli
ekki þetta álag. Við verðum að taka
meira tillit til lífríkisins en við gerum
og við verðum að skila afkomendum
okkar lífríkinu í sjónum sem líkustu
því sem það var þegar við tókum við
því, alveg eins og landinu."
Bœrinn umflotinn vatni
„Ég er Austur-Skaftfellingur, fædd-
ur á Hólmi á Mýrum. Foreldrar mínir
fluttust á Höfn árið 1945, þegar ég var
eins árs. Ástæðan fyrir því að þau
brugðu búi og fluttu til Hafnar var sú
að bærinn var umflotinn vatni eftir
rigningarsumar. Vatnsföllin í Horna-
firði voru síbreytileg og það varð óbú-
andi á bænum. Ég ólst upp á Höfn til
sjö ára aldurs, en þá fluttu foreldrar
mínir aftur í sveitina og ég átti lög-
heimili mitt í foreldrahúsum fram til
tvítugs."
Á fyrstu vertíöina sautján ára
„Ég byrjaði á vertíð árið 1962, þá
sautján ára gamall og hef verið til sjós
nær óslitið síðan, í meira en þrjátíu ár.
Ég fór í Stýrimannaskólann 1969 og
lauk þaðan prófi 1971.
Mér leið hálfilla fyrstu vertíðina
mína, var sjóveikur til að byrja með
og hét því aö fara aldrei aftur til sjós.
Ég var heima í sveitinni um sumarið,
en þegar halla tók að hausti fór sjór-
inn að toga í mig. Það var eitthvað
heillandi við sjóinn þrátt fyrir allt og
ég lét undan."
„Ég var á Ólafi Tryggvasyni, nýleg-
um 150 tonna báti, eins og hann var
mældur þá, og það fór vel um mann.
Ég var á honum í fjögur ár, fram til
1967. Og þá var nóg af fiski."
„Ég þekki nokkra gamla
menn sem ég hitti
stundum hérna niðri við
höfn. Þetta eru fyirver-
andi skipstjórar og sjó-
menn sem eiga sér
skektur til að dunda við
í ellinni. Nú er svo kom-
ið fyrir sumum þeirra að
kvótinn dugar þeim ekki
í matinn. Þetta fumst
mér ömurlegt."
Viðtal:
Vilhelm G. Kristinsson
ÆGIR OKTÓBER 1993 4 1 9