Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 15

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 15
Þ-e- aö ráðstöfun er meiri en tekjur. ^rnfang neöanjaröarhagkerfisins hefir veriö taliö um 10% meöal þróaöra Þjóöa en er metiö allt aö 30% annars staöar, sem kemur m.a. fram í því að Þar sem skráð atvinnuleysi er hvað mest er talið að stór hluti atvinnu- þusra hafi framfæri sitt af vinnu sem hvergi er talin fram. Skuldsett fyrirtœki Rekstrarskilyrði sjávarútvegs hafa veriö erfið undanfarin ár, skuldsett ^yrirtæki hafa þurft aö leita nauöar- Sanininga, orðið gjaldþrota eöa verið endurreist á einhvern hátt. Einnig hefir verið nokkuð um sameiningu ^yrirtækja í hagræöingarskyni vegna ^innkandi aflaheimilda. Leitað hefir ' eriö á ný mið, ýmist við eigin lög- s°gu í stofna utan kvóta eins og búra eha í smugur við lögsögu annarra r*hja, samanber veiðar í Barentshafi, Sern orðið hafa að milliríkjadeilu. ís- 'ensk fyrirtæki hafa einnig haslað sér erlendis með kaupum á hlutum í edendum fyrirtækum. Helsta áhyggju- einið hefir þó verið minnkandi veiði- eimiidir og dræmar horfur á auknum J3°rskafla í náinni framtíð vegna lé- §rar nýliðunar mörg ár í röð. Lélegt j'stand þorskstofns er rakið til um- verfisþátta að nokkru leyti en þó er a'mennt viðurkennt að fiskveiðidán- arstuðlar séu of háir, sem leiðir til lágs j^eöalaldurs hrygningarstofns og lé- eSs klaks. kess vegna er hin mikla fjárfesting í sHvarútvegi undanfarin ár lítt skiljan- § rrema í ljósi afkomudreifingar inn- greinarinnar. Þegar litið er á grein- e>a í heild blasir við hallarekstur á I estum sviðum vegna verðfalls á er- er>dum markaði og minnkandi fram- við S'U 6n möí§ fyrirtækjanna búa þó goöa afkomu. Ákvarðanir eru e 'nar í góöæri en koma til fram- kvæmda í harðæri. Áberandi er að fjárfesting í fiskiskipum er fyrst og fremst í vinnsluskipum, sem er eðli- legt vegna yfirburðastöðu sjófrysting- ar en hlýtur óhjákvæmilega að hafa áhrif á nýtingu afkastagetu vinnslu í landi. Fjárfesting, skuldir og vaxtabyrði Árið 1991 var fjárfesting í sjávarút- vegi alls 4.010 milljónir króna en 7.070 milljónir króna árið 1992 eða samtals 11.080 milljónir króna þessi tvö ár. Þar af var fjárfesting í vinnslu 2.730 milljónir króna en fjárfesting í veiðum 8.350 milljónir króna. Árið 1992 nam fjárfesting í sjávarútvegi 26,1% af fjárfestingu atvinnuveganna alls og 10,9% af fjárfestingu þjóðar- búsins. Hafði hlutdeildin aukist úr 5,5% frá árinu áður. Nú liggja fyrir nokkuð áreiðanlegar upplýsingar um fjárhagsstöðu sjávar- útvegs um síðustu áramót og vaxta- byrði og birtast þær hér með í töflum 1 til 4 og á myndum 1 til 3. Lánveit- endur hafa verið flokkaðir, annars vegar í lánakerfið, hins vegar utan lánakerfis. Innan lánakerfis eru bank- ar, fjárfestingarlánasjóðir, lánasjóðir ríkis, verðbréfasjóðir, tryggingafélög, eignarleigur, lífeyrissjóðir og útlönd. Utan lánakerfis eru ýmsir birgjar, s.s. veiðarfæragerðir, olíufélög og rafveit- ur. Öruggustu upplýsingarnar liggja fyrir um lánaflokkun banka, fjárfest- ingarlánasjóða og erlendar lántökur, bæði endurlánað erlent lánsfé og beinar erlendar lántökur, en öllu síðri upplýsingar eru um aðrar hliðar lána- kerfisins og þær skuldir sem eru við aðila utan lánakerfisins. Veruleg skuldaaukning Tafla 1 sýnir yfirlit yfir útlán bankakerfis og fjárfestingarlánasjóða til sjávarútvegs árin 1977 til 1992. Þar Kristjón Kolbeins er viðskiptafrœðingur hjá Seðlabanka íslands. „Þess vegna er hin mikla fjárfesting í sjávarútvegi undanfarin ár lítt skiljanleg nema í Ijósi afkomudreifingar innan greinarinnar. Þegar litið er á greinina í heild blasir við halla- rekstur á fleshim svið- um vegna verðfalls á erlendum markaði og minnkandi fram- leiðslu." ÆGIR OKTÓBER 1993 425

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.