Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 18

Ægir - 01.10.1993, Blaðsíða 18
Tafla 3 Raunvextir af lánum fjárfestingarlánasjóða og bankakerfis til sjávarútvegs (í milljónum króna) 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 Gengistryggöir 1.080 1.160 1.658 2.312 1.950 1.728 2.134 Verötryggbir 320 375 510 581 758 928 932 Abrir innlendir 87 91 295 245 257 414 568 Alls 1.487 1.627 2.462 3.138 2.965 3.069 3.635 Hlutfallsskipting 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 Gengistryggbir 72,65% 71,34% 67,32% 73,69% 65,77% 56,29% 58,71% Verötryggbir 21,53% 23,08% 20,70% 18,51% 25,55% 30,22% 25,65% Aörir innlendir 5,82% 5,58% 11,98% 7,80% 8,68% 13,49% 15,64% Alls 100,00% 100,00% 100,00% 100,00% 100,00% 100,00% 100,00% Raunvextir 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 Gengistryggöir 6,14% 5,44% 5,13% 5,20% 4,16% 3,86% 4,60% Verötryggöir 7,12% 7,88% 9,07% 8,14% 8,44% 9,24% 9,22% Aörir innlendir 4,32% 4,24% 11,21% 7,83% 7,23% 10,52% 12,58% Alls 6,17% 5,76% 6,07% 5,73% 4,99% 5,22% 5,95% Tafia 4 Aœtlaöar skuldir sjávarútvegs viö lánakerfiö í september áriö 1993 (í milljónum króna) Innlánsstofnanir Innlent Erlent Alls Eigin útlán 12.445 9.303 21.749 Endurlánaö erlent lánsfé 0 23.964 23.964 Innlánsstofnanir ails 12.445 33.268 45.713 Beinar erlendar lántökur 0 1.833 1.833 Fjárfestingarlánasjóöir Innlent Erlent Alls Fiskveiöasjóöur 1.711 19.546 21.257 Byggbastofnun 716 4.836 5.552 Framkvæmdasjóöur 76 97 173 Fjárfestingarlánasjóöir alls 2.503 24.479 26.982 Lánasjóbir ríkis Innlent Erlent Alls Atvinnutryggingarsjóöur 4.890 2.785 7.675 Orkusjóður 22 0 22 Ríkisábyrgöasjóbur 485 161 646 Endurlán ríkissjóbs 915 1.311 2.226 Lánasjóöir ríkis alls 6.313 4.256 10.569 Eignarleigur 484 515 1.000 Skuldir viö lánkerfiö alls 21.745 64.350 86.096 Skuldir úr hófi Tafla 4 sýnir skuldir sjávarútvegs vib lánakerfi eins og þær voru áætlaðar í september síðastliðinn, annars vegar innlenda hluta skuld- anna, hins vegar erlenda hluta skuldanna. Skuldir við lánakerfið voru áætlaðar alls 86 milljarðar króna. Af þessum skuldum voru um 75% af erlendum toga spunnar en um 25% af innlendum toga. Sú þumal- fingursregla hefir verið sett að ársvelta úrvinnslufyrirtækja þyrfti helst að vera a.m.k. jafnmikil og skuldir. Ársvelta sjávarútvegs er nú um 70 milljarðar króna, sem sýnir að nú eru skuldir sjávarútvegs komnar fram úr þessum viðmiðunarmörkum. □ ÞRÍR NÝIR Fiskiskipum í íslenska flotanum hefur fækkað um tvö á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Alls hafa sextán þilfarsskip verið skráb á árinu, þnr skutttogarar, þrír stærri vélbátar og tíu smábátar, þar af hefur einn sma- bátur sem afskráður var á fyrri hluta ársins nú verið endurskráður. Átján skip hafa verið afskráð, tveir stórir vélbátar, fimm litlir vélbátar og ell- efu smábátar. Brúttórúmlestatala flotans í heild hefur aftur á móti hækkað um tæpar tólf hundruð brúttórúmlestir, þar sem nýrri skipin eru almennt heldur stærri en þau sem hverfa úr flotanum. Sú þróun til fækkunar í fiskiskipaflotanum, sem fram hefur komið síðaslibin tvö ár, virðist í fljótu bragði vera að snúast við. Þar sem nokkur tími getur liðið frá nýskráningu skips og þar til af- skráning annarra skipa vegna þess kemur fram eiga þessar tölur eftir að breytast. Til dæmis á eftir að afskrá fjögur skip, rúmlega þúsund brútto- rúmlestir, vegna þriggja nýrra skipa sem skráð hafa verið síðastliðinn hálfan annan mánuð. □ Skip tekin af skrá 1. apríl til 30. september 1993 27 Árfari SH 482 154 Svanur SH 311 330 Logi GK 212 477 Ragna SK 193 899 Bjarni SH 207 993 Haftindur HF 123 1128 Arnarnes SI 70 1250 Kári ÓF 47 1374 Grundarfoss 1461 Herjólfur 1586 Sjávarborg GK 60 1649 Kistufell 1761 Krossey SF 260 2021 Jaki SF 49 428 ÆGIR OKTÓBER 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.